1480 - Um strmenn og besservissera

g blogga nna eingngu egar mr snist og bara um a sem mr snist. Mr snist ekki a blogga nema takmarka um hruni. a er svo margt anna athyglisvert verldinni.

Kannski hefur hruni oktber 2008 bara ori okkur til gs. a er ekkert sjlfsagt ml a lifa hr almennilegu lfi hjara veraldar. Kannski sjum vi betur nna hin raunverulegu vermti. Peningar og grgi hafa engin hrif au.

a er nttran og allt sem henni tengist sem eru hin raunverulegu vermti. Auvita getum vi enn betur noti hinna nttrulegu vermta ef vi erum sdd og sjk og hugsanlegt er a kommnisminn s hi eina rtta form mannlegrar tilveru, Sovtmnnum hafi mistekist herfilega a koma honum .

Miki er fjasa um hruni og er a elilegt. Mn skoun v sem gerist er aallega s a au lfskjr sem rktu hr landi rin fyrir hrun hafi veri lygi. a er ekkert elilegt vi a a lifskjr hr landi su miklu betri en annarsstaar. Vileitni margra (jafnvel flestra) hefur beinst a v undanfari a leirtta essa lygi og koma elilegum lfskjrum slandi. Auvita kemur mnnum ekki saman um hvernig a skuli gert. ar a auki fru landsmenn mjg misjafnlega illa tr hruninu. Hruni er n a vera elilegt stjrnmlafyrirbrigi. Kosningar leita mjg gamla fari. ntur fjrflokkurinn svokallai lklega minna fylgis en ur.

Lra Hanna Einarsdttir minntist strmenn og tilur eirra fsbkinni. Vsai ar skilgreiningu og umfjllun Gsla sgeirssonar um efni. Hann hafi skrifa greinina „Strmenn slands“ og m.a. vitna ar Finn r Vilhjlmsson v sambandi. Finnur s hafi blogga blogspot.com og ar er mislegt a finna. M.a. hefur hann skrifa smsgu um „Frmann“ einhvern og kveikjan a eirri sgu hefur veri grein eftir Hannes Hlmstein Gissurarson um vndi og klm. Sagan um Frmann er langdregin me afbrigum. Svo langdregin a g gafst upp vi lesturinn og spuri Ggla frnda um nafni Finnur r Vilhjlmsson og komst a v a lgfringurinn Finnur r Vilhjlmsson (sem hltur a vera sami maurinn) hefur veri einn af astoarmnnum Sannleiksnefndar Alingis vi ger skrslunnar frgu sem oft er vitna til.

Hvers vegna er g a tunda etta? Veit a svosem ekki. Sumir virast vera jafnvel enn meiri besservisserar en g. ttfrin er mr meira og minna loku bk en g er eirrar skounar a orsakir hrunsins frga su m.a. r a yfirstttin og trsarvkingarnir (j, eiginlega stjrnvld ll) hafi klra mlum hrikalega oflti snu, gerri og einkavinavingu og n eigi a lta almenning (mig og ig) borga brsann. a eina sem heldur aftur af agerarsinnum dagsins dag er s stareynd a bylting er hrilegt fyrirbrigi. Rkisstjrnin er v miur mlola og skilur ekkert standinu. Vonar bara a enginn veri drepinn.

ann 3. september 2007 (semsagt fyrir Hrun) bloggai g eftirfarandi:

" Svj er maur sem vinlega brtur ru banka egar hann er ekki fangelsi. Hann hefur gert etta mrg r. egar hann er ltinn laus er hann vanur a hafa samband vi fjlmila og tilkynna eim a n tli hann a brjta ru einhverjum tilteknum banka. Svo mtir hann ar, hendir snu grjti, brtur eina ru, frttamenn taka snar myndir og lgreglan, sem auvita mtir lka stainn, tekur hann fastan. Hann segist vera a mtmla yfirgangi og frekju bankanna. Mtmli sn su fyrst og fremst tknrn. Ekkert s af sr a taka. Hann eigi ekki neitt og eina r lgreglunnar s a lsa sig inni. egar hann er svo a lokum ltinn laus aftur hringir hann fjlmila og hringrsin hefst n."

egar g les etta s g a mr hefur ekkert fari fram san og bnkunum lklega ekki heldur.IMG 6576

Glaumbr Skagafiri.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Gott a vita a srt httur a blogga um a sem rum snist og egar rum snist.

Gumundur Ingi Kristinsson 19.9.2011 kl. 21:52

2 Smmynd: Smundur Bjarnason

J, ertu ekki feginn?

Smundur Bjarnason, 20.9.2011 kl. 00:06

3 Smmynd: Sigurur Hreiar

Er ekki raunin s Smundur, a slendingar hafa lifa um efni fram allan ann tma sem vi hfum veri uppi (sama srt einhverjum rum yngri en g).

g man ekki betur en a hverjum njum samningi launamarkai hafi fylgt gengisfelling, amk. allan sari hluta liinnar aldar. Mr ykir a til marks um a ekki hafi veri til innsta fyrir njum launasamningum hverjum tma.

Sigurur Hreiar, 20.9.2011 kl. 12:30

4 Smmynd: Smundur Bjarnason

J, sennilega m segja a vi hfum lifa oftast um efni fram san heimsstyrjldin sari eytti okkur inn ntmann. egar loks tkst a hemja verblguna aeins safnaist skuldin bara saman og skall svo okkur formi hrunsins 2008. a sem er allra verst vi Hruni er hva a kemur misjafnlega niur og er strt snium. Kannski voru essar reglulegu gengisfellingar ekkert verri.

Smundur Bjarnason, 20.9.2011 kl. 13:51

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband