1428 - Er blogg bkmenntir?

006Gamla myndin.
etta er knattspyrnuli antisportista a Bifrst veturinn 1959-60, snist mr. Aftari r fr vinstri: Sigurjn Bragason, rir Gunnarsson, Gunnar Hallgrmsson, Gumundur Jhannsson, Hermann Hansson og Gunnar Sigursson. Fremri r fr vinstri: Jnas Jnasson, Gunnar Magnsson, Guvarur Kjartansson, Jn Alfresson og Arngrmur Arngrmsson.

Fra m fyrir v nokkur rk a blogg s sinn htt bkmenntir. eir bloggarar sem g les einkum eru annig. g geri mr grein fyrir a greinilega hugsa ekki allir bloggarar ann htt. Sumir virast lta sig sem einhverskonar frttamenn. ta a upp sem eir hafa lesi og bta san vi einhverjum hugleiingum fr eigin brjsti. Me v finnst mr bloggin vera a einhvers konar kommentum. eli snu m vel halda v fram a hefbundin Moggablogg su bara komment.

Auk ess a vera bkmenntagrein geta blogg sem best veri einskonar fingavllur fyrir hverskonar skrif. Lesendur geta vel ori aukaatrii egar svo er komi. Fsbkin hentar gtlega sem samskiptavettvangur fyrir allskyns kaffibollaspjall. Mr finnst hn ekki veita blogginu neina srstaka samkeppni. Bloggurum hefur fkka mjg eftir a vinsldir fsbkarinnar fru a aukast a marki. Srstaklega held g a eim hafi fkka sem eru sbloggandi eins og g.

ykist g vera einskonar bkmenntalegur bloggpfi? Ja, mr finnst miklu meira gaman a blogga en fsbkast. Mr finnst a (bloggi) skilja meira eftir en fsbkarstagli. Af hverju er g sfellt a bera etta saman? Eru ekki eir sem yfirgfu bloggi fyrir fsbkina einmitt leitandi? Leitandi a v eina rtta samskiptaformi sem hltur a vera handan vi horni? Hins vegar hef g og mnir lkar (kannski) stana og fest mig v sem er relt og hallrislegt. (Bloggi).

En hvernig skyldi a vera sem allir eru a leita a? Vde send neti me snertiskjm fr snjallsmanum unna sem er orinn besti vinur eigandans og strir honum gegnum allar lfsins krsur, ea hva? J, tkjaglei flks er orin me lkindum. a er eins og eir sem lengst ganga haldi a hgt s a redda llu bara me v a kunna rttu tlin.

Kannski er bloggi vel til ess falli a mila hugmyndum. Enn er haldi stefnuna fr bloggaranum til lesandans. Njungarnar rugla essa stefnu. Hin hefbundna stefna bkmenntanna er eina og aeins eina tt. Bloggi hefur me athugasemdum snum (og kannski fsbkin og arar njungar enn frekar) rugla essa stefnu. Af hverju lesandinn a sitja sr og vera bara iggjandi? Hann er mrgum tilfellum a.m.k. jafnvel til predikunar fallinn og hinn.

Var andvaka ntt. Setti m.a. eftirfarandi saman:

a er ftt sem er eins og a a vera.
Feralagi hfst me einu skrefi
og lkur ekki fyrr en seint kvld.
Eldhjrtun sprungu leiinni til borgarinnar
og lentu forugum kunum.
Vera hughrifin eins
egar g les etta nst?

Mr fannst etta vera lj , en er ekki eins viss nna. Les stundum a sem arir kalla lj. Ntmalj, n rms, stula og hrynjandi. Stundum n au einhverjum endurmi vi mna hugsun. a er ekkert sem hgt er a reia sig . Samt er a besta skilgreiningin lji sem g get fundi.

Bloggi hentar vel fyrir bull sem etta. er maur laus vi a og arf ekki a burast vi a setja a bla og koma fyrir geymslu til a tna san egar verst gegnir. Sama er a segja um myndir o..h.. Best a koma v neti til a losna vi a r ssteminu. Sumir nota neti eins og nokkurs konar ruslaftu. g lka.

Einu sinni tk Jn ver sig til og eyilagi svrann hans Inglfs Strympu me v a keyra yfir hann hva eftir anna jartunni sinni. Hann ba samt um leyfi fyrst. Man a g horfi hissa etta. Bllinn var planinu skammt fr Holti og etta var Chevrolet sem nna tti mjg flottur fornbll. tli hann hafi ekki veri model 1952 ea eitthva. 1958 kannski. Hann var samt ekki merkilegur essum tma. Ekki gangfr og illseljanlegur og egar Jn var binn a ljka sr af var hann bara svolti ykk jrnplata vegarkantinum. Veit ekki hva var svo um hann.

Trr eirri kenningu minni a aldrei skuli geyma a sem anna bor er hft til ess a fara bloggi er g a hugsa um a lta fljta hr me sm tilbning sem g var a ljka vi. Me essu mti verur bloggi lengra lagi en vi v er ekkert a gera.

egar geimfararnir komu var enginn til a taka mti eim. Samt hafi veri bist vi eim. eir hfu tilkynnt stjrnufringnum, sem bj orpinu, a eirra vri von. Hann hafi n ekki alveg tra essari sgu en lt hana samt ganga. Merkilegast var kannski a enginn skyldi hlaupa me etta blin ea reyna a sannreyna sguna nokkurn htt.

Eins og arir hafi orpspresturinn heyrt um etta. a var konan bkasafninu sem sagi honum fr v. Sagan var svo trleg a honum fannst ekki vert a eyileggja grni. Svo hann hafi ekki or neinu.

Sagan var svona:

egar veri var a skapa jrina vildi ekki betur til en svo a s sem fyrir v st gleymdi rinu snu sem var miki drmti og a uppgtvaist ekki fyrr en lngu seinna egar veri var a ba til tungl einhversstaar Andrmedu.

etta var jafnvel ekki a trlegasta vi sguna. Heldur miklu frekar hitt a sagt var a ri vri undir tveggja metra ykku moldarlagi mijum akrinum hans Sveitta-Villa.

Og etta var ekki einu sinni a trlegasta vi sguna. Frekar hitt a sagt var a geimverur myndu koma kvldi eftir um elleftu-leyti til a skja ri.

Svona var sagan og auvita tri henni ekki nokkur maur. Samt sem ur hfu margir auga akrinum hans Sveitta-Villa kvldi eftir.

Geimfararnir hfu samt alveg meint etta. stan fyrir v a eir hfu bara samband vi stjrnufringinn var s a eir ttust vissir um a hann mundi tkka essu llu. a geri hann hinsvegar ekki, v hann tri ekki sgunni.

Geimfararnir hfu semsagt bist vi a fjlmilar hefu fjlmennt stainn og allskyns hllumh yri tilefni af komu eirra. a yru tekin vitl vi og allskonar.

egar fegarnir stukku tr geimfarinu var hinsvegar ekki nokkra mannveru a sj. orpspresturinn var a vsu tkkki kirkjuturninum en a s hann enginn.

„Manstu hvar skildir ri eftir?“ spuri s yngri.

„J, g held a a hafi veri arna.“ sagi s eldri og benti.

„ verum vi vst a n skflurnar og grafa eftir v. Ekki virast lkur a barnir hjlpi okkur miki.“

N gat orpsprestuinn ekki sr seti lengur. etta voru greinilega utansveitarmenn, hfustrir og grnleitir. Birtan var samt ekki upp marga fiska og hugsanlegt a eir vru ekki eins grnir og eir sndust vera.

„H, hall arna. g ekki a hjlpa ykkur?“ hrpai pressi t um opinn glugga kirkjuturninum.

„Nei, tli a. Vi verum ekki lengi a essu me nju megaskflunum okkar.“

Presturinn var ekki v a lta sleppa svo billega og aut niur trppurnar turningum og t hla. aan var rstutt yfir akurinn hans Sveitta-Villa en samt sem ur voru geimfararnir bnir a n ri og moka ofan holuna aftur egar presturinn kom jtandi.

Fegarnir fru aftur inn geimfari og flttu sr burtu.

Presturinn kom hins vegar ekki upp nokkru ori lengri tma, en fltti sr svo inn kirkju og hringdi sjnvarpi. Vitanlega kannaist svo enginn vi neitt og presturinn var a athlgi um allt land og a lokum var hann svipur kjli og kalli af biskupnum stranga.

IMG 6162Gmul borhola Hverageri.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

G saga !

elina 25.7.2011 kl. 13:53

2 Smmynd: Smundur Bjarnason

Takk Elina. Mr finnst a eiginlega lka.

Smundur Bjarnason, 25.7.2011 kl. 13:59

3 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

N eru menn sem ast a yfirgefa fsbkina og fara yfir G-blettinn Google. Eina bloggi sem vitsmunaverum er smandi er veurblogg!

Sigurur r Gujnsson, 25.7.2011 kl. 23:11

4 Smmynd: Smundur Bjarnason

a er n ekki vitsmunaverum smandi (ha, smandi?) a vera a fjargvirast (veurtengt) yfir G-blettinum.

Smundur Bjarnason, 26.7.2011 kl. 00:20

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband