18.4.2022 | 10:52
3134 - Margir Þorsteinar
Kannski ég sé að detta í það að blogga mun oftar en að undanförnu. Ef mér verður það á að skrifa um Ukrainu er einn Þorsteinninn ennþá óðar mættur. Þar á ég að sjálfsögðu við Þorstein Sch. Ég les ekki einu sinni langlokur hans. Briemarinn má eiga hann. Sch. er greinlega mikill stuðningsmaður Pútíns hins rússneska. Kannski Briemarinn, ég og fleiri séum undir áhrifum frá Soros og Gates. Mér bara dettur þetta svona í hug. Trumparar held ég að við séum ekki. Steini vann einu sinni á Morgunblaðinu hefur mér skilist. Ég vann lengi á Stöð 2 og fleira get ég kannski talið upp ef ég verð manaður til þess.
Ég er búinn að blogga mikið og lengi. Hef einhverntíma að ég held kallað Jón Val Jensson öfgahægrisinna en er að öðru leyti spar á stóryrðin. Sé ekki eftir því. Er á móti öllum öfgum.
Um að gera að hafa bloggin stutt. Þá eru þau frekar lesin. Kannski væri Twitter hentugur fyrir mig. Nenni samt ekki að skipta. Hef talsverðan ýmigust á Facebook en auglýsi samt bloggið mitt þar.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Nafnið Þorsteinn var algengt þegar undirritaður fæddist og ég heiti í höfuðið á afabróður mínum sem var atvinnumálaráðherra Framsóknarflokksins en þá voru ráðherrarnir þrír.
Ásgeir Ásgeirsson, síðar forseti Íslands, var forsætisráðherra og Magnús Guðmundsson var dómsmálaráðherra en Ólafur Thors var einnig dómsmálaráðherra í skamman tíma.
Ráðuneyti Ásgeirs Ásgeirssonar
Nafni minn var þingmaður Dalamanna og einnig formaður Bændaflokksins.
Þorsteinn Briem
Og faðir hans, langafi minn, var Ólafur Briem á Álfgeirsvöllum í Skagafirði, þingmaður Skagfirðinga, fyrsti formaður Framsóknarflokksins og formaður Sambands íslenskra samvinnufélaga (SÍS).
Ólafur Briem
Faðir minn ólst upp hjá nafna þegar hann var prófastur á Akranesi. Ævisaga dóttur hans, Halldóru, heitir Kveðja frá annarri strönd, en Halldóra bjó í Stokkhólmi og var fyrsti íslenski kvenkyns arkitektinn.
Halldóra Briem
Húsið sem þau bjuggu í á Akranesi, Kirkjuhvoll, er núna gistiheimili.
Gallery Guesthouse
Þorsteinn Briem, 18.4.2022 kl. 13:06
Sæll Sæmundur,
Eins og ég hef áður sagt þá er ég "EKKI hrifinn af Pútin", nú og sjá einnig í sömu athugasemd #21.3.2022 kl. 22:42 :
"...ef ég væri Putin karlinn (og/eða í hans sporum) þá hefði örugglega farið inn, nú og þá bara inn í austurhluta Úkraínu (eða Donbass) til að verja mitt rússnesku ættað fólk þarna, og þá sem bara friðargæsla. Nú síðan hefði ég sett viðskiptabann og/eða viðskiptaþvinganir á allar þjóðir sem að styðja með einu eða öðrum hætti Úkraínu í allri þessari kynlífssölu- mannsali, líkamsparta sölu, fjárkúgunum, spillingu, svo og gegn þeim ríkjum (og innan NATO) sem að styðja fjöldamorð eða sem að styðja þessar hreinsanir neo- nasista í austurhluta Úkraínu. Ég hefði örugglega eyðilagt allar þessar 26 lífefnavopna- framleiðslustöðvar (eða bioweapons) á vegum ríkisstjórnar Bandaríkjanna í Úkraínu, en ég skil mjög vel alla þessa heift og reiði hans Putins gangvart þessu ógeðslega ógnar- og hernaðarbandalaginu NATO.
Í allri þessari Rússafóbíu eða Rússahatri þá eru menn því, að annað hvort ertu með Úkraínu og á móti Rússum, eða með Rússum og á móti Úkraínu, nú og ef þú ert eins og ég á móti þessu proxy- stríði, þá færðu ekki heldur að vera í friði " (https://geiragustsson.blog.is/blog/geiragustsson/entry/2276919/), ekki satt Sæmundur?
Bæði Kínverjar og Indverjar sem að sakaðir eru um styðja Rússa, skilja reyndar ekki neitt í stjórnvöldum í Bandaríkjunum og ESB, sérstaklega þar sem að yfir 377.000 manns hafa verið drepnir í þessu stríði gegn Jemen síðastliðin ár. Ekki ein einasta viðskiptaþvingun eða bann hefur verið sett á Bandaríkin, Bretland, Frakkland, ESB og/eða alla þá sem að styðja þetta stríð gegn Jemen. Hér á landi er reyndar enginn sem er að flaggar fána Jemen nein staðar eða eitt eða neitt, nú og allir þessir líka ritstýrðu- og ríkisstyrktu fjölmiðlar hér öskrar bara Úkraína, Úkraína og aftur Úkraína, þú?
Þorsteinn Sch Thorsteinsson 18.4.2022 kl. 14:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.