22.3.2013 | 09:08
1917 - Jóhanna Sigurđardóttir
Sagt er ađ Jóhanna Sigurđardóttir, forsćtisráđherra muni flytja ţingsályktunartillögu um slit alţingis nú fljótlega. Mér finnst samt ađ stjórnmálin öll séu svo óljós um ţessar mundir ađ ţađ er ekki fyrr en alţingismenn eru hćttir öllu ţrasi og ljóst er orđiđ hverjir bjóđa fram í komandi ţingkosningum, sem ég get almennilega fariđ ađ velta ţví fyrir mér hvađ ég eigi ađ kjósa. Öruggt er samt ađ ég mun engan af fjórflokkunum svonefdu kjósa og líklega ekki Bjarta framtíđ heldur. Eins og ég hef áđur sagt eru Píratarnir líklegastir, og koma vel til greina ásamt Lýđrćđisvaktinni og Dögun. Ég hef samt bara eitt atkvćđi og ólíklegt er ađ ţađ skipti nokkru máli. Ţannig má samt ekki hugsa og vel getur veriđ ađ einhverjir hugsi um ţessi mál á svipađan hátt og ég.
Kannski er ég ekki einn um ađ vantreysta fésbókinni. (Umfram Moggabloggiđ.) Sá ekki betur áđan en sjálf Birgitta Jónsdóttir (og Bergţórudóttir) vćri farin ađ efast um fullkomleika fésbókarinnar. Yfirleitt reyni ég ađ lćka sem allra minnst og fer aldrei í fésbókarleiki. Yfirleitt er fésbókin stórhćttuleg. Á ekki von á ađ allir komi nú hlaupandi og skrái sig á Moggabloggiđ frekar á Wordpress. Einhverntíma hlýtur fésbókartímanum samt ađ ljúka. Mest er ég hissa á ađ fésbókaróvinirnir virđast vera sárafáir.
Af hverju dettur alţjóđlegum stórfyrirtćkjum í hug ađ koma hingađ til Íslands? Jú, bćđi er orkuverđiđ afar hagstćtt og svo er tiltölulega auđvelt ađ plata sveitamanninn. Ţó einn og einn mađur međ fullu viti slćđist öđru hvoru í sjónvarpiđ er ţađ ekkert hćttulegt ef bćđi er búiđ ađ útbúa belti og axlabönd í samningum svo allt sé nú löglegt. Ekki dettur mér í hug eitt andartak ađ Steingrímur og Katrín Júl. séu eitthvađ skárri en Valgerđur og Halldór.
Ţađ er ágćtt ađ blogga sem mest ţví međ ţví rifjast ýmislegt upp fyrir manni og eftir ţví sem mađur skrifar meira er auđveldara ađ koma orđum ađ hlutunum. Á endanum verđ ég kannski farinn ađ segja blogglesendum mínum fleira en nokkrum öđrum. (Ţetta segi ég nú bara til ađ ţeir, sem hingađ hafa fariđ og lesiđ, hćtti ţví ekki.)
Ha ha. Var ekki alveg viss um hvort ég hefđi klárađ međ réttum hćtti (ađ mati rsk.is) skattframtaliđ mitt og fann ţví upp ađferđ til ađ gá ađ ţví. Sótti semsagt um frest en fékk ţá meldingu um ađ viđkomandi vćri búinn ađ skila og frestur yrđi ekki veittur.
Margt er mannanna bloggiđ
og misjafnt drukkiđ groggiđ.
En ekki er ţví ađ leyna
ađ ţađ fór um Svein og meyna.
Eiginlega er ţetta samsafn af hortittum svokölluđum og ekki einu sinni stuđlađir almennilega. Mér datt ţetta svona í hug í framhaldi af ţví ađ upp í hugann kom byrjun á eldgamalli heimsósómavísu: Margt er mannann böliđ og misjafnt drukkiđ öliđ.
Nú er ég ađ hugsa um ađ prófa nýja leiđ viđ dreifingu á ţessu bloggi. Ţađ er ađ tengja ţetta blogg viđ frétt á Moggablogginu og svo ađ auglýsa ţađ líka á fésbókinni. Fjölyrđi ekki um ţađ meira.
Ţingfundi slitiđ og nýr bođađur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Eitthvađ hefur enn skolast til í sameiginlegu heilabúi ríkisstjórnarfólks.
Forseti Alţingis er ćđsti mađur ţessarar stofnunar og verkstjóri án athugasemda.
Jóhanna Sigurđardóttir er í hópi alţingismanna og auk ţess er hún í forsvari fyrir framkvćmdavaldiđ sem er í vinnu hjá Alţingi.
Árni Gunnarsson, 22.3.2013 kl. 17:21
Ég vil hvetja sem flesta ađ fara nú inn á beina útsendingu frá Alţingi og sjá fáránleikann međ eigin augum. Ţar skiptist sama fólkiđ á ađ vera í pontunni, aftur og aftur, sjálfu sér til skammar og ţjóđfélaginu öllu til skađa.
Ţórir Kjartansson, 22.3.2013 kl. 18:18
Árni, já ţađ er alveg rétt, en ég er yfirleitt ţeirrar skođunar ađ forsćtisráđherra hafi áhrif á ţingforseta. Eru oftast úr sama flokki.
Sćmundur Bjarnason, 23.3.2013 kl. 09:02
Ég hef stundum fylgst međ umrćđum ţar og ţađ er međ ólíkindum stundum hvernig fólk hagar sér.
Sćmundur Bjarnason, 23.3.2013 kl. 09:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.