1658 - Stjrnmlaplingar o.fl.

005Gamla myndin.
Vi aaldyrnar Bifrst.

Nei, g er ekki httur a blogga. Bara farinn a minnka a miki. g nenni essu varla eru samt alltaf einhverjir sem lesa etta. Segir Moggateljarinn a.m.k. og g tri honum alveg. Annars er fari a vora svo miki a a er fremur klnt a sitja tmunum saman tilneyddur vi tlvurksni. g er nefnilega oft talsvert lengi a semja a sem g skrifa, g vilji ekki viurkenna a.

margan htt eru stjrnmlatk harari nna en veri hefur. Athyglisverast vi vibrg Geirs Haarde vi dmnum yfir sr eru or hans um a hr ur fyrr hafi allt veri svo gott. voru allir vinir og var hgt a mndla hlutina og gera a sem manni sndist. voru semsagt allir spillingarvinir. Erum vi ekki a reyna a ba til ntt sland? urfum vi mnnum af sauahsi Geirs a halda? Er ekki r a skipta valdastttinni t eins og hn leggur sig? Dmurinn er fellisdmur yfir stjrnsslunni allri en ekki Geir einum. Allir ltu snum tma eins og skrsla rannsknarnefndarinnar vri voa fnt plagg, en svo var ekkert gert me hana. Er ekki best a htta essu blvuu pexi?

Margt bendir til ess a kjsendur muni kjsa til hgri nstu alingiskosningum. Eflaust stafar a mest af vonbrigum me rkisstjrn sem n situr. Atburir sustu daga benda til ess a hreinsaur Sjlfstisflokkur s ekki gur kostur. Af skiljanlegum stum eru kjsendur ekki spenntir fyrir Framsknarflokknum. Hva eiga kjsendur a gera ef eir eru ngir me sitjandi rkisstjrn. Kannski er ruggast a sitja bara heima. Kjrskn er hvort e er sminnkandi. Nju framboin er talsvert vogunarspil a kjsa. Enginn veit me vissu hvernig runin verur ar. Fjrflokkurinn er flestan htt ruggari. Hvernig stjrnarslitin ber a getur skipt grarlegu mli. Nverandi stjrnarflokkar gtu sem hgast rtt nokku r ktnum.

rslit forsetakosninganna jnlok geta einnig ri talsveru. Keppnin ar virist einkum tla a vera milli ru Arnrsdttur og lafs Ragnars Grmssonar. Stjrnml geta vel skipt mli ar. ra og lafur og reyndar Ari Trausti Gumundsson einnig virast (ea hafa einhverntma veri) ll vera talsvert vinstrisinnu. Kannski Herds s fulltri hgri aflanna. N, ea str. Ekki veit g a. etta allt eftir a koma betur ljs. Alls ekki er ruggt a RG me alla sna reynslu og nuppgtvaa hgri hli veri forseti fram. Margt bendir til a forsetakosningarnar sumar veri skemmtilegar og spennandi. Gera m r fyrir a sveiflan ar veri ekki me sama htti og nstu alingiskosningum.

J, a getur veri gaman a sp stjrnmlin en a skilur samt ansi lti eftir. N er g semsagt a hugsa um a senda etta t eterinn og losna ann htt vi a.

IMG 8225N er g svo aldeilis hissa.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigurur Alfre Herlufsen

slenski hnsnastofninn er fallegur og egar hann lifir frjlsu umhverfi dafnar hann og ntur lfsins.

g var a lesa pistilinn inn hr fyrir ofan og var hugsi yfir honum.

talar um a stjrnarflokkarnir (vinstri flokkarnir) ni a styrkja stu sna. Er a gur kostur eftir etta stjrnartmabil?

Lklegast verur mikill hgri sveifla.

Me a huga vona g a ailar mls hvar sem eir standa stjrnmlalandslaginu, reyni a vinna landi og j eins heilt og mgulegt er. a vri besta gjfin sem stjrnmlastttin gti gefi jinni.

annig gtu nverandi stjrnarflokkar btt fyrir mistk sn essari stjrnarsetu og fyrrverandi ramenn myndu bta fyrir au mistk sem voru eirra knnu.

Er etta ekki g framtarsn?

Tkum slenska hnsnastofninn til fyrirmyndar me upplag og erfir. S stofn er a okkar liti til mikillar fyrirmyndar samanburi vi nnur kyn.

Gerum slenska jarstofninn a sambrilegri fyrirmynd meal ja.

Sigurur Alfre Herlufsen, 29.4.2012 kl. 14:17

2 Smmynd: Smundur Bjarnason

Takk, Sigurur. g er sammla r me etta. Finnst samt of margir halda a hgri stefna s bara a fylgja Sjlfstisflokknum ea Framskn blindni. Auk ess er hgri og vinstri oft bara eins og hver og einn kveur a og a skipti.

Smundur Bjarnason, 29.4.2012 kl. 14:45

3 Smmynd: Sigurur Alfre Herlufsen

Alveg sammla r Smundur. essi hugtk sem slk eru nstum n merkingar. g er t.d. jafnaarmaur, mijumaur, frjlslyndur maur og finn snertingu vi allar stjrnmlahreyfingar a einhverju leyti. Maur reynir a finna sr farveg ar sem skoanir manns klingja meira en annars staar.

a sem g vil kalla eftir er samra og samvinna me eirri lngun a komast a niurstu sem flestir geta samykkt. a hltur a vera affaraslast a sem flestir haldi r sinni og finnist eir vera me samflaginu. A sem flestir lifi mannsmandi lfi.

a skilar okkur heilbrigara jflagi.

g kalla aftir samvinnu og hfstilltum samrum meal landsmanna um a sem til heilla horfir.

Sigurur Alfre Herlufsen, 29.4.2012 kl. 15:27

4 Smmynd: Smundur Bjarnason

Stjrnarskrrri komst a sameiginlegri niurstu og rtt fyrir andstu margra plitkusa virist jin vilja fylgja eirri stefnu. Icesave-mlinu virist jin hafa sameinast. rtt s a halda virum vi ESB fram enn um sinn er lklegt a andstaa vi ESB s nokku almenn. Nstu ingkosningar munu einkum snast um a ml v engin von er til a virunum ljki fyrir r.

Smundur Bjarnason, 29.4.2012 kl. 22:42

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband