235. - Fischer, blogg almennt, slenskt ml og nyri

Mr virist Vilhjlmur rn Vilhjlmsson geta um ftt anna blogga en Fischer og hugsanlegan arf eftir hann.

Fyrir mr er Fischer dauur og grafinn. Erfaml hans finnst mr ekki koma mr vi. Vel geta ori einhverjar deilur um au sar meir, en mr finnst arfi a vera a bollaleggja um au fram og aftur nna.

Af hverju skyldi g vera a bgglast vi a blogga nstum v hverjum degi? Ekki geri g mr vonir um a breyta heiminum. Ekki held g a mikil eftirspurn s eftir liti mnu hinum msu mlum. Og ekki er g svo frgur a minni spmenn hpist a mr eins og flugur a mykjuskn. Ekki blogga g oft dag og reyni a linka allar r frttir sem koma mbl.is eins og sumir virast gera. alvru tala hvernig skyldi standa v a nokkur hpur flks (ekki mjg str a vsu) skuli daglega kjsa a kkja bloggi mitt? g bara skil etta ekki.

Hva skyldu bloggarar slandi vera margir? Hva tli Moggabloggarar su str hluti af eim? Hvenr vera menn bloggarar? Hva arf a blogga miki til ess? Hve oft? Hve langt? Hve reglulega? Og svo framvegis. Skyldi blogg hafa hrif? Stundum vinna fjlmilamenn sr a til hgar a vitna fram og aftur blogg. a snir bara eirra eigin leti. Er til eitthva sem heitir Bloggrf? Er blogg rtta? Hve margir lesa blogg? Til hvers lesa menn blogg?

Bloggi er gt afer fyrir fjlskyldur og allskyns hpa til a halda sambandi og ra um allt mgulegt. Flk er oft svolitla stund a n r sr hrollinum vi etta en me tmanum verur a skp elilegt. eir sem eru me ritrpu eins og g geta skrifa fjandann ralausan ef eir kra sig um, en gta ess bara a fylgjast me v sem arir segja.

slenskt ml hefur lengi veri mr hugleiki. Einu sinni fyrir lngu san fr g tlvusningu jarbkhlunni. ar fluttu nemendur vi tlvudeild hsklans erindi um hin msu ml sem tengdust tlvum. Sum essara erinda hlustai g og man a mr kom vart hve flytjendurnir vnduu sig vi a finna slensk or yfir allt mgulegt sem a tlvum laut. eim tma u ensk or uppi um etta og voru miklu tamari eim sem vi tlvur unnu. Ekki er mr ljst hvort etta hafi hrif.

Eru or eins og gemsar og lappar a vinna sr egnrtt mlinu? Ori tlva hefur greinilega gert a, en fjldi flks virist halda a segja eigi talva.

Nyri urfa a henta vel allskyns beygingum og samsetningum til a geta talist g. Gemsar og lappar falla gtlega a eim kerfum sem fyrir eru. Mr finnst vanta or yfir a sem lppum er gjarnan nota fyrir ms. Skrats-ms ea kropp-ms eru afleit or. Ori ms er jlt samsetningum og skilst vel. Engin nausyn er a a s hluti af v ori sem arna arf a koma.

rni Mathiesen er sennilega s sem mest hefur haganast fjlmilasirkusnum a undanfrnu. Andstingar hans dmaraskipunarmlinu frga voru einmitt a n s strik egar a ml hvarf skyndilega r umrunni. N arf sennilega tvfalt tak til a koma v umruna n og rni sleppur lklega me skrekkinn.

Ofan gefur snj snj.

Snjum vefur fla t.

Tfa grefur ma mj.

Mjan hefur sk kl.

Svona var einu sinni ort. Og drt er kvei, ekki vantar a. Mr finnst ng komi af andskotans snjnum. N mtti vori alveg fara a koma.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

g held n a feravl ea fartlva s lka algengt eins og a segja lappi. Sjlf nota g yfirleitt fartlva. A sama skapi reyni g yfirleitt a nota farsmi frekar en gemsi :) Mr finnast gemsi og lappi leiinleg or.

Hef ekki heyrt margar tilraunir til a slenska touch pad, hva me snerti ms?

Hafds 30.1.2008 kl. 19:26

2 Smmynd: Smundur Bjarnason

J j. En a eru samt margir sem nota orin gemsi og lappi. a er lka ekkert mti v a til su nokkur or um essi merkilegu fyrirbri. Snertims ltur gtlega t. g held a a s jafnvel betra a hafa a bara einu ori.

Smundur Bjarnason, 30.1.2008 kl. 23:08

3 Smmynd: Lra Hanna Einarsdttir

g nota alltaf ori gemsi, lka ingum og prfarkalesarar lta a reitt. Ori er komi inn slenska orabk (Marar) en merkt ar me orinu "slangur". Fartlvu nota g alltaf, aldrei lappa, og mr finnst ori snertims ljmandi gott yfir etta fyrirbri - sbr. touch-screen er snertiskjr.

Or eru skemmtileg!

Lra Hanna Einarsdttir, 30.1.2008 kl. 23:17

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband