3140 - Fsbk enn og aftur

Engar ambisjnir hef g varandi vinsldir og heimsknarfjlda etta blogg. g skrifa bara a egar mr snist og um a sem mr snist. Lesendur hafa engin ea ltil hrif a sem g skrifa hr.

Ef mr leiist fsbkin og frekjan henni verur bara svo a vera. Kannski tek g hana stt a einhverju leyti, nna a kosningum loknum, v g get alls ekki neita v a tbreidd er hn og mrgum finnst gilegt a skrifa hana. Mrg fga-hgri sinnu vihorf birtast hr Moggablogginu, en vi v get g ekkert gert. ykjist ekki vera annig enkjandi sjlfur.

Eflaust er g ekki einn um a finnast fsbkin heldur leiinleg og tiltlunarsm. Alveg er g samt hissa v hve margir lta hana stjrna lfi snu og virast lta hana upphaf og endi alls. Ekki er hgt a leia hana me llu hj sr, til ess er hn alltof utbreidd auk ess a vera me llu keypis fyrir flesta. a er tungunni tamast sem er hjartanu krast segir mltki og a er greiilegt a g fjlyri miki um fsbkar-rfilinn.

Sustu vikurnar hefur inaarmaur einn og menn stunda niurrif baherberginu hr binni og san endurbyggt allt og flsalagt. Ekki get g neita v a fnt og flott er baherbergi ori, en g er svo gamall hinsvegar a mr ykir heldur drt Drottins ori. Vi v er ekkert a gera og ekki um anna a ra en borga. ar a auki hef g stunda hundapssun af miklum m og jafnvel meira en g er me gu mti fr um. Vi hjnin hfum undanfari ntt okkur a nokkrar gistintur Fosshtelum sem voru nttar san fyrra, egar flestir hldu a kovtinu vri a ljka. Ekki ir a rast og fremur ber a fagna vi a n skuli loks sj fyrir endann faraldrinum illskeytta og lfi frast elilegt horf n, a elilega horf yki mr um sumt vera a yfirgefa mig numstundir.

IMG 3867Einhver mynd.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Inglfur Sigursson

Fsbkin er flki miskr. Sumir eru mjg hir henni, arir vilja ekkert af henni vita. Eftir a Donald Trump var gerur brottrkur aan hefur viring mn svo mjg verra fyrir fyrirtkinu a g hef lti veri ar inni. Er ekki bezt a byrgina beri hver og einn? Ekki fjarstri hann mtmlendum. Vinstrimenn eins og Black Lives Matters hreyfingunni unnu n hrikaleg skemmdarverk og a fkk ekki smu vibrg. Nei, egar fyrirbri eins og Fsbkin snir sitt rtta andlit, a vera verkfri vinstriafla, finnst manni maur vera hlunnfarinn, og a maur s misnotaur arna inni, og a til ess s tlast af manni a maur hafi kvenar skoanir. Skoanakgun sem sagt, sem ekki er hgt a stta sig vi.

Hins vegar tek g undir a me r a gott er a fara anga stundum inn og spjalla vi vini og kunningja.

Nema hva, manni finnst a eins og a koma inn bar ar sem skilti me plitskri letrun stendur yfir barnum. Ekki lengur frjls bar llum opinn.

a er gallinn.

Annars vona g a verir fyrir sem minnstum truflunum fr inaarmanninum.

J, ekki lengur kyrr og r eins og faraldrinum.

Inglfur Sigursson, 28.5.2022 kl. 01:40

2 Smmynd: Smundur Bjarnason

Verkfri vinstri aflanna segiru a fsbkin s, ekki er g sammla r me a. Hgri fgafl eru lka berandi arna. Held a hpar og hvers konar fgar eigi auvelt me a vera arna. fsbkin stuli a vsni og berjist gegn fgum er a mnu liti hvorki hgt a bendla hana vi vinstri ea hgri. Upprunnin er hn a.m.k. hgri sinnuu landi.

Smundur Bjarnason, 28.5.2022 kl. 14:56

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband