2677 - Hćgri söngurinn í Sirrý

Satt ađ segja er ég trúađri á ţađ ađ einhverjir hafi í alvöru gaman af ađ sprengja flugelda og kosta ţví til sem ţarf og ţeir geta taliđ sér trú um ađ sé gott verk, en ađ einhverjir hafi raunverulega ánćgju af ađ borđa skötu. Hvorugt hugnast mér. Eiginlega varđ ég hálfhneykslađur eitt sinn ţegar ég spurđu syni mína hvort ţeim ţćtti meira gaman á gamlárskvöldi en ađfangadagskvöldi. Ţeir nefndu nefnilega gamlárskvöld ađ mig minnir. Kannski hefur ţađ veriđ nćr í tíma og minnisstćđara ţessvegna. Annars hef ég ekkert á móti skoteldum en finnst blóđugt ađ borga stórfé fyrir ţennan óţarfa.

Mér finnst ađ ţetta tvennt hafi í gegnum tíđina sparađ mér ómćldar fjárhćđir. Samt var ég í eina tíđ haldinn ţeirri firru ađ ég ţyrfti ađ skjóta upp rakettum eins og ađrir. Aldrei hefur mér ţó fundist ađ ég ţyrfti ađ borđa skötu á Ţorláksmessu. Er ţađ ekki í raun sjálfspynding af verstu sort? Međ ţví ađ borđa skötu á Ţorláksmessu finnst mér fólk vera ađ búa sér til afsökun fyrir ţví ađ borđa eins og svín á jólunum ađ öđru leyti.

Hćgri söngurinn í Sirrý. Bakţankar Fréttablađsins eru venjulega fullir af „selvfölgeligheder“ eins og danskurinn segir. Í laugardagsblađinu, sem er líklega ţađ síđasta á árinu, bregđur ţó öđruvísi viđ. Sirrý Hallgrímsdóttir talar ţar einkum og nćr eigöngu um Pírata, sem henni er greinilega meinilla viđ og skorar á ţá og ađra ađ hćtta ađ skrattast í stjórnarskránni sem hún segir alveg ágćta. Einkennilega neikvćđ.

Klásúluna hér á undan setti ég á fésbókarsíđuna mína ţví ég veit ekki nema ţađ dragist úr hömlu ađ senda ţetta blogg út í eterinn og ekki vildi ég láta hjá líđa ađ koma ţessu ađ.

Á árinu sem er ađ líđa máttum viđ sjá á eftir ýmsum stjörnum eins og gengur. Nóg held ég ţó ađ sé eftir af ţeim. Ţessar eru ađ ég held flestallar bandarískar og mér er engin launung á ţví ađ ég tíndi ţćr upp úr grein sem ég fann á netinu: Helmut Khol, Roger Moore, Jerry Lewis, Chuck Berry, Carry Fisher, Fats Domino, John Hurt, Hugh Hefner og Harry Dean Stanton. Eflaust muna ađrir einkum eftir öđrum, en ţetta voru ţau nöfn sem ég kannađist vel viđ.

Ég sný ekki til baka međ ţađ ađ ég álít Trump bandaríkjaforseta fyrst og fremst einangrunarsinna. Hann nýtur mjög lítils stuđnings utan bandaríkjanna. Leiđtogar flestra lýđrćđisríka treysta honum illa og flestir útbreiddir fjölmiđlar eru mjög á móti honum. Ef republikanaflokknum gengur sćmilega í kosningum nćsta haust er samt alls ekki ađ vita nema hann sćkist eftir endurkjöri. Rússarannsóknin gćti fariđ út um ţúfur og ţađ mundi styrkja hann mjög. Fylgi hans innan bandaríkjanna er talsvert.

Nú um jól og áramót hefur mikiđ fariđ fyrir hugheilum kveđjum. Ef ţađ er ekki tekiđ fram gćti ţá skeđ ađ kveđjurnar vćru til dćmis hughálfar? Semsagt bara plat. Ţetta er umhugsunarefni.

IMG 0265Einhver mynd.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćmi. Skemmtilegur pistill hjá ţér, sem er umhugsunar verđara yfirlit heldur en Kryddsíldin.

Rakettu-terturnar eru skađlegar fyrir lungun vegna súrefnismengunar. Og svo eru ţessar rakettur sumar ólöglegar og aukaskađlegar? Međal annars seldar af blessađri Landsbjörginni, af grunlausum, góđum og virđingarverđum sjálfbođaliđum?

Skötu hafđi ég aldrei smakkađ fyrr en ég bjó eitt ár á Patreksfirđi fyrir nokkrum áratugum síđan. Skata er betri á bragđiđ, og fyrir heilsuna, heldur en lyktin af henni. Skatan kćsta er hreinsandi kjarnamatur.

Fyrir nokkrum árum síđan var ég ađ kaupa fiskhakk í fiskbúđ í svartasta skammdeginu. Blessađur afgreiđslumađurinn heyrđi ađ ég var stífluđ ađ kvefi, og sagđi á góđlátlegan hátt, ađ ég ţyrfti frekar skötumat til ađ hreinsa úr mér kvefiđ. Ég veit ađ ţetta var rétt hjá blessuđum manninum. Ég keypti samt fiskhakkiđ. Ég held ađ skatan hefđi lyktarmengađ of mikiđ, og ekki ţótt mannamatur heima hjá mér.

Hugheilar kveđjur? Hef aldrei velt fyrir mér hvađ ţetta orđ ţýđir í raun? Hugleiđingar vert:)

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir 31.12.2017 kl. 17:04

2 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Takk Anna.

Vel verkađur saltfiskur međ hamsatólg er herramannsmatur. Er hann líkur skötu?Ég bara veit ţađ ekki.

Kannski líđur skatan fyrir lyktina. Ég hef aldrei bragđađ ekta skötu. Man samt eftir lyktinni og ađ hana leggur um allt og erfitt er ađ losna viđ hana.

Sćmundur Bjarnason, 1.1.2018 kl. 08:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband