14.5.2013 | 11:13
1962 - Og stjórnin heitir....
Ţađ ađ búiđ er gera ráđ fyrir ţingflokksfundum bendir til ţess ađ helmingaskiptastjórnin sé ađ skríđa saman. Ekki veit ég hvađ hún verđur kölluđ í framtíđinni, en svo virđist sem búiđ sé ađ finna nafn eđa nöfn á stjórnina sem er ađ fara frá. Hún virđist ćtla ađ verđa ýmist kölluđ norrćna velferđarstjórnin (međ örlitlum háđshreim) eđa Jóhönnustjórnin. Ţingvallastjórnin var ţar á undan og olli Hruninu. Ţar áđur voru Viđeyjarstjórnin og Helmingaskiptastjórnin sem undirbjuggu Hruniđ af mikilli samviskusemi.
Ţađ ađ manni finnst sífellt fćrri bćkur vera skrifađar um ţađ sem mađur hefur mikinn áhuga fyrir, kann ađ vera vegna ţess ađ áhugasviđiđ ţrengist jafnt og ţétt. Eiginlega ţarf mađur einnig ađ vanda sig sífellt meira viđ val á ţeim bókum sem mađur ţó les. Í dag fór ég á bókasafniđ og fékk lánađar einar 10 bćkur og 6 hljóđbćkur. Ólíklegt er samt ađ ég geri meira en ađ glugga í ţessar 10 bćkur ţví mér ţykir mun ţćgilegra ađ nota kyndilinn minn viđ bóklestur og ég á mjög margar bćkur ţar ólesnar.
Ţađ hlakkar mjög í andstćđingum íhalds og framsóknar ţessa dagana. Hrćddur er ég um ađ sú ríkisstjórn sem Simmi og Bjarni eru ađ reyna ađ koma á koppinn verđi fljótt óvinsćl. Jafnvel svo fljótt ađ ekki verđi hjá ţví komist ađ mynda nýja.
Falin er í illspá hverri
ósk um hrakför sýnu verri
sagđi Stephan G. um áriđ. Helmingaskiptastjórn a la Davíđ og Halldór ćtti samt alveg ađ geta plumađ sig. Tímarnir eru bara svo breyttir ađ hćpiđ er ađ gera ráđ fyrir ţví. Ţannig ađ vafasamt er fyrir báđa flokkana ađ mynda slíka ríkisstjórn án ţess ađ hafa plan B í bakhöfđinu. Lćt ég svo útrćtt um stjórnmálin, enda hef ég ekkert vit á ţeim.
Ég get ekki ađ ţví gert ađ ţegar ég sé menn međ alvöru mottu á efri vörinni eins og ţessi erkitípa sem er landsliđsţjálfari Ţjóđverja eđa eitthvađ slíkt, ţá verđur mér alltaf hugsađ til ţess hvernig ţessum vesalings mönnum gangi ađ borđa. Sjálfur er ég međ alskegg en ekki svona vöxtulegt yfirskegg og ţegar ţađ (yfirskeggiđ altsvo) er orđiđ of mikiđ ţá fer ekki hjá ţví ađ ţađ getur valdiđ truflun viđ át.
Vitsmunum stoliđ. Bírćfnir ţjófar geta stoliđ hverju sem er. A.m.k. hverskonar munum. Jafnvel vitsmunum. Veit ekki af hverju mér datt ţetta í hug en ţetta er kannski ekki vitlausara en hvađ annađ. Ég hugsa t.d. oft um margfalda merkingu orđa. Yfirleitt finnst mér íslenskan einstök ađ ţví leyti en líklega er hún ţađ ekki. Hún er samt ţađ mál sem ég get yfirleitt hnođađ til á ţann hátt sem mér líkar best. Viđ önnur mál get ég ţađ ekki. Flest ţeirra skil ég raunar alls ekki.
Ţingflokkarnir bođađir á fundi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Fráfarandi stjórn gćti líka heitiđ Hrunstjórnin II, a.m.k. hrundi hún sjálf međ miklu bramli. En auđvitađ er ekki hlćjandi ađ ţessu.
Ađalsteinn Geirsson 14.5.2013 kl. 13:31
Já, Ađalsteinn og svo gćti Hrunstjórnin III veriđ á leiđinni.
Sćmundur Bjarnason, 15.5.2013 kl. 21:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.