1638 - Kall

Nstu 16 myndir eru allar fr Bifrst. Sumar hefur Kristjn li Hjaltason rugglega teki.

gstaGamla myndin.
gsta orkelsdttir. (held g) Sjaldgft essum tma a stlkur reyktu ppu. Svotil allir reyktu og svldu en auvita var drara a f eitri r pputbaki.

Af hverju skyldi maur vera a essu sfellda bloggi? Er a ekki bara einhver bilun? Heldur maur virkilega a arir hafi huga essu bulli? Tvennt arf til svo maur nenni a lesa eitthva. a finnst mr allavega. Maur arf a hafa einhvern snefil af huga v sem veri er a skrifa um og a sem maur les arf a vera smilega skrifa. v miur eru ekki nrri ll blogg, greinar ea bkur ngilega vel skrifu fyrir mig. g reyni sjlfur a skrifa annig a sem flestir nenni a lesa. Hva hugann varar r g engu. Reyni a fitja upp sem fjlbreytilegustu efni. Tekst stundum a gera a hugavert en alls ekki alltaf.

Kalli ht hundur. Eigandi hans var Ingimar Sigursson Fagrahvammi. Hann var ttaur r Geysisslysinu frga 1950 og var sannkallaur lfhundur. Str og mikill. Eitt sinn var hann staddur svlunum nja hsinu Fagrahvammi og setti framfturna upp handrii svo hann si eitthva. Gelti miki. egar hann htti geltinu og fr me fturna niur af handriinu klappai allt lii r sklanum sem af einhverjum stum var samankomi til a hlusta Kall-runa. birtist hann aftur og gelti vel og lengi og fr san niur enn n. var klappi endurteki og aftur birtist Kall. annig gekk lengi og g man ekki hvernig ruhldin enduu.

Sigmundi Dav framsknarformanni detti mislegt hug varandi framtargjaldmiil slendinga held g a honum hafi aldrei dotti hug a mla me v a slendingar taki upp sterlingspund, enda hljta a vera einhver takmrk fyrir hugmyndafluginu eim b. Englendingar aftur mti virast sumir hverjir enn telja sterlingspundi aljlega mikilvgan gjaldmiil. Mr datt etta hug egar g las an pistil Egils Helgasonar um erlenda glpaforingja sem sest hafa a London.

Skelfing er maur, ea var, takmarkaur. egar gamla daga var tala um Tarzan apabrur leit g alltaf a sem einskonar tignarheiti. N s g a a hefur lklega tt a vera ltilsviring flgin essu viurnefni. egar maur er ungur og skilingsvana arf helst a tyggja allt ofan mann. g hlt t.d. lengi vel a innfddur og einfttur vri a sama. Smuleiis misskildi g alltaf oralagi hj veurstofunni um veurhorfur til klukkan nu fyrramli. Hlt alltaf a tliti mundi snggbreytast .

a er svolti sniugt a hamast vi henda myndunum snum fsbkina. Hn gerir eim svolti hrra undir hfi en skrifunum sem skruna bara burtu og sjst aldrei meir. Myndirnar er hgt a hafa mppum og skoa r ar. Arir gera a lka ef eir eru skapi til ess ea eim er bent r. Held mig samt vi Moggabloggi v ar hef g allan minn bloggaldur ali og myndirnar eru arna og eins hgt a vsa r og arar. Skrifunum haldi til haga og menn tmalnulausir, er hgt a hugsa sr nokku betra. Muna bara eftir a minnka myndir sem maur setur Moggabloggi. Maur arf nefnilega enn a borga fyrir jnustu a f a hafa myndirnar snar ar. Annars er g alls ekki a vla yfir Moggablogginu. a er a mrgu leyti gtt

Um sustu ramt voru liin 22 r san g htti a reykja. Hefur msum tmum san gengi a misjafnlega, nota pillur, plstra og tyggj en hef hjlpartkalaust ekki smakka niktn mrg r. Koffeini er samt eitur sem maur skilur ekki vi sig. Efir a Senseovlin gafst upp hef g reynt a venja mig Euroshopper kaffiduft glsum og a gengur brilega. Hjlpar mr samt ekki a sofna nttinni. Held g. Mtti samt alveg prfa a.

Eldspandi dreki opnai hurina egar g kom heimskn til skuvinkonu minnar. „Hvurn fjandann er a vilja hr?“ spuri hann me rddu rmri af eldspi. „ g kannski a sprauta svolitlum eldi ig og gefa r trukk undir tagli?“ Nei,g arf bara a hitta hana Dsu og eiga vi hana nokkur or. „Jja“,sagi drekinn „g arf n samt a fara me r. Maur veit aldrei upp hverju svona karakterar taka.“ etta var greinilega fulllng setning fyrir hann n ess a geta sptt eldi. N komu rjr spjur hver efitr annarri. „a er best a g fylgi r hllina og reyni a kveikja ekki . Framhald nsta hefti ef hllin brennur ekki.

g er a hamast vi a lta mr detta eitthva hug til a skrifa um en a gengur hlfilla eftir a drekinn fr. Kannski hefi g ekki tt a senda hann framhaldi. a getur vel ori bi v a svona skepnur komist almennilegt blogg aftur. g get lka nota minni dr og lti au hafa hfileika sem mr snist. Kannski f g mr alvitran hrafn nst. g er orinn hlfleiur fyrirganginum drekarksninu.

IMG 8071Kpavogskirkja.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

g kynntist einnig Schffer hundi r Geysisslysinu.Var ansi duglegur a draga sleann hj okkur strkunum. Hundur essi tti heima bli, Laugardalnum, ar sem n er stka Lagardalsvallar.

lafur Sveinsson 19.3.2012 kl. 22:26

2 identicon

Smundur, g er binn a f a stafest hj Gstu a essi mynd er af Berglind Bragadttur.

Ellismellur 20.3.2012 kl. 10:49

3 Smmynd: Smundur Bjarnason

J, a er eflaust rtt hj r. Sennilega hef g ekki teki essa mynd og hn var ekki bekkjarsystir mn.

Smundur Bjarnason, 20.3.2012 kl. 10:52

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband