24.5.2021 | 21:00
3074 - Hugsanir
Hugsanir okkar og hvatalíf er það merkilegasta í lífinu. Hugsanir annarra koma okkur lítið við. Þó er samband okkar við annað fólk greinilega það sem næstmestu máli skiptir. Hversvegna erum við þá alltaf að flækja málið með því að ímynda okkur allan fjandann? Getum við ekki bara sagt eða gert það sem okkur býr í brjósti og látið þar við sitja? Látið bara eins og ekkert sé og séð til hvert það leiðir okkur? Eru það margir sem gera sér rellu útaf því sem við höldum og hugsum?
Þarna er það sem ég held að heimspekin geti komið til hjálpar. Sú viðleitni mannanna að bæta sig sífellt, er hugsalega það sem skilur okkur mest frá hinum svokölluðu skynlausu skepnum. Ef litið er hlutlaust á vísindin er ekki hægt að komast á aðra skoðun en þá að framfarir hafi orðið verulegar á umliðnum öldum. Að vísu miðar okkur skelfilega hægt á sumum sviðum en almennt eru framfarirnar miklar.
Sennilega má segja að matur sé númer þrjú. Það er að segja matur í víðasta skilningi sem hægt er að hugsa sér. Altsvo allt sem við látum ofaní okkur. Semsagt: 1. Hugsun. 2. Samskipti. 3. Matur.
Flokkunin í nákvæmari atriðum gæti svo verið eftir hentugleikum hvers og eins.
Einhverjum kynni að detta í hug að peningar ættu að koma til álita. Svo er þó ekki. Þarna er bara sé um að ræða tölur á blaði. Að vísu hafa þessar tölur auðveldað viðskipti á öllum sviðum. Það finnst mér ekki gera þá að grundvallaratriði.
Til dæmis er vel hægt að hugsa sér að öll vinna sé bara hugsun í hægagangi. Altsvo hægagangshugsun.
Hver nennir að lesa þessi ósköp? Er það ekki eitt að helstu vandamálum nútímans að upplýsingar eru orðnar svo aðgengilegar?
Internetið er á sinn hátt jafnmikil bylting og lausaletur Gutenbergs var á sínum tíma. Líka er hægt að halda því fram að upplýsingaóreiðan hafi haldið innreið sína með því. Á sama hátt og lausaletrið gerði allskyns sérhópum kleyft að gefa út bækur, er hægt að segja að Internetið valdi því að allir (og ég meina allir) geti komið boðskap sínum á framfæri. Þannig skapast upplýsingaóreiðan. Hver og hvernig á að komast að því hvað er satt og rétt. Auðvitað vilja allir hafa það sem sannara reynist, eins og Ari fróði forðum. Þegar tvær eða fleiri hliðar eru á sérhverju máli geta þær tæpast verið allar sannar.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Mismunandi útgáfur af sannleikanum birtust til að mynda í Mogganum, Tímanum, Alþýðublaðinu og Þjóðviljanum, þannig að "upplýsingaóreiða" er nú ekki ný af nálinni.
Aðsendar greinar voru birtar í öllum þessum dagblöðum eftir Pétur og Pál, en aðallega þann síðarnefnda, og þeir gátu látið móðan mása á útvarpsstöðvunum.
Þar að auki var ein útgáfa birt í Bandaríkjunum, önnur í Kína og sú þriðja í Sovétríkjunum, svo örfáar séu nefndar.
Og Hádegismóri birtir að sjálfsögðu sína útgáfu af sannleikanum, þannig að Sigurður Sigurðarson slefar af frygð á sunnudögum.
Frygð - Wiktionary
Þorsteinn Briem, 25.5.2021 kl. 09:00
Stein minn. Þar voru hliðverðir. Það gátu ekki allir skrifað í blöðin það sem þeim sýndist.
Sæmundur Bjarnason, 26.5.2021 kl. 09:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.