17.7.2013 | 23:54
2009 - Páll Vilhjálmsson
Ţetta fékk ég í athugasemdadálkinn minn um daginn. Ekki kannast Gúgli viđ ţennan Karl Kristján svo kannski er hann bara plat. Ţjóđskrá virđist ekki ţekkja hann heldur. Hef ekki haft fyrir ţví ađ leita annarsstađar. Ekki svarađi hann heldur ţví sem ég taldi vera sćmilega kurteislegt svar viđ ţessum hrođa. Ţó mér leiđist heldur svona brenglun, ţá missi ég svosem engan svefn útaf ţví.
All over the place... ţú getur líka bara haldiđ persónulega dagbók, ef tilgangurinn er bara ađ láta heilann ţinn rćpa stjórnlaust út setningum.
Karl Kristján Hauth Gröndal Marđarson 15.7.2013 kl. 16:18
Ég er alltaf ađ rembast viđ ađ blogga og er heldur á móti fésbókinni. Ţessi fyrirbrigđi eru ţó úr sömu skúffunni og náskyld. Á fésbókinni eru fleiri og líklega er auđveldara ađ ná til fólks ţar. Ég er orđinn svo vanur blogginu ađ ég held mig viđ ţađ. Get heldur ekki alveg losnađ viđ ţá hugsun ađ ţađ sem bloggađ er sé svolítiđ varanlegra en fésbókarskrif. A.m.k. eru fésbókarstatusarnir fljótir ađ hverfa nema mađur eigi ţeim mun fćrri fésbókarvini eđa ţeir skrifi ţeim mun minna, held ég a.m.k. Best er auđvitađ ađ nota hvorttveggja.
Eitthvert heitasta máliđ á fésbók og víđar um ţessar mundir er bygging mosku í Reykjavík. Mér finnst ţađ reyndar skipta svo litlu máli ađ ekki taki ţví ađ rífast um ţađ. Í mínum huga eru múslimar ekkert verri en annađ fólk. Ţađ er einfaldlega rasismi ađ halda ţađ og vera eitthvađ á móti moskum ţessvegna. Turnspírur ađ islömskum siđ eru ađ vísu engar hér fyrir svo ég viti, en moskur eru ţađ, ef kalla má trúarlega samkomustađi múhameđstrúarmanna ţađ. Ef rasisma, ţjóđrembu og einangrunarhyggju er hrćrt saman getur komiđ hćttuleg blanda útúr ţví. Ţađ er reyndar langt frá ţví ađ ég sé ađ líkja öllum andstćđingum mosku í Reykjavík viđ slíkt en sú andstađa held ég ađ sé ađ stórum hluta byggđ á misskilningi.
Held ég hafi bloggađ um Pál Vilhjálmsson áđur. Hann bloggar hér á Moggablogginu og er međ andstöđu viđ ESB á heilanum. Jóhann Hlíđar Harđarson fréttamađur á RUV segir hann vera lygara ţar ađ auki ţar sem hann fullyrđi ađ accession process á ensku ţýđi ađlögunarferli. Ég er sammála Jóhanni ţar.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Dónaskapur er algengari á moggabloggi en fésbók. Ţađ er svo auđvelt ađ stinga inn nafnlausri athugasemd á mbl.is en á fésbók hafa ađeins "vinir" ađgang.
Ţessi svonefndi Karl Kristján las ţó allavega bloggiđ ţitt. Sem er međmćli í sjálfu sér... :)
Kolbrún Hilmars, 18.7.2013 kl. 15:43
Takk Kolbrún. Er ekki alveg sammála ţér um dónaskapinn. Moggabloggiđ er ţó allsekki laust viđ hann. Fésbókin ekki heldur.
Nafnlausar athugasemdir eru oft ekkert verri en ađrar. Hinsvegar er fésbókin tiltölulega laus viđ allskyns óvćru, ef mađur passar sig. Moggabloggiđ líka.
Sćmundur Bjarnason, 19.7.2013 kl. 13:31
Ţakka ţér svo sjálfum, Sćmundur. Ég les alltaf bloggin ţín og líkar vel. Góđir sögumenn eru ekki á hverju strái. :)
Kolbrún Hilmars, 19.7.2013 kl. 20:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.