27.10.2013 | 19:54
2064 - Veturinn er kominn
Salvör Kristjana virðist fylgjast nokkuð vel með öllu sem gerist og máli skiptir í netheimum. Ég læt mér nægja að fylgjast með henni á fésbókinni. Vona bara að hún skrifi þar um það sem fyrir hana ber. Sjálfur er ég að mestu hættur að nenna netflakki. Hef heldur aldrei kunnað það vel á tölvur að ég hafi fylgst með nema litlu af því sem gerist varðandi þær. Gefst bara upp og fer að gera eitthvað annað ef ég lendi í vandræðum. Stundum les ég fréttir í gegnum Pulse í kyndlinum mínum og furða mig á hve takmarkaðar fréttir eru í íslensku miðlunum.
Einn helsti gallinn við lýðræðið er hvað fjögur ár eru í rauninni stuttur tími. Þó finnst manni hann stundum vera alltof langur. Kommúnistastjórnin í Kína er ekki bundin af þessum fjögurra ára lýðræðistíma. Skyldi það vera hið eina jákvæða sem hægt er um það stjórnarform að segja? Lýðræðislega kjörnum ríkisstjórnum er það oftast mikill fjötur um fót að mega helst ekki horfa lengra fram á veginn en að næstu kosningum. Oftast tekur mun lengri tíma en það að breyta þjóðfélögum.
Hið íslenska þjóðfélag er þó gjörbreytt frá Hruni. Kannski er það samt ekki Hrunið sjálft, heldur aukið tölvulæsi og samskiptamiðlar eins og Facebook sem hafa breytt því. Alls ekki er að sjá að allir hafi gert sér grein fyrir þessari breytingu. Ekki ég heldur. Ég nota ekkert, eða næstum ekkert, annað en prentað mál. Það er þó greinilega orðið með öllu úrelt. Ljósmyndir og vídeómyndir eru það sem koma skal. Þeir sem ekki kunna að notfæra sér slíkt eru á eftir tímanum.
Stundum finnst mér eins og vinsælli bloggarar en ég hafi fengið hugmyndir héðan. Líklega er það þó tóm vitleysa. Mínar hugmyndir eru yfirleitt frá mér sjálfum komnar, en vitanlega er ekkert nýtt undir sólinni. Ég hef þær bara að láni frá öðrum. Pakka þeim kannski svolítið öðruvísi inn. Það er venjulega allt og sumt.
Var að enda við að lesa smágrein eftir Óla Gneista Sóleyjarson um höfundarréttarmál. Nú stendur baráttan hjá Smáís ekki við þá sem vilja sleppa við að borga löglegum eigendum flutningsréttar fyrir notkun verka heldur stendur baráttan við þá sem vilja umfram allt greiða fyrir þjóustuna og frekar skipta við Netflix en þá sem njóta velvildar Smáíss. Þetta eru hreinir einokunartilburðir og ekkert annað. Ef þeir treysta sér ekki til að fást við Netflix ættu þeir bara að halda að sér höndum og hætta að skipta sér af dreifingarmálum.
Veðrið er að versna. Sennilega er kominn vetur. Fór í dag á þjóðahátíð í Borgarnesi. Þar var gaman að vera og margt að sjá. Ýmiss konar mat mátti einnig smakka. Haffi Haff skemmti í lokin og ég man ekki eftir að hafa heyrt í honum fyrr. Hann átti auðvelt með að koma flestöllum í stuð, bæði ungum og öldnum. Fjörugur með afbrigðum. Hitti marga sem ég kynntist fyrir fjölda ára en þá vann ég í Borgarnesi í ein átta ár.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.