1569 - Eldkyndillinn, framhald

Gamla myndin.
Scan86Bjarni r lafsson. Rmar a hafa bei Bjarna um a hafa skeiina vinstri hendi svo betra vri a taka myndina.

J, mr tkst a kveikja henni. En n tla g a halda mnnum talsverri spennu og ekki segja fr v strax hvernig mr gekk a slkkva henni aftur og hlaa batteri og ess httar. Auvita er allt slkt algjrt grundvallaratrii egar um spjaldtlvu af essari ger er a ra.

J, hn er svrt, tpur sentimetri ykkt giska g og str vi ofvaxna ljsmynd sem kllu er 10x15. Satt a segja er hn u..b. sentimetri ykkt strin er 12x19 sentimetrar og g held a hn s uppundir hlft kl a yngd.

En n segi g ekki meira um hana nema mr veri mta til ess. Sjumst nsta bloggi.

Konan mn er bin a starfa a v sliti fr fyrstu snjum a lokka til sn fugla himinsins me allskyns matargjfum og eplaskrlingi en eir lta ekki blekkjast. Stku sinnum sjst eir hoppa grein af grein i garinum og kallar a mikinn sing. Skyldu eir n lta fallerast og taka til matar sns? Nei, er ekki kttur ngrannans kominn kreik lka og v sjlfhtt vi allar matmlstilraunir.

Lgi lf mitt vi og g tti a ba til lista yfir alla stai ar sem g hef tt heima yri hann vst einhvernvegin svona:

Blfell.
Breiamrk eitthva (hj Steinu og Tedda.).
Heimrk hj Sigmundi og Kristnu.
Frumskgar 1.
Hveramrk 6.
Bifrst Borgarfiri – herbergi 219.
Bifrst Borgarfiri – herbergi 205.
Breiamrk 25 Hverageri.
Smratn 9 Selfossi.
Hjararhagi 54 Reykjvk.
Lynghagi 17 Reykjavk.
Hvallagata 44 Reykjavk.
Vegamt Snfellsnesi.
Valbjarnarvelli Borgarhrepp.
Helgugata 8 Borgarnesi.
orsteinsgata 15 Borgarnesi.
Hrafnaklettur 6 Borgarnesi.
rufell 8 Reykjavk.
Borgarhraun 2 Hverageri.
lftamri 12 Reykjavk.
Tungusel 9 Reykjavk.
Vfilsgata 22 Reykjavk.
Aubrekka 29 Kpavogi.

Af gefnu tilefni tek g fram a ekki er ruggt a essi listi s rttri tmar. Fyrir v er engin srstk sta.

ennan langa lista fann g skjali tlvunni minni. Bj hann semsagt ekki til nna. Athyglisvert er hve dvl mn hverjum sta lengist sfellt. etta endar sennilega me skpum.

J, g held a g s a n mr af ritstflunni. Einhversstaar endar etta alltsaman. sasta lagi htti g a skrifa egar g drepst. etta var mikil speki. Jafnvel spekileki.

Heimskautanttin er lng. Hn er llum erfi. hefur lfi sigra hana. Svari felst dvalanum. Allt, ea nstum v allt, stvast. Dvalinn er nsti br vi dauann og hefur jafnmarga bkstafi. A.m.k. slensku. essvegna er slenskan fullkomnari rum tungumlum. Heimskautanttin er innbygg hana. Tlum svo ekki meira um heimskautadauann fyrr en vi vknum. Einbeitum okkur a v a reyja orrann og Guna.

J, a er kalt, en ekki svo kalt a ekki s hgt a vihalda blhitanum ef rttum aferum er beitt. Ktumst mean hgt er. tum okkar jlamat, frum jafnvel jlafyllir, en gtum okkar umfram allt heimskautanttinni. Hn liggur leyni og reynir a yfirbuga okkur. Sjaldan tekst henni a v vi erum svo snjll. Samansfnu vineskja kynslanna hjlpar okkur. Vi btum meira a segja vi hana. Jafnvel n ess a vita a. Bum bara eftir vorinu og reynum a gera eitthva skemmtilegt mean. N er sagt a slin s tekin a hkka aftur himninum. Hgt gengur a, en hefst reianlega.

IMG 7495Veurstofa slands. Kofinn forgrunninum er ansi veurlegur.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigurur Hreiar

Gaman a essari upptalningu inni. Geri sjlfur svipa fyrir feinum rum nema g fr og tk myndir af vikomandi hsum, eim sem enn eru til.

g s a Bifrst hefur fyrst veri einu nmeri lgri en g en san einu hrri. g reyndi fyrir fum rum a skipa bekkjarflgum mnum llum herbergi og held raunar a a hafi tekist trlega margir hafi ekki muna herbergisnmerin/heitin sn. Svolti fyndi a einn bekkjarflaginn mundi hvar rinni, tali innan fr, herbergi hans var fyrri veturinn, en ekki nmer hva a var. Svo hann hringdi upp Bifrst og lt g a nmerunum fyrir sig og tilkynnti nmer samkvmt eirri tkomu. Gallinn er bara s a egar vi vorum sklanum var hsta nmeri, 222 fremsta nmer til vinstri en svo lkkai talan inn eftir ganginum, en n er bi a sna dminu vi, lgsta nmer (sem g veit ekki hver er -- 214 kannski?) er fremst til vinstri en san hkkar talan inn eftir ganginum.

Sigurur Hreiar, 26.12.2011 kl. 12:59

2 Smmynd: Jhannes Laxdal Baldvinsson

Gleilega ht Smundur

Gaman a essu me fuglana. Sumir halda a a s ng a henda t korni ea braui en svo er n aldeilis ekki. Fuglar lta ekki fallerast af gylliboum eins og mannflki (kvenflki) a tk mig 2 r a lra restina hr mnum gari en n rkir gagnkvmur skilningur held g. fyrsta lagi arf a velja gan sta ar sem eir sj til fera vinanna og geta fora sr. ru lagi arf a byrja a gefa eim eitthva sem eim ykir gott og rija lagi arf a gefa eim rttum tma. g hef urft a taka inn frosi brau og a a rbylgjunni fyrir . Og hafa ber huga a restir eru mjg heimarkir. eir virast helga sr svi ar sem eir reka minni og veikari fugla burtu. Svo lrdmurinn af v er a gefa eim ekki of miki sama sta. Dreifa frekar matnum fleiri stai. Samkvmt minni reynslu finnst skgarrstum best a f flot og allskonar eldaa fitu (t.d fitu af svnasteik) og ar eftir finnst eim gott a f brau me sultu. En ekki hvaa sultu sem er. a verur a vera heimalgu rabarbara og dlusulta. Rifsberjasultan gengur t ef ekkert anna er boi

Jhannes Laxdal Baldvinsson, 26.12.2011 kl. 14:22

3 Smmynd: Smundur Bjarnason

Takk. Ekki ntt a f essar upplsingar um matarvenjur rastanna. Hef teki eftir v a eir eru heimarkir. Flja ef starrarnir koma. eir eru lka oftast hp. Misfrekir . Lrdmsrkt a stdera fuglana. Maur fer jafnvel a ekkja sundur.

Smundur Bjarnason, 26.12.2011 kl. 14:31

4 identicon

Smundur. hefur flutt oftar en amma! Pabbi var rreyttur a flytja gmlu konuna, ur en hann gifti sig. Hann bj bara 2 stum, fr 1942 til 1987. Alveg dau uppgefinn.

lafur Sveinsson 26.12.2011 kl. 14:53

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband