1621 - Hallgrímur í Saurbć

Scan183Gamla myndin.
Á Ţingvöllum 1974.

Sá á bloggi Illuga Jökulssonar ađ Jónas H. Haralz er dáinn. Man mjög vel eftir ţćtti sem sjónvarpsstjarnan ţáverandi, Ólafur Ragnar Grímsson, stjórnađi. Ţar tók hann bankastjórana, alla sem ţá voru, á beiniđ og spurđi ţá spjörunum úr. Úr bankastjórahópnum man ég best eftir Jónasi Haralz og Jóhannesi Nordal. Jóhannes varđ mjög fýldur viđ, ţví spurningar Ólafs voru ekki sérlega gáfulegar. Jónas reyndi hinsvegar ađ útskýra málin fyrir Ólafi og var hinn elskulegasti. Jónas Haralz var ţá bankastjóri Landsbankans ásamt a.m.k. einum öđrum en Jóhannes Nordal bankastjóri Seđlabankans sem ţá var tiltölulega nýskriđinn úr skúffunni hjá Landsbankanum.   

Ţeir sem gagnrýna nú ríkisstjórnina vinstra megin frá, sem mér finnst einkum vera svokölluđ hagsmunasamtök heimilanna, hafa talsvert hátt. Hafa líklega rétt fyrir sér ađ verulegu leyti ţar ađ auki. Stađa ríkisstjórnarinnar veikist međ hverjum deginum sem líđur. Geirs Haarde-máliđ ćtti samt ekki ađ verđa henni skeinuhćtt. Vel getur ţó svo fariđ ađ falliđ verđi frá málarekstrinum gegn Geir og mun mörgum falla ţađ illa.

Ríkisstjórninni virđist ekki heldur ćtla ađ takast ađ hafa ţađ taumhald sem hún helst vildi á svokölluđu stjórnlagaráđi. Úr ţví sem komiđ er gćti ég trúađ ađ best vćri ađ greiđa bara atkvćđi um frumvarpiđ eins og ţađ er núna og leyfa stjórnlagaráđsmönnum (a.m.k. sumum hverjum) ađ vera í fýlu.

Ađalgallinn viđ reiđu feministakonurnar er ađ ţegar ţćr komast í feit embćtti ţá haga ţćr sér nćstum alveg eins og karlpungarnir. Ađ einu leyti ćttu ţćr samt ađ standa betur ađ vígi. Ţćr ţekkja vandmál kvenna viđ ađ koma sér áfram í atvinnulífinu og geta hjálpađ ţeim. En gera ţćr ţađ? Nei, mér er ekki grunlaust um ađ ţeim gangi jafnvel betur en körlunum viđ ađ halda öđrum konum niđri. Lagalega og samningslega hefur konum gengiđ allvel ađ ná jafnrétti á undanförnum áratugum. Ţćr eru sćmilega fjölmennar í mörgum stöđum hjá ţví opinbera, en einkageirinn hefur ekki tekiđ viđ sér. Er lagasetning um skiptingu eftir kynjum í stjórnum félaga rétta leiđin og verđur hún til bóta í ţessu efni? Ef til vill. Skilst ađ hún hafi gengiđ bćrilega hjá öđrum ţjóđum

Egill Helga bloggar á Eyjunni um Villa í Köben og passíusálmahatur hans. Ţađ hefur komiđ fram áđur. Villi sér Gyđingahatara í hverju horni. Auđvitađ var Hallgrímur Pétursson Gyđingahatari eins og fleiri á ţeirri öld, en ţađ ţýđir ekki ađ allt sem hann samdi sé einskis virđi. Einhver sagđist í athugasemd hjá Agli hafa gaman af Íslendingasögunum ţó ţćr séu uppfullar af karlrembu og kvenfyrirlitningu. Villi er sjálfur múslimahatari og ferst ekki ađ vera ađ klína einhverjum uppnefnum á ađra. Reyndar er ég löngu hćttur ađ hlusta á sálmana í útvarpinu og finnst ţeir hundleiđinlegir. Ekki einu sinni merkilegir frá bragfrćđilegu sjónarmiđi. Hallgrímur kemst samt oft ágćtlega ađ orđi.

IMG 7938Gamall veggur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Viltu vera svo vćnn ađ sýna mér dćmi um ţađ sem ţú kallar múslímahatur mitt, elsku karlinn minn. Er ţađ gagnrýni á hryđjuverk og öfgaíslam, ţar sem menn lýsa ţví yfir ađ ţeir vilji drepa gyđinga? Er ţađ múslímahatur?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 24.2.2012 kl. 21:29

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Múslimahatur ţitt er hrópandi augljóst Vilhjálmur ţegar skrif ţín um múslima eru skilgreind og flokkuđ á sama hátt og ţú skilgreinir og flokkar skrif um gyđinga?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.2.2012 kl. 21:54

3 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Ekki svona ćstur Villi minn. Auđvitađ erum viđ ekki sammála um hvađ sé múslimahatur. Ţetta međ passíusálmahatriđ er merkilegt. Er ţađ ekki hluti af ţjóđrembunni sem ESB-andstćđingar hafa svo mikiđ dálćti á ađ hafa mikiđ álit á Hallgrími Péturssyni?

Sćmundur Bjarnason, 24.2.2012 kl. 22:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband