22.9.2012 | 13:21
1768 - Dýravernd
Var ađ taka til niđri í kjallara. Rakst ţar á eintak af Sígldum sögum.
Man ađ á sínum tíma las mađur ţetta međ mikilli áfergju. Líklega er ţarna um endurútgáfu frá ţví um 1980 ađ rćđa. Kannski hefur lestur ţessara bóka stuđlađ ađ meiri ţekkingu hjá mér á heimsbókmenntunum en margt annađ. Sennilega mundu unglingar í dag heldur vilja spila tölvuleik en lesa eitthvađ ţessu líkt.
Á dýravernd er minnst í nýju stjórnarskárdrögunum ef marka má grein á visi.is eftir Lindu Pétursdóttur. http://www.visir.is/stydjum-dyrin-i-kosningunum-um-stjornarskra/article/2012709219966 Ekki finnst mér ţađ skipta meginmáli varđandi stuđning viđ ţau drög. Held ađ fólk geti sem best veriđ sannir dýravinir ţó á móti nýrri stjórnarskrá sé. Samt styđ ég drögin og mun ađ líkindum leggja ţađ á mig ađ kjósa utan kjörfundar (í fyrsta sinn) ţví ég verđ upptekinn viđ annađ ţann 20. október.
Fésbókin er ađ verđa svolítiđ krubbuleg. Ţađ ćgir öllu saman, myndum af Steina frćnda, Lillu litlu, hópmyndum, landslagsmyndum, myndum nýkomnum úr fotoashop o.s.frv. Innanum eru menn svo ađ reyna ađ skrifa eitthvađ. Jafnvel eitthvađ gáfulegt en ţađ drukknar í jafnađarvćlnum ómerkilega í öllum hinum. Ţar er líka ađ finna tilvísanir í allt mögulegt og bođ á allskyns merkilegar samkomur, sem mađur veit lítiđ um. Best ađ gera og segja sem minnst. Međ tíđ og tíma er kannski hćgt ađ stilla ţetta eitthvađ en eins og er vellur ţetta fram óstöđvandi. Ţannig er ţađ a.m.k. hjá mér.
Ţá er nú blessađ bloggiđ betra. A.m.k. fyrir ritrćpufólk eins og mig. Ţađ er jafnvel hćgt ađ hafa talsverđ áhrif á kommentin ţar ef mađur vill. Sjáiđ bara mig. Ef ég biđ um nokkur ţá koma ţau eins og hendi vćri veifađ, annars ekki. Tvö takk.
Ţađ er furđu oft sem hćgt er ađ finna einhver gagnslausan fróđleik og setja hann hingađ og reyna ađ telja lesendunum (eđa öndunum) trú um ađ ţetta sé merkilegt. Hef t.d. fyrir satt ađ margir fari niđur ađ lćknum í Hafnarfirđi međ reikninga fyrirtćkja sinna til ađ láta endurnar skođa ţá.
Íslenskir fjölmiđlar eru afskaplega veikir fyrir allskyns könnunum. Einhver könnun sem kynnt var af mikilli samviskusemi í flestöllum fjölmiđlum landsins sýndi ađ traktorar vćru hér ákaflega margir (margfalt fleiri en annarsstađar) miđađ viđ stćrđ rćktađs lands. Ekkert var rćtt um í fréttinni á hverju ţetta vćri byggt. Bćndur voru ekkert hrifnir af ţessu og einhverjir snillingar í ţeirra röđum reiknuđu út ađ fjöldinn samsvarađi 60 traktorum á hvert býli á landinu. Hef heldur ekki séđ á hvađa grunni ţađ er byggt.
Hingađ komu áđan ţrjú eintök af Moggarćflinum (fyrir sunnudag 23. september) Mér vitanlega koma venjulega engin eintök af ţessu blađi hingađ. Hvađ er ađ gerast? Er örvćnting ađ grípa stjórnendur blađsins? Er ţetta kannski uppfinning blađburđarfólksins? Ekki er ég ađ hugsa um ađ gerast áskrifandi. Les ţessi ósköp kannski samt. Fć sem betur fer ekki Fréttablađinu trođiđ daglega innum bréfalúgun ţví ţá mundi ruslatunnuferđum fjölga. Gott ađ vera búinn ađ fá bláu tunnurnar.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Ég minnist ţessara bóka, Sígildar sögur. Hef líklega fengiđ ţćr lánađar hjá ykkur fyrir margt löngu.
Anna Einarsdóttir, 22.9.2012 kl. 15:11
Blađa, vildi ég sagt hafa.
Nú ertu strax kominn međ tvćr athugasemdir :)
Anna Einarsdóttir, 22.9.2012 kl. 15:13
Takk, Anna. Ţađ gerir ekkert til ţó athugasemdirnar verđi ţrjár. Ég las allar sígildu sögurnar ţegar ţćr komu upphaflega. Minnir ađ ţćr hafi veriđ vel yfir tuttugu og hafi komiđ út á sjötta áratug síđustu aldar og svo aftur á ţeim níunda. Er ekki viss samt og nenni ekki ađ tékka.
Sćmundur Bjarnason, 22.9.2012 kl. 21:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.