20.10.2011 | 23:19
1508 - Falliđ og Saga Akraness
Gamla myndin.
Alltaf eru ţeir til óţurftar ţessir kettir gćti Pési veriđ ađ hugsa ţarna.
Skárri eru ţađ nú lćtin ţó einn mađur detti í ţađ. Hörpu Hreins fannst bókin hans Ţráins um falliđ í Fćreyjum og flýtimeđferđina á Vogi ekki merkileg og bloggađi um ţađ. Svo er ađ sjá ađ sumir séu svo heilagir ađ ekki megi anda á ţá. Ţráinn má vel vera alkóhólisti fyrir mér. Ef hann vill endilega skrifa bók um ţađ ţá má hann ţađ líka. Ţađ má alveg gagnrýna bókina einnig ef einhver kćrir sig um ţađ. Sé samt engan flöt á ţví ađ ég kaupi ţessa bók. Kannski fć ég hana lánađa á bókasafninu ef ég rekst á hana ţar. Efniđ finnst mér samt nauđaómerkilegt.
Úr ţví ég minnist á Hörpu ţá er ekki úr vegi ađ minnast á Árna Múla Jónasson einnig. Ekki er ađ sjá ađ hann ćtli ađ svara henni í neinu. Saga Akraness stendur ţó fyrir sínu og ef menn vilja kynna sér máliđ er hćgt ađ líta í ţá bók og á bloggiđ hennar Hörpu.
Styrinn stendur um ţađ ađ Páll Baldvin Baldvinsson og Harpa Hreinsdóttir (ásamt mörgum fleiri) telja ţessa bók (einkum ţó fyrsta bindiđ) afspyrnu lélega og ađ peningum ţeim sem kastađ hefur veriđ í ţetta verkefni (á annađ hundrađ milljónum króna) hafi veriđ illa variđ. Bćđi Árni Múli og Páll Baldvin hafa hótađ málaferlum en sennilega treysta ţeir sér ekki í ţau. Ţöggunin er samt í fullum gangi og einkum virđist sumum illa viđ ađ Harpa tjái sig um ţetta mál.
Ég geri mér engar vonir um ađ bćjarstjórinn láti svćla sig úr greninu enda hefur hann ekkert ađ vinna í ţessu máli. Verđur áreiđanlega hvort eđ er ekki endurráđinn í ţetta embćtti. Bćjarstjórnin treystir vafalaust á ađ Akurnesingar verđi búnir ađ gleyma ţessu máli nćst ţegar kosiđ verđur.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Mér hafa gjörsamlega ofbođiđ lćtin yfir ţessari bloggfćrslu um Falliđ, sem veriđ hafa í dag. Stór hluti ţeirra sem tjáir sig hefur alls ekki lesiđ bloggfćrsluna mína ţar sem ég benti nú á slatta af kostum viđ bókina (t.d. ađ hún vćri á köflum fyndin og ákv. lesendahópi ţćtti hún vćntanlega sniđug og fyndin) en meginniđurstađan var ađ einlćgni og auđmýkt vćri afar áfátt í bókinni sem er vitaskuld hrođalegur galli á bók af ţessu tagi.
Harpa Hreinsdóttir 21.10.2011 kl. 00:54
Ţegar ég fć svo fregnir af ţví ađ höfundurinn ljúgi ţví blákalt á sinni Fésbókarsíđu ađ hann hafi hafnađ FB-vinskap viđ mig og ţess vegna skrifi ég illa um bókina hans er mér allri lokiđ! Hiđ sanna er ađ hann falađist eftir fésbókarvinskap viđ mig, ég samţykkti en dömpađi honum ţegar ég fékk nóg af illmćlgisfćrslum og umrćđu á hans vegg, sem eđlilega slettist inn á minn vegg. Er eđlilegt ađ rígfullorđinn mađur, haldandi fram sínum ágćta bata og heiđarleika og jafnvel manngćsku (skv. bókinni) ljúgi?
Harpa Hreinsdóttir 21.10.2011 kl. 01:00
Af Sögu Akraness er ekkert ađ frétta. Árni Múli hefur engar forsendur til ađ fara í mál og hafđi aldrei. Eftir ađ greinargerđ Páls Baldvins varđ opinber finnst mér afar ólíklegt ađ Uppheimar hafi áhuga á ađ koma meira nálćgt ţessu verki, hvađ ţá önnur bókaforlög. Ég reikna allt eins međ ađ Páll Baldvin fari í persónulegt meiđyrđamál viđ Árna Múla og vinni ţađ. Ţađ verđur áhugavert ađ sjá hvort bókaforlögin sem stoliđ var frá höfđi mál gegn Gunnlaugi Haraldssyni og Uppheimum. En sem sagt: Engar fréttir af Sögu Akraness (sem hljóta ađ teljast góđar fréttir).
Harpa Hreinsdóttir 21.10.2011 kl. 01:05
... og allir komur ţeir aftur, og enginn ţeirra dó...
Ég bíđ eftir sögu Ţórshafnar...
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 21.10.2011 kl. 05:51
Viđbrögđin viđ bókardómi Hörpu Hreinsdóttur eru svona hörđ, vegna ţess ađ dómurinn hitti algjörlega í mark. Mađur sannfćrđist um ađ ţetta getur ekki veriđ merkileg bók. Ljóst ađ vinir Ţráins hafa fyrst og fremst áhyggjur af sölu bókarinnar en ekki gćđum hennar.
Sveinn R. Pálsson, 21.10.2011 kl. 09:16
Villi, mörg bćjarfélög hafa lagt metnađ sinn í ađ láta skrifa stórar og ţungar bćkur um sögu sína. Hafa ţó ekki hent hundruđum milljóna í ţau verkefni. Saga Akraness tekur ţeim öllum fram í ţyngd og stćrđ.
Sveinn, sammála ţér um ţađ ađ margir virđast vilja ađ ţessi bók Ţráins seljist sem mest, alveg burtséđ frá gćđunum.
Sćmundur Bjarnason, 21.10.2011 kl. 11:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.