1490 - Skrílslćti frá hćgri

Ekki er vafi á ţví ađ skrílslćtin viđ Alţingishúsiđ í dag er vel hćgt ađ kalla skrílslćti frá hćgri. Ţađ sem mönnum er eflaust ferskast í minni er búsáhaldabyltingin sjálf og hana má međ svipuđum rétti kalla skrílslćti frá vinstri.

Ofbeldi af ţví tagi sem haft var í frammi ţá og nú er alls ekki víst ađ ţjóni ţeim málstađ sem mótmćlendur telja sig vera ađ styđja. Ríkisstjórnin féll ađ vísu í kjölfar búsáhaldabyltingarinnar en mótmćlin í dag gćtu alveg eins styrkt núverandi ríkisstjórn í sessi. Ţađ eru einfaldlega flokkarnir og fámennar stofnanir ţeirra sem ráđa ţessu. Ţetta er ţađ kerfi sem viđ höfum komiđ upp og viđ ţađ situr. Viđ getum ađ vísu kosiđ ţađ í burtu en ekki er víst ađ viđ gerum ţađ.

Stuđningsmenn ESB virđast sumir vera ađ missa trúna á ađ núverandi viđrćđur leiđi til ađildar. Ţađ kann ađ vera rétt mat ađ ţví leyti ađ núverandi stjórnarmunstur sé ekki hagstćtt ađild. Ţess vegna má gera ráđ fyrir ađ alţingiskosningar verđi á undan ţjóđaratkvćđagreiđslu um ađild. Óvíst er međ öllu hvernig ţćr alţingiskosningar muni fara. Trúlegt er ađ ný frambođ komi fram.

Fjórflokkurinn óttast mjög um sinn hag og mun eflaust gera einhverjar tilraunir til ađ komast hjá kosningum. Talsverđ breyting er ađ verđa á fylgi hans. Skođanakannanir geta auđvitađ ekki mćlt fylgi frambođa sem ekki hafa ennţá orđiđ til.

Undarlegt er ađ ekki er mikiđ rćtt um neyđarlögin sem gert er ráđ fyrir ađ hćstaréttur fjalli um fljótlega. Ég er svo einkennilega innréttađur ađ ég hef alla tíđ haft illan bifur á ţessum svonefndu neyđarlögum og á fastlega von á ađ hćstiréttur dćmi ţau ólögleg og í andstöđu viđ stjórnarskrána.

Afleiđingar ţess gćtu orđiđ miklar. Flestir virđast leiđa hjá sér ađ horfa á ţađ ástand sem ţá mundi skapast. Einfaldlega vegna ţess ađ slíkt er svo óţćgilegt. Vitanlega er ég líka í ţeim hópi sem vonar ađ neyđarlögin haldi.

IMG 6693Umferđarmannvirki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Hansson

Ég mćtti reglulega í mótmćli í búsáhaldabyltingunni. Var ég ţá "skríll til vinstri"?

Ég mćtti á Austurvöll í dag. Er ég ţá orđinn "skríll til hćgri"?

Sá litli hópur sem hagađi sér leiđinlega og kastađi eggjum held ég ađ sé ađ mestum hluta sá sami og síđast.


Sammála ţví ađ trúlega muni ný frambođ koma fram. Og ţví lengur sem Jóhönnustjórnin hangir, ţví meiri líkur á frambođum sem eiga raunhćfa möguleika. Bćđi fá ţau meiri tíma til undirbúnings og óánćgjan í samfélaginu bara vex, sem er kjörfarvegur fyrir "óánćgjuframbođ" af ýmsu tagi. Og ţađ gćti eitthvađ gott komiđ út úr ţví, hver veit.

Haraldur Hansson, 1.10.2011 kl. 22:53

2 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Mér sýnist öfgamenn nú fagna ofbeldinu.

Ótrúlega lásý einstaklingar ţessir öfga og ofsamenn.

Fyrst banbbla ţeir um fá sem beittu ofbeldi - síđan skrifa ţeir pistil og fagna ofbeldinu.

ţetta er ekkert nem sorglegt ađ sjá fullorđa menn haga sér svona. ţetta er blint af ofstćki.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 1.10.2011 kl. 23:12

3 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Edit: ,,Fyrst babbla ţeir um fáa sem beittu ofbeldi - síđan snúa ţeir sér viđ og skrifa pistil og fagna ofbeldinu."

Og sterklega er hálfpartinn viđurkennt ađ ađ ofstćkisfullir ţjóđrembingar hafi ráđist ađ ţingmanni.

Sem í sjálfu sér er vel trúlegt miđađ viđ ofstćkiđ og öfgana sem ţetta liđ sýnir.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 1.10.2011 kl. 23:15

4 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Haraldur, ég las bloggiđ ţitt og ţađ er alls ekki til sóma. Hafirđu tekiđ ţátt í skrílslátum í búsáhaldabyltingunni ţá hefur ţú líklega veriđ "skríll til vinstri." Samt hefur mér virst ţú vera hćgrisinnađur.

Ómar, ég veit ekki um hverja ţú ert ađ tala, en mér finnst Haraldur Hansson hafa opinberađ meiri öfgar en ég hefđi búist viđ af honum.

Sćmundur Bjarnason, 1.10.2011 kl. 23:20

5 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Ómar. Sá ekki seinna innleggiđ ţitt ţegar ég skrifađi mitt.

Sćmundur Bjarnason, 1.10.2011 kl. 23:22

6 Smámynd: Haraldur Hansson

Sćll aftur Sćmundur.

Ţegar ég hef mćtt á Austurvöll hef ég látiđ duga ađ mćta og hlusta. Tók jú undir kröfuhróp Harđar Torfa "ríkisstjórnina burrrt" á sínum tíma og klappa líka fyrir góđum rćđumönnum.

Ef ţú skilur skrif mín sem öfga af einhverju tagi ţykir mér ţađ miđur (gef mér ađ ţú eigir viđ fćrsluna um Árna Ţór og eggiđ).


Ţađ hvarflar ekki ađ mér ađ bera í bćtifláka fyrir dólga, hvađ ţá réttlćta ofbeldi. Ţetta er bara atvik sem gerđist en blessunarlega hlaust enginn skađi af.

Ég leyfđi mér ađ nota atvikiđ, ađ gefnu tilefni, í litla myndlíkingu. Ef ţú hefur lesiđ eitthvađ öfgakennt úr ţví ţá skilur ţú ekki meiningu mína og inntak fćrslunnar; kannski ég skrifi ekki nógu skýrt.

Haraldur Hansson, 1.10.2011 kl. 23:49

7 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Já, mér fannst ţessi skrif hjá ţér í dag öfgafull. En ég las fleiri og kannski hefur ţú ekki veriđ verstur. Mér finnst aldrei hćgt ađ réttlćta ofbeldi og missti alveg trúna á Óskar Helga ţegar hann réttlćtti ofbeldi međ einhverju sem honum fannst vera ofbeldi, en öđrum hugsanlega alls ekki. Mér finnst enginn vandi ađ ađgreina svonalagađ.

Sćmundur Bjarnason, 2.10.2011 kl. 00:31

8 identicon

Er ekki máliđ ţađ, ađ ţađ var ekki einsleitur hópur, sem mótmćlti á Austurvelli í gćr? Ţarna var tiltölulega hógvćr (en hávćr) hópur frá m.a. Hagsmunasamtökum heimilanna, sem beitti ekki ofbeldi en lét til sín heyra. Svo var ţarna liđiđ, sem var bođađ frá Valhöll og ţađ beitti ofbeldi. - Annars tek ég undir međ ţér varđandi neyđarlögin, svonefndu. Ég óttast eins og ţú ađ Hćstiréttur komist ađ ţeirri niđurstöđu, ađ ţau hafi veriđ ólögleg og komi rétturinn sé hjá ađ kveđa upp málefnalegan úrskurđ, ţ.e. vísi málinu frá vegna formsatriđa, eins og honum hćttir til, ţá verđi ţađ erlendir dómstólar, sem dćmi ţau ógild og ţá komumst viđ sem ţjóđ aldrei út úr skuldunum. Aldrei.

Ellismellur 2.10.2011 kl. 08:51

9 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Auđvitađ er skrif haraldar öfgafull međ afbrigđum. Sínir ástandiđ - ađ hann fattar ţađ ekki! Vitiđ er nú ekki meira. Óvitaskrif eins o vanalega frá ţessum öfga og ofsamönnum.

ţađ mest áberandiviđ svokölluđ ,,mótmćli" í gćr er, ađ miđađ viđ allan áróđurinn og upppoppunina fyrir ţessi skrílslćti - ađ ţá voru ekki nema eitthvađ rúmlega eitt ţúsund manns ţarna.

ţađ er bara rugl í sumum sem segja 4-5000. Hugsanlega hfa geta veriđ um 2000 staddir á austurvelli ţegar almest var. En svokallađir mótmćlendur eru ekki nema rúmlega 1000.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 2.10.2011 kl. 09:11

10 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Ps. Varđandi neyđarlögin, ţá tel ég nánast öruggt ađ Hćstiréttur stađfesti ţau.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 2.10.2011 kl. 09:15

11 identicon

Er ekki undarlegt ađ ţegar hćgri armurinn var viđ völd ţá fór hann frá völdum eftir mótmćli en vinstri helmingur stjórnmálanna hlustar ekki á mótbárur í sinn garđ og ţrásitur sem fastast.

Ţađ er gamla sagan, sumir eru jafnari en ađrir og "ég er jafnastur".  Öll dýrin í skóginum eiga ađ vera vinir en hvađ skilgreinist sem dýr og hvađ ţarf mörg tré til ađ kalla ţađ skóg?

Jóhannes 2.10.2011 kl. 09:41

12 identicon

Flestum er ţađ ljóst ađ ţeir sem kjósa 4flokk eru stćrsta vandamál ísland; Menn verđa ađ vera svona blindar apa-kindur ađ eđlisfari ef ţeir kjósa 4flokksrugliđ.

DoctorE 2.10.2011 kl. 09:54

13 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Takk allir. Hef eiginlega ekkert veriđ heima í dag og ekki séđ ţetta fyrr en núna. Finnst ekki ástćđa til ađ lengja umrćđurnar.

Sćmundur Bjarnason, 2.10.2011 kl. 20:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband