27.2.2018 | 21:33
2689 - Tinni og Tolkien
Ég er svolítiđ hissa á ţví hverskonar hređjataki ţeir hafa sýnilega náđ á öllum íslenskum fjölmiđlum, sem álíta teiknimyndasögur og Tolkien mođsuđur úr miđaldabókum merkilegustu bókmenntir sem skrifađar hafa veriđ síđustu árţúsundin. Vćntanlega eru ţeir sárafáir en ţađ afsakar ekki neitt. Ég er satt ađ segja búinn ađ fá leiđ á ţessum Tinna-sérfrćđingum og Hringadróttins-helgislepju-menntamönnum, sem vađa uppi allsstađar og ekki síst í útvarpi og sjónvarpi allra landsmanna.
Mitt sjónarmiđ er ađ ţetta séu í mesta lagi miđlungsbókmenntir. Ţví er samt ekki ađ leyna ađ vinsćldir ţessara bóka hafa leitt marga til betri og fullkomnari bókmennta. Svipađ er ađ segja um Harry greyiđ Potter. Vinsćldir hans hafa orđiđ til ţess ađ fleiri og fleiri hafa fariđ ađ lesa alvöru-bókmenntir. Ţessvegna má segja ađ ţessar vinsćldabćkur séu jákvćđs eđlis. Hversvegna ađ berjast ţá gegn ţeim? Eiginlega er ég allsekki ađ gera ţađ. Eđa ţađ finnst mér ekki. Mér finnst ţeim bara of mikiđ hampađ á kostnađ annarra bókmennta.
Mikiđ er fjargviđrast útaf umskurđi ţessa dagana. Mig minnir ađ ég hafi í síđasta bloggi mćlt međ ţví ađ leyfa slíka ósvinnu. Á margan hátt er ég búinn ađ skipta um skođum á ţessu. Mér finnst ađ frumvarpiđ mćtti ađ ósekju samţykkja. Á hinn bóginn finnst mér ađ ţó erlendir ađilar skipti sér af ţessu máli ţá skipti ţađ óskaplega litlu máli. Samt sem áđur finnst mér rétt ađ gera ţetta. Auđvitađ er ţetta fyrst og fremst auglýsing fyrir Ísland, enda er ţetta ekkert vandamál hér, og Alţingi veitir alls ekki af auglýsingu.
Bókaútgáfan Sćmundur hefur stofnađ til bókaklúbbs ađ mér skilst. Hafdís dóttir mín hefur gerst ţar međlimur og ég fékk lánađa bókina Mörđur eftir frćnda minn Bjarna Harđarson hjá henni. Ţó skömm sé frá ađ segja hef ég ekki lesiđ ţá bók áđur. Hélt reyndar ađ hún vćri stćrri, ţykkari og torlesnari en reyndin var. Hún er fljótlesin, auđskilin og athyglisverđ. Fjallar ađ sjálfsögđu einkum um Njálu og segja má ađ hún varpi nýju ljósi á söguţráđ ţeirrar bókar allan og satt ađ segja varđ mér hugsađ viđ lesturinn ađ mér veitti ekki af ađ lesa Njálu einu sinni enn. Satt ađ segja las ég ćttartölurnar, sem ţar eru, međ lítilli athygli á sínum tíma, en vera má ađ ţar sé fólginn einn athyglisverđasti hluti ţessarar frćgu sögu.
Eiginlega ćtti ég ađ skrifa svosem eins og eina klausu í viđbót hér, til ţess ađ hafa ţetta nógu langt, en ég nenni ţví bara ekki og lćt ţetta duga. Enda er nokkuđ langt síđan ég hef bloggađ.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Algerlega sammála ţér um Tolkien. Ţađ eru alltof langar og leiđinlegar bćkur. Ţađ er gaman ađ Tinna en Tinni er auđvitađ ekki neinar bókmenntir. Harry Potter ekki heldur, ţannig lagađ - ţađ eru barnabćkur, og bara fínar ţannig.
Annars er almennt orđiđ allt of lítill greinarmunur gerđur á bókmenntum og skemmtiefni. Ţetta er allt lagt ađ jöfnu, glćpasögur og alvöru skáldskapur.
Umskurn: Nú, ţarna vegast á sjónarmiđ um rétt barnsins til ađ halda forhúđinni og rétt ţess til ađ tilheyra ţeim menningarhópi sem ţađ fćđist inn í held ég. Og fyrir ortodox Gyđing hefur ţetta samfélag held ég talsvert mikla ţýđingu ef viđ tökum dćmi. Ţađ eru tveir stjórnmálaflokkar á Norđurlöndum sem mćla međ banni. Norski framfaraflokkurinn og Svíţjóđardemókratar.
Ţorsteinn Siglaugsson, 27.2.2018 kl. 23:38
Auđvitađ eru Tinna-bćkurnar ekki neinar bókmenntir, en margir láta samt ţannig.
Sćmundur Bjarnason, 28.2.2018 kl. 12:02
Ég á börn af Harry Potter kynslóđinni. Ţetta eru ćvintýrabćkur sem urđu vinsćlar og fengu marga krakka og unglinga til ađ lesa af meiri áhuga en áđur. Mikiđ vćri ţađ frábćrt ađ út vćru ađ koma bćkur fyrir unglinga sem beđiđ vćri eftir međ eftirvćntingu. Hvađ sem segja má um bókmenntalegt gildi ţeirra bóka ţá eru unglingabćkur sem vekja áhuga miklivćgur ţáttur í lestrarnámi. Vandin nú um stundir er ađ stór hópur unglinga les allt of litiđ og er ţví ekki alminnlega lćs. Ţetta er ekki fólk sem kemur til ađ lesa bókmennir af ţví tagi sem Sćmundur telur merkilegar bókmenntir, en ţađ mun hluti ţess hóps sem vandist á lestur bóka, ţökk sé áhuga ţeirra á Harry Potter.
Guđjón Eyjólfsson 28.2.2018 kl. 14:12
Já, sonur minn las allar Harry Potter bćkurnar á einu sumri ţegar hann var 11 ára og býr ađ ţví. Ég vil líka síđur en svo gera lítiđ úr unglingabókum. En líkt og Sćmundur ţá lćt ég ţađ fara svolítiđ í taugarnar á mér ţegar veriđ er ađ stilla afţreyingu upp viđ hliđ alvöru bókmennta eins og á ţessu sé enginn munur.
Ţorsteinn Siglaugsson, 28.2.2018 kl. 18:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.