1768 - Dýravernd

Var ađ taka til niđri í kjallara. Rakst ţar á eintak af Sígldum sögum.

002001Man ađ á sínum tíma las mađur ţetta međ mikilli áfergju. Líklega er ţarna um endurútgáfu frá ţví um 1980 ađ rćđa. Kannski hefur lestur ţessara bóka stuđlađ ađ meiri ţekkingu hjá mér á heimsbókmenntunum en margt annađ. Sennilega mundu unglingar í dag heldur vilja spila tölvuleik en lesa eitthvađ ţessu líkt.

Á dýravernd er minnst í nýju stjórnarskárdrögunum ef marka má grein á visi.is eftir Lindu Pétursdóttur. http://www.visir.is/stydjum-dyrin-i-kosningunum-um-stjornarskra/article/2012709219966 Ekki finnst mér ţađ skipta meginmáli varđandi stuđning viđ ţau drög. Held ađ fólk geti sem best veriđ sannir dýravinir ţó á móti nýrri stjórnarskrá sé. Samt styđ ég drögin og mun ađ líkindum leggja ţađ á mig ađ kjósa utan kjörfundar (í fyrsta sinn) ţví ég verđ upptekinn viđ annađ ţann 20. október.

Fésbókin er ađ verđa svolítiđ krubbuleg. Ţađ ćgir öllu saman, myndum af Steina frćnda, Lillu litlu, hópmyndum, landslagsmyndum, myndum nýkomnum úr fotoashop o.s.frv. Innanum eru menn svo ađ reyna ađ skrifa eitthvađ. Jafnvel eitthvađ gáfulegt en ţađ drukknar í jafnađarvćlnum ómerkilega í öllum hinum. Ţar er líka ađ finna tilvísanir í allt mögulegt og bođ á allskyns merkilegar samkomur, sem mađur veit lítiđ um. Best ađ gera og segja sem minnst. Međ tíđ og tíma er kannski hćgt ađ stilla ţetta eitthvađ en eins og er vellur ţetta fram óstöđvandi. Ţannig er ţađ a.m.k. hjá mér.

Ţá er nú blessađ bloggiđ betra. A.m.k. fyrir ritrćpufólk eins og mig. Ţađ er jafnvel hćgt ađ hafa talsverđ áhrif á kommentin ţar ef mađur vill. Sjáiđ bara mig. Ef ég biđ um nokkur ţá koma ţau eins og hendi vćri veifađ, annars ekki. Tvö takk.

Ţađ er furđu oft sem hćgt er ađ finna einhver gagnslausan fróđleik og setja hann hingađ og reyna ađ telja lesendunum (eđa öndunum) trú um ađ ţetta sé merkilegt. Hef t.d. fyrir satt ađ margir fari niđur ađ lćknum í Hafnarfirđi međ reikninga fyrirtćkja sinna til ađ láta endurnar skođa ţá.

Íslenskir fjölmiđlar eru afskaplega veikir fyrir allskyns könnunum. Einhver könnun sem kynnt var af mikilli samviskusemi í flestöllum fjölmiđlum  landsins sýndi ađ traktorar vćru hér ákaflega margir (margfalt fleiri en annarsstađar) miđađ viđ stćrđ rćktađs lands. Ekkert var rćtt um í fréttinni á hverju ţetta vćri byggt. Bćndur voru ekkert hrifnir af ţessu og einhverjir snillingar í ţeirra röđum reiknuđu út ađ fjöldinn samsvarađi 60 traktorum á hvert býli á landinu. Hef heldur ekki séđ á hvađa grunni ţađ er byggt.

Hingađ komu áđan ţrjú eintök af Moggarćflinum (fyrir sunnudag 23. september) Mér vitanlega koma venjulega engin eintök af ţessu blađi hingađ. Hvađ er ađ gerast? Er örvćnting ađ grípa stjórnendur blađsins? Er ţetta kannski uppfinning blađburđarfólksins? Ekki er ég ađ hugsa um ađ gerast áskrifandi. Les ţessi ósköp kannski samt. Fć sem betur fer ekki Fréttablađinu trođiđ daglega innum bréfalúgun ţví ţá mundi ruslatunnuferđum fjölga. Gott ađ vera búinn ađ fá bláu tunnurnar.

IMG 1602Götumynd.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ég minnist ţessara bóka, Sígildar sögur.  Hef líklega fengiđ ţćr lánađar hjá ykkur fyrir margt löngu.

Anna Einarsdóttir, 22.9.2012 kl. 15:11

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Blađa, vildi ég sagt hafa.

Nú ertu strax kominn međ tvćr athugasemdir :)

Anna Einarsdóttir, 22.9.2012 kl. 15:13

3 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Takk, Anna. Ţađ gerir ekkert til ţó athugasemdirnar verđi ţrjár. Ég las allar sígildu sögurnar ţegar ţćr komu upphaflega. Minnir ađ ţćr hafi veriđ vel yfir tuttugu og hafi komiđ út á sjötta áratug síđustu aldar og svo aftur á ţeim níunda. Er ekki viss samt og nenni ekki ađ tékka.

Sćmundur Bjarnason, 22.9.2012 kl. 21:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband