1905 - Stjórnmál, blogg o.fl.

Já, ég kaus Borgaraflokkinn í síđustu kosningum og ţannig má auđvitađ segja ađ Ţór Saari, Margrét Tryggvadóttir, Birgitta Jónsdóttir og Ţráinn Bertelsson séu umbođsmenn mínir á alţingi. Ţau réđu miklu um afdrif vantrauststillögunnar í dag. (Mánudag.) Ég er (eins og Birgitta Jónsdóttir) skíthrćddur um ađ veriđ sé ađ semja um stjórnarskrána einmitt núna og sú tilraun dauđanum mörkuđ. Held samt ađ mörg ţeirra atriđa sem ţar eru frábrugđin núverandi stjórnarskrárákvćđum njóti mikillar hylli kjósenda.

Ég er ţeirrar skođunar, ađ meiri pressa verđi á nýju alţingi, sem saman kemur í haust, ef ţađ stendur frammi fyrir ţví, ađ samţykkja nýja stjórnarskrá eđa hafna henni, en ef bara ţarf ađ taka afstöđu til eins eđa mjög fárra atriđa (eđa láta ţađ alveg vera) eins og mér finnst tillaga ÁPÁ og félaga fjalla um.

Allar líkur eru á ađ einkum verđi fjallađ um stjórnarskrármálefni í ţeirri kosningabaráttu sem í hönd fer. Mér finnst slagurinn standa um ţađ hvort fjórflokkurinn (sem kallađur er) eigi ađ ráđa eđa fólkiđ. Vissulega eru álitamálin mörg, en mér finnst máliđ ekkert flókiđ. Fjórflokkurinn stendur saman um ađ reyna ađ fćla fólk frá ţví ađ kjósa útfyrir hann. 5% lágmarkiđ er sett af honum. Óţarfi er ađ láta slíkt fćla sig frá ađ kjósa samkvćmt bestu samvisku.

Sjálfur kem ég líklega til međ ađ kjósa Píratana ţrátt fyrir algjörlega misheppnađ nafn. Ţeir eru alls ekki talsmenn ţess ađ fólk steli hugverkum, ţó mćlt sé međ ţví ađ ţau mál öll séu endurskođuđ. Mér finnst sá flokkur taka mun skynsamlegar en ađrir á byltingu ţeirri sem internetiđ hefur valdiđ. Einnig er ţar barist fyrir opnara samfélagi og vernd fyrir lítilmagnann. Ţađ ađ Birgitta Jónsdóttir styđur ţann flokk hefur engin úrslitaáhrif á ţessa skođun mína.

Almennt eru tölur lygi. Viđ sjáum ţetta vel ef rćđur alţingismanna eru skođađar. Nefni ţeir tölur máli sínu til stuđnings eru ţeir nćstum alltaf ađ blekkja eđa ljúga. Auđvitađ er hćgt ađ ljúga án ţess ađ nefna tölur og ţađ er oft gert. Augljósast er ţetta samt ţegar menn hyggjast styđja mál sitt međ tilvísun í einhverjar tölur og skýrslur. Kannski segi ég ţetta bara af ţví ađ ég get aldrei munađ tölur sjálfur og reyni frekar ađ styđja mál mitt međ ţverstćđukenndum fullyrđingum. Jćja, sleppum ţví.

Athugasemdir viđ bloggiđ mitt birtast fremur á fésbókinni en á blogginu sjálfu. Af ţessu dreg ég ţá ályktun ađ ţeir sem heimsćkja ţađ komi fremur ţađan (eđa af blogg-gáttinni), en af Mogganum sjálfum. Ég linka líka yfirleitt ekki í fréttir ţar enda á ég erfitt međ ţađ ţví bloggin mín fjalla yfirleitt um hitt og ţetta en ţađ gera fréttaskrifin á mbl.is ekki. Stundum hef ég samt velt ţví fyrir mér hvort lesendum myndi ekki fjölga ef ég gerđi ţađ. Svo hef ég líka nýlega tekiđ uppá ţví ađ setja brot úr blogginu á fésbókina. Vona ađ engir hafi á móti ţví.

Helvítis Vísirinn. Hann uppnefnir mig og kallar mig „virkan í athugasemdum“. Ţađ er argasta vanvirđing. Sennilega ţýđir samt ekkert ađ fara fram á skađabćtur. Ég er ţó allavega ekki virkastur ţar. Hélt ađ ég slyppi.

Ţví fer fjarri ađ ég búi yfirleitt yfir „inside knowledge“ um pólitísk málefni. Vildi ađ ég gerđi ţađ. Ţá mundi vera meira ađ marka ţessi sífelldu stjórnmálaskrif mín. Má vera ađ samt sé alveg ađ marka ţau ađ ţví leyti ađ ég er kannski ađ hugsa líkt og allir hinir andlitslausu kjósendur, sem sífellt er veriđ ađ höfđa til.

IMG 2727Perlan o.fl.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hugsa ađ ég myndi kjósa Píratana líka ef ég hefđi ekki ákveđiđ ađ ganga til liđs viđ Dögun. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.3.2013 kl. 12:55

2 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Já einmitt, Ásthildur. Ţú ţekkir líka mátt vefsins. (Eđa vefjarins eins og sagt er viđ hátíđleg tćkifćri.)

Sćmundur Bjarnason, 12.3.2013 kl. 13:58

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ég geri ţađ.  Segir mađur vefjarins?  fć mynd í hasin af vefjarhetti ţegar ţađ orđ er notađ

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.3.2013 kl. 15:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband