1308 - Lgbannsmli, Icesave og fleira

Lgbannsmli gti sem hgast veri ntt numenningaml. DV beiti um sumt hefbundnum aferum og mistakist jafnvel oft, er v ekki a leyna a eir hafa stundum rtt fyrir sr. Ef um er a ra anga af eirri leyndarhyggju sem oft rur alltof miklu hr landi ber auvita a styja DV essu mli. etta gti fljtlega ori a strmli v ef Landsbankamenn og sslumaur gefa sig ekki gti sjlft embttismannavaldi veri httu.

sslumanni takist a f dmara til lis vi sig er ekki ar me sagt a mli s unni. A mrgu leyti er etta ml eins vaxi og Wikileaks-mli. Ef fjlmilar lta kga sig til a gefa upp heimildarmenn er sjlfsti eirra voa. Auk ess er ekki me nokkru mti hgt tmum netsins a halda uppi v sem sslumaur vill.

Moggabloggarinn Lvk Jlusson hefur skrifa miki um Icesave-mli. Er j-maur eins og g og hefur allar tlur hreinu. Sjlfur nenni g ekki a setja mig nkvmlega inn esshttar. Sumir vilja eflaust vita meira um essi ml. essvegna linkurinn.

A mrgu leyti er a a krefjast ess a kjsendur segi nei vi Icesave meira en bara lgfrilegt spursml. a er ekki sur plitskt. Me v a umbylta v hagkerfi sem komi hefur veri er lka veri a krefjast mikilla breytinga jskipulaginu llu.

Hagkerfi er ntengt bankakerfinu. Me v a afneita eirri rautavaralei sem rkisbyrg auvita felur sr er veri a fara fram umbyltingu hagkerfisins alls. essu urfa eir hgrisinnar sem sumir kalla fgafulla a gera sr grein fyrir. Annars er ekki hgt a lta anna en a eir vilji valda sem mestum glundroa. Kommnistar vilja auvita byltingu og alri reiganna eins og var rstjrnarrkjunum slugu.

etta er lka sanngirnisml a v leyti a eir tlendingar sem tru slenskum bnkum gri tr fyrir sparif snu eru ekkert verra flk en slendingar.

Atli fll eigin bragi
Arnr segir Helgason

etta gti nstum veri upphaf vsu. Las blogg Arnrs um Atlami og a sem g hef um etta a segja gti allt eins veri athugasemd hans bloggi. g er bara svo eigingjarn a mr finnst a maur eigi a ba a snu egar maur er atvinnulaus og einskis ntur.

a er lng hef fyrir v alingi a menn haldi sig fram ar skili s vi ingflokk ea gengi njan. etta er bara svona. a er ekki hgt a berjast gegn flokksri ru orinu en segja hinu a flokkarnir eigi llu a ra.

Hvort eru draumar hugarstand ea upplifun? a er spurningin. egar mig dreymir (ea man eftir draumunum) finnst mr a sem gerist vera a jafnmiklu leyti hugarstand eins og eitthva anna. a hvernig skapi g er, hva mr finnst um a sem sr sta o.s.frv. er eins mikill hluti af draumnum eins og a sem gerist. Upplifun annarra er ugglaust nnur.

Taldi fram til skatts um daginn. Held g hafi aldrei veri svona tmanlega v. Ntti ekki einu sinni heimild til framlengingar. Jnkai reyndar llu sem beint var til mn. Mikil gusblessun eru essi rafrnu skattskil. N arf maur engar hyggjur af essu a hafa. ur fyrr urfti maur ess oftast nr. Geri a a.m.k.

IMG 4983Horft til hliar.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigurur Kristjn Hjaltested

ri 2007 sagi Sigurjn rnason verandi bankastjri Landsbankans a Ice Save reikningarnir vru "algjr snilld" egar hann var inntur eftir v af hverju vi slendingar fengjum ekki a njta gs af essari frbru snilld, var svari lei a essir reikningar vru EKKI fyrir slendinga v bankatibi Englandi vri ekkert tengt v slenska. Semsagt, essir reikningar voru og hafa aldrei veri fyrir slendinga og enginn slandi gat fengi a taka tt essari frbru snilld. Grgin essa ofurvexti var essu flki a falli og ef eitthva er of gott til a vera satt er a nstum v ruggt a a er eitthva a. Bretar og Hollendingar hafa hundruir ra veri nlenduherrar og kunna alveg a taka svona aula eins og slendinga bakari. g s ekki samninganefndina me beina tsendingu seinustu viku egar Nikkei vsitalan fll um 11% og IceSave hkkai um 60 milljara og a bara einni nttu. Og a eru fleiri ntur eftir. Hr hfum vi aldrei bi vi stugt gengi og a kemur ekkert til me a breytast, annig a allt tal um einhverjar litlar upphir er bara frnlegt og a ttir n a vita Smundur ef rifjar n aeins upp rf r til baka. Hr eigum vi a ba me essa samykkt uns liggur fyrir hvort neyarlgin haldi. a eru ansi mikla lkur v a au falli og munum vi f okkur 1200 milljara hausin. stan fyrir essum hraa er alveg augljs fyrir sem a vilja sj. Bretar og Hollendigar vildu ekki f eingreislu upp 49 milljara. Af hverju. J, eir eu me frustu lgfringa fullri vinnu a f essum lgum hnekkt. Veri eim hnekkt og vi bin a samykkja, verur ekki bandi essu landi nstu 35 rin takk fyrir. Ef lnshfimat slendinga er vi ruslflokk nna, verur a ekkert af etta kmi til. Hr myndu eir sem enn geta fari, fari og enn og aftur stu slendingar nau, sem tk okkur mrg r a komast t r. Meira a segja Freyingjar eru ekki binir enn eftir 25 r a n sama flksflda og eftir hruni ar. eir hafa vara okkur vi a fara essa gfulei, en eins og venjulega, tlum vi a fara a finna upp hjli a nju.

Kveja.

Sigurur Kristjn Hjaltested, 24.3.2011 kl. 09:45

2 Smmynd: Smundur Bjarnason

Ef heldur Sigurur a a sem skrifar hr s allt sem um etta ml er a segja er a misskilningur. Margt af v sem segir essu skrifi nu lt g vera rangt. Heimurinn stendur ekki og fellur me essari Icesave-vitleysu. Vi erum bara sammla um etta atrii og lti vi v a segja.

Kveja.

Smundur Bjarnason, 24.3.2011 kl. 09:59

3 identicon

a arf mrg or a verja rangan mlsta. g vorkenni samt ekki lns nei-liinu.
g ekki nokkra nei-menn og eru 4 af eim reiu menn fjrmlum. Ekki hsum hfir.

lafur Sveinsson 24.3.2011 kl. 12:03

4 Smmynd: Sigurur Kristjn Hjaltested

a er enginn a segja a allir geti veri sammla. En eigum vi semsagt ekkert a lra af eim jum sem hafa fari gegnum samskonar farir. a voru bankar og tgerarmenn sem komu Freyingum kaldan klaka og eir tku ranga kvrun me v a verja fjrmlkerfi en ekki heimilin. 25 r liin og eir ekki enn bnir a n sama styrk. Sji rland, Girkkland og nna Portgal. etta er ekkert gfulegt r v regluverki er svona brengla a hvert skipti sem eitthva gerist bitnar a almennum borgurum. Svo langar mig a benda lafi a allt etta IceSafe klur er tilkomi vegna reiumanna fjrmlum, ekki almenning ea okkar brnum. g ekki lka nokkra J menn sem eru me allt niur um sig og heldur ekki hsum hfir.

Kveja.

Sigurur Kristjn Hjaltested, 24.3.2011 kl. 12:18

5 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

essi kttur er ansi valdsmannslegur ea valdskattslegur og tti a vera sslumaur.

Sigurur r Gujnsson, 24.3.2011 kl. 12:23

6 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Sslukttur tlai g a segja.

Sigurur r Gujnsson, 24.3.2011 kl. 12:23

7 Smmynd: Smundur Bjarnason

Takk allir fyrir essar athugasemdir. g er ekki sammla Siguri Kristjni um a lkja standinu hr sfellt vi Freyjar. Astur eru bara allt arar hr og lku saman a jafna. Sama er a segja um Grikkland, rland og Portgal. Svona samlkingar rugla bara sta ess a upplsa.

Siguri r er g hinsvegar alveg sammla varandi kttinn. Lsa er ansi valdskattarleg egar hn vill avi hafa.

Smundur Bjarnason, 24.3.2011 kl. 13:47

8 identicon

Smundur hin gi. g vil benda r svona gamni a bloggarnir og brurnir Lvk Jlusson og Stefn Jlusson eru brur Katrnar rherra Jlusdttur. essir brur komu nna inn bloggi fyrir nokkrum vikum san og a m alveg sj tilgang eirra innkomu enda er a aus. J Smundur hin gi, ert svo gur a koma skuldum okka afkomendur na og ig hlakkar til a m lesa pistlum num undanfari,,,,,,bless Smundur fyrrverandi verslunarmaur a Vegamtum,og nverandi dreifari fyrir v a j sn eigi a borga skuldir okkagengis.

Nmi 24.3.2011 kl. 18:10

9 Smmynd: Smundur Bjarnason

Takk, Nmi minn. Verst a g veit ekkert hver ert.

Smundur Bjarnason, 24.3.2011 kl. 20:47

10 Smmynd: Axel r Kolbeinsson

g ver n aeins a leirtta Nma um Lvk og Stefn tt g s nnast aldrei sammla eim mnnum frekar en systur eirra. Bir hafa eir blogga hrna moggablogginu a minnsta svipa lengi og g, sem er komi yfir tv r.

En eir eru sjlfum sr samkvmir og hafa tala fyrir llum Icesave-samningunum og eru jafnframt mjg hlynntir aild a ESB. etta virast vera au tv ml sem eir skrifa mest um af v sem g hef s, en g er ekki reglulegur lesandi eirra.

Axel r Kolbeinsson, 25.3.2011 kl. 09:37

11 Smmynd: Smundur Bjarnason

Takk Axel. g er ekki heldur reglulegur lesandi eirra. Reyndar fer eim sfkkandi eim bloggum sem g les reglulega. Lt samt alltaf lauslega blogg-gttina hverju kvldi.

Smundur Bjarnason, 25.3.2011 kl. 18:09

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband