2275 - Bkstafstr er barnaleg

Sumir virast setja sr a markmi a skrifa svo ea svo oft dag vegginn sinn fsbkinni. .e.a.s. ef eir hafa ekkert anna arfara a gera. Sjlfur reyni g, ef ekki er um neitt anna akallandi a ra, a skrifa nokkrar klausur bloggskjali mitt daglega. a er mikill kostur (finnst mr) a urfa ekki a lta a fr sr fara alveg strax. g vil gjarnan hafa tma til a lesa a yfir og breyta v jafnvel og bta seinna meir ea sleppa. Satt a segja finnst mr sumt af v sem fsbkina (og bloggi lka og fjlmilana) er sett vera full vanhugsa og lti lesi yfir. Rita ml hefur margt framyfir a talaa. Frttatengt efni er ekki alfa og omega alls. mislegt anna getur skipt mli. er hgt a f lei krttlegum kettlingum og jafnvel fklddu flki og hrekkjum.

Bkstafstr er barnaleg. Biblan, Kraninn og arar trarbkur voru skrifaar inn sinn samtma og eru ekkert merkilegri en arar bkur. Innst inni eru bkur heldur ekkert srlega merkilegar, myndir (hreyfi- ea kyrr-) heldur ekki. a sama verur varla um hugmyndir og siferi sagt, en rita ml og myndir reyna auvita a mila slku.

Afinnslur eru yfirleitt skalegar. Me eim er veri a tlast til a allir (ea flestir) su eins. Ekkert er fjr sanni. Hver mannvera (j og reyndar hver og ein lifandi vera) er heill heimur t af fyrir sig. A sjlfsgu breytist hugsunarhtturinn tmans rs og skoanir roskast og afstaan mildast. Hugsanlegt er a margir eirra sem hst hafa su eingngu skemmra komnir roskabrautinni en arir.

Minnir fastlega a g hafi minnst btakrfu hendur Valitors slandi. etta gti ori hi frlegasta dmsml. arna er hugsanlegt a takist tveir helstu stjrnulgfringar landsins eir Sigurur G. Gujnsson og Sveinn Andri Sveinsson. Best vri auvita a eir myndu bara slst opinberlega, en ekki er vst a af v veri.

Sennilega var Bjrgvin Sigursson lsheppinn me a svo snemma komst upp um fjrdrttinn hj honum. Gat meira a segja kennt rum (alkhlismanum) um. Skringar hans og yfirlsingar um endurgreislur eru a engu hafandi. Fjrdrttur var etta og ekkert anna. Skrti a fyrrverandi rherra skyldi leggjast svona lgt. eir sem einu sinni venjast a hafa miki f handa milli, finnst a eir urfi alltaf a hafa a.

rauninni er auvita ng a skrifa um. En g ver leiur a skrifa langt ml um sama efni. Eflaust vera hugsanlegir lesendur ekki sur leiir a lesa langlokur um eitthva sem eir hafa kannski ltinn huga . Samt er a svo a flestir leiast t a skrifa alltof langt ml um tiltlulega einfalda og auskilda hluti. En frttaskrif eru samt vinsl hj mrgum. Skyldi a ekki vera vegna ess a stutta formi er sfellt a vinna . Flestir eru mti v a hugsa lengi um sama hlutinn. er a eina leiin til a n gum tkum efninu.

WP 20150101 14 27 24 ProStoltur ljsgjafi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jn Valur Jensson

Sll, Smundur, og gleilegt ntt r.

talar hr gegn 'bkstafstr' og segir hana barnalega. manst n eflaust eftir orum Jes: "Sannlega segi g ykkur: Hver sem tekur ekki vi Gus rki eins og barn mun aldrei inn a koma.“ (Mk.10.15, Lk. 18.17). Hann lagi herzlu algert traust Gu og hann sjlfan (Jhannesarguspjall 14:1 og var).

a eru sem betur fer margir kristnir menn sem eru'bkstafstrar' or Jes Krists og viurkenna verki, a vi eigum a elska nunga okkar, eins og miskunnsami Samverjinn geri –– ..a.s. a reynast vel llum, sem vi mtum lfinu og urfa hjlp okkar a halda –– og a vi eigum lka a hla Kristi um a a elska jafnvel vini okkar (bija fyrir eim og gera eim gott fyrrnefndum astum, rgja ekki o.s.frv.)

PS. gleymir (elilega) a rkstyja afar hpnu fullyringu na a Biblan s "ekkert merkilegri en arar bkur".

PPS. g tel hpi a fullyra um 'fjrdrtt' hj Bjrgvin; a var alls ekki fullreynt; hann leit etta sem ln/fyrirframgreislur og kvittai fyrir v annig, ogtt leyfilegar ea utan reglu hafi veri, lt g alvarlegri augum smnarlega afer til a segja mnnum upp vistulaust svo opinberan htt. En vel m vera, a vnneyzlu-vandaml hafi raun hjlpa honum, tt a hafi kannski einmitt leitt hann til a freistast tilfyrirframgreislnanna ea essarar lausungar. Gangi honum vel a takast vi sna betrumbt.

Jn Valur Jensson, 20.1.2015 kl. 12:55

2 identicon

Revelation 12:9New International Version (NIV)

9The great dragon was hurled down—that ancient serpentcalled the devil,or Satan,who leads the whole world astray.He was hurled to the earth,and his angels with him.

deane scime 20.1.2015 kl. 14:23

3 identicon

ll tr er barnaleg! Biblan er alls ekki merkileg bk, undir rum formerkjum trarlegs elis er biblan klrlega hlgilega merkileg :)

DoctorE 20.1.2015 kl. 15:16

4 Smmynd: Jn Valur Jensson

Or gervidoktorsins eru ekki marktk neinni umru, ekki tt hann leggi sjlft gervinafn sitt vi! En tkum eftir essum ummlum ekktra manna:

Charles Dickens: "The New Testament is the very best book that ever was or ever will be known in the world."

Sir Isaac Newton: "There are more sure marks of authenticity in the Bible than in any profane history."

SkldiTennyson lvarur: "Bible reading is an education in itself."

Og heimspekingurinnImmanuel Kant, sem ritai reyndar zku, en hr er ing ummlum hans um Bibluna: "The existence of the Bible, as a book for the people, is the greatest benefit which the human race has ever experienced. Every attempt to belittle it is a crime against humanity."

Vsindamaurinn Thomas Huxley, helzti stuningsmaur Darwins: "The Bible has been the Magna Charta of the poor and oppressed. The human race is not in a position to dispense with It."

Ulysses S. Grant,forseti Bandarkjanna1869-1877: "The Bible is the sheet-anchor of our liberties."

Andrew Jackson, 7. forseti Bandarkjanna (1829-1837): "That book, sir, is the rock on which our republic rests."

Thomas Carlyle, heimspekingur og sagnfringur: "The Bible is the truest utterance that ever came by alphabetic letters from the soul of man, through which, as through a window divinely opened, all men can look into the stillness of eternity, and discern in glimpses their far-distant, long-forgotten home."

Abraham Lincoln, forseti Bandarkjanna 1861-1865: "I believe the Bible is the best gift God has ever given to man. All the good from the Savior of the world is communicated to us through this book."

William Gladstone, forstisrherra Bretlands 1868-74, 1880-85, febr.-jl1886 og1892-94 (oftar en nokkur annar): "I have known ninety-five of the world's great men in my time, and of these eighty-seven were followers of the Bible. The Bible is stamped with a Specialty of Origin, and an immeasurable distance separates it from all competitors."

George Washington, fyrstiforseti Bandarkjanna(1789-1797): "It is impossible to rightly govern the world without God and the Bible."

Napoleon, ummli hans hr dd ensku: "The Bible is no mere book, but a Living Creature, with a power that conquers all that oppose it."

Jn Valur Jensson, 20.1.2015 kl. 16:42

5 identicon

a a essir menn hafi sagt svona arna aftur grrri forneskju gerir bibluna ekkert betri bk.

DoctorE 20.1.2015 kl. 17:07

6 Smmynd: Jn Valur Jensson

etta voru vitmenn, og v verur ekki breytt 120 rum sar ea tt mun fleiri su. Darwin og Newton o.fl. hr hafa n veri litnir mikilvgir vsindasgunni. Sumir veraldarhyggjumenn segjast fremur styja stjrnarskr Bandarkjanna ("We hold these truth to be evident ...) en Bibluna, en hr eru lka menn meal 'founding fathers' ess rkis, auk annarra sem teljast vera mun marktkari en einhver nafnlaus gervidoktor (hvorki doktor neinu n lknir).

Jn Valur Jensson, 20.1.2015 kl. 17:45

7 Smmynd: mar Bjarki Kristjnsson

,,Hann (Jess) lagi herzlu algert traust Gu og hann sjlfan"

Eh a er n elilegt. Gu var pabbi hans!

Eg mundi segja a Jes vri vanhfur essu mli vegna hagsmuna- og ttartengsla.

A ru leiti, a auvita er bkstaflega barnalegt a tla sr a lesa einhvern ,,sannleika" fornum bkum sem skrifaar voru 1.og 2. ld. Og merkingunni heimskulegt og frumsttt.

Ofansagt eiga allir upplstir menn a vita nna. a er auvelt a komast a v Upplsingald. ar er bi a rannsaka trarbrg bak og fyrir, greina hvernig au myndast og tti er au flttast saman o.s.frv.

Kristni er ekkert ruvsi en nnur trarbrg a v leiti, - a fyrst er bara einhver sem fullyrir eitthva og svo myndast sm saman gengi um a og svo koll af kolli.

a merkilega vi kristni er aeins s tilviljun ea sgulega stareynd a essi tr var va rkjandi og m.a okkar heimshluta.

En trin er ekkert merkilegri per se rtt fyrir a.

Kristin tr er alveg ins og arir trarsiir va me a, a fyrst er fullyrt, san gengi og svo tvkkun.

a eru tal dmi um trarbrg sem hafa nkvmlega sama ema og smu effekta. a eru allir sammla um a a ekkert er a marka a sem arir trarspeklantar sgu - nema eir kristnu!

Gengur ekki upp ef ntma rkhugsun er beitt. a vantar augljslega a sem a gera kristni eitthva merkilegri en ara trarsii. (Og bkurnar gerir trna ekkert merkilegri per se. Bkurnar voru skrifaar inn sinn samtma af flki me svo furulega heimssn, a efasamt er a a s nokkurntman hgt fyrir ntmamenn a vita hver nkvmlega tilgangur skrsetjara var ea hva nkvmlega eir meintu. A fara a tlka slkan texta dag og finna ar ,,str-sannleik", - a er bkstaflega barnalegt merkingunni heimskulegt. a er bara ekki lagi me flk sem heldur a ,,stri-sannleikur" s eitthva sem hann er a tlka 2015 af skrum testa skrifaan ri nll nnast og tla a lta tlkun stjrna llu lfi snu. Bara ekki lagi. Eins og dmi me muslamafrumkvul ru muslimaflaginu hrna, a hann fr a reyna a tlka a annig a muslimskir karlmenn mttu eiga kristnar- og gyingakonur en muslimskar konur mttu ekki eiga kristna- ea gyingakarla. etta er auvita tkt. dag vestrnu lrisjflgum og alveg srstaklega slandi flagslegu samhengi - rur konan v barasta eins og sjlf hverjum hn giftist. Einhver tlkun manns t b einhverjum eldglmlum texta fr engu breitt um a.)

mar Bjarki Kristjnsson, 20.1.2015 kl. 22:05

8 identicon

Mjg g nlgun hj mari,,sammla hverju ori,,eins og sjlfsagt allir sem teljast me fullu viti,,,trlegt a dag skuli vera til allur essi fjldi manna sem lifa einu og llu eftir nokkurra alda gmlum skruddum,,

Alfre 20.1.2015 kl. 23:01

9 Smmynd: Jn Valur Jensson

etta er bara almennt blaur hj r, mar Bjarki, einhvers konar common sense n bland vi na vanekkingu og nar slitrur af almennri ekkingu. ert enginn trarbragafringur og veizt styttra nefi nu eim efnum og hefur ekki lagt fram neinar sannanir fyrir eirri simplu alhfingu inni, atrarbrg hafi "nkvmlega sama ema og smu effekta." Spilaborg n hrynur sem illa rkstudd klambursm, vni minn, og ekki fyrsta sinn.

Jn Valur Jensson, 20.1.2015 kl. 23:01

10 identicon

JVJ er nttlega pra bkstastrarmaur, sem mr finnst einstaklega heiarlegt af honum, srstaklega gagnvart sjlfum sr, hann er j menntaur essu rugli llu saman, hann veit af allri dellunni en trololoar yfir a huga sr; rtt eins og bkstafstrarmaurinn Mofi sem segir a rlahald biblunni s ekki rlahald.
Bir algerri afneitun, sj ekki, neita a sj sannleikann vegna grgi lxus eftir dauann

DoctorE 21.1.2015 kl. 09:32

11 Smmynd: Smundur Bjarnason

"Deane scime" og "Alfre" kannast g ekkert vi og bi /au/r um a segja einhver deili sr ef framhald verur skrifum eirra. Hef ekki hug a munnhggvast vi hina um trml, enda eru au mr ekkert hjartans ml. Er samt ngur me a eir skuli enn lesa bloggi mitt ea a.m.k. fylgjast me v a einhverju leyti.

Smundur Bjarnason, 21.1.2015 kl. 12:35

12 identicon

Amen, snillingur. Lttir a vita a a lifi enn vitibori flk slandi. essir hvru er bara minna roskair, rtt er a, en rdd vitiborins flks mtti gjarna heyrast oftar og meira.

orsteinn 21.1.2015 kl. 17:54

13 Smmynd: Smundur Bjarnason

orsteinn minn klikkar samt einu. Til a sem flestir njti snilli innar ttir ekki a fela ig bak vi svona algengt nafn.

Smundur Bjarnason, 21.1.2015 kl. 20:54

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband