12.7.2007 | 01:42
75. blogg
Gallinn viđ gufuaflsvirkjanir er ég hrćddur um ađ sé sá, ađ ţćr hljóta alltaf ađ verđa í námunda viđ falleg og sérkennileg svćđi. Ţess vegna er ég svolítiđ beggja blands um ţađ hvort eđlilegt sé ađ Orkuveita Reykjavíkur nýti sér orkuna sem ţarna er í iđrum jarđar.
Hverasvćđiđ á Ölkelduhálsi, ásamt hverunum og heita lćknum niđri í Klambragili eru ţó eflaust ţeir stađir á ţessum slóđum sem auđveldast er ađ lađa ferđamenn ađ.
Ađ einhverju leyti er ţađ nú ţegar gert. Ég held ađ ţeim fari sífellt fjölgandi sem leggja leiđ sína upp Reykjadal og inn í Klambragil til ţess ađ bađa sig í heita lćknum sem ţar liđast um grundir og á sinn ţátt í ţví ađ Varmáin sem rennur í gegnum Hveragerđi er eins heit og hún er.
Ţví miđur hafa Eldhestar ađ ég held stundađ ţađ undanfarin ár ađ fara međ ferđamenn á hestum um ţessar slóđir og víđa er land mjög trođiđ og útsparkađ eftir ţá.
Ţegar ég var ađ alast upp í Hveragerđi um miđja síđustu öld var mjög vinsćlt ađ fara í útilegur upp í Klambragil. Ţar átti skátafélag Hveragerđis skála viđ heita lćkinn og ţar lágum viđ oft viđ í eina eđa tvćr nćtur og fórum í gönguferđir um nágrenniđ. Heimsóttum jafnvel skátana í Ţrymheimum og Jötunheimum undir Skarđsmýrarfjalli, gengum á Hengilinn og fórum jafnvel niđur undir Ţingvallavatn framhjá Álftavatni, Kattartjörnum og Djáknapolli og gengum í leiđinni á Hrómundartind og Súlufell.
Ţessi skáli held ég ađ hafi fokiđ seinna meir og ţađ var ekki fyrr en löngu seinna sem Orkuveita Reykjavíkur lét reisa skála upp í hlíđinni skammt frá Klambragili viđ leiđina yfir í Grensdal (sem sumir kalla Grćndal)
Í Grensdal er miklill jarđhiti og jarđmyndanir ţar óvenju skrautlegar og margbrotnar.
Ţegar Hengladalsá, Reykjadalsá, Grensdalsá og Sauđá koma saman verđur Varmá til. Ţegar Varmáin kemur síđan niđur í Ölfus ekki langt frá Völlum og fer ađ nálgast Ölfusforirnar kallast hún Ţorleifslćkur. Ţetta ţótti mér alltaf dálítiđ merkilegt í gamla daga. Ađ svona margar ár ţyrfti til ţess ađ mynda einn lćk.
Hverasvćđiđ á Ölkelduhálsinum fyrir ofan Klambragiliđ er á allan hátt miklu tilkomumeira en hverirnir sem ţar mynda heita lćkinn. Hverirnir á ţessu svćđi eru af öllum mögulegum gerđum og stćrđum. Gríđarstórir hverir sem eru eins og lítil stöđuvötn, leirhverir, gufuhverir og eiginlega allskonar hverir.
Á sínum tíma stóđ til ađ leggja háspennulínu til álvers sem rísa átti á Keilisnesi yfir hverasvćđiđ á Ölkelduhálsi. Eitt mastriđ átti ađ ég held ađ standa rétt viđ glćsilegasta hverinn á svćđinu. Ţessu mótmćltu fáir, enda voru ţeir eflaust ekki margir á ţeim tíma sem ţekktu svćđiđ.
Reyndar eru vatnaskil ţarna ţví frá hverasvćđinu á Ölkelduhálsi hallar landinu í átt ađ Nesjavöllum og lćkir og ár á ţessu svćđi falla áreiđanlega til Ţingvallavatns
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
KLUKK !!
Anna Einarsdóttir, 12.7.2007 kl. 18:35
Úps, ég veit ekki einusinni hvađ ţetta klukk ţýđir (eđa ţykist ađ minnsta kosti ekki vita ţađ).
Ţarf ég núna ađ klukka einhveja ađra? Ţarf ég ađ gera eitthvađ sérstakt? Veđriđ er svo gott núna ađ ég nenni varla ađ lesa blogg. Og eiginlega ekki heldur ađ skrifa slíkt. Hingađ til hef ég sleppt ađ lesa klukkumrćđu á öđrum bloggum. Ţar ég núna ađ fara til ţess. Úff.
Sjáum samt til. Kannski reyni ég ađ gera eitthvađ í kvöld. En núna er ég ađ hugsa um ađ hlusta á fréttir.
Sćmundur Bjarnason, 13.7.2007 kl. 12:01
Ekki máliđ Sćmundur. Ţetta er bara leikur og ţú rćđur hvort ţú ert međ eđa ekki. Annars varstu duglegur ađ taka ţátt í leikjum í den !
Anna Einarsdóttir, 13.7.2007 kl. 14:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.