27.9.2010 | 05:13
1152 - Ljóđablogg
Eru bloggin ađ lengjast hjá mér? Já, en ţađ er útaf sögunum. Á ég kannski ađ sleppa ţeim? Mér ţykir einmitt svo gaman ađ svoleiđis vitleysu. Framhaldssagan um hundinn síkáta gćti einmitt orđiđ ađ ódauđlegu bókmenntaverki međ tímanum. Reyndar hafa fćrri áhuga á henni en dagbók borgarstjórans í Kardemommubć.
Framvegis er ég ađ hugsa um ađ taka Jens á ţetta. Ţađ er ađ svara öllum athugasemdum sem ég fć. Helst jafnóđum eđa sem fyrst. Gott ef ég hef ekki sér svar fyrir hverja athugasemd. Óţarfi ađ vera ađ spara plássiđ.
Óskar Ţorkelsson kvartađi undan of löngu bloggi. Ekki vil ég styggja hann. Datt samt í hug áđan ađ bćta viđ einum föstum liđ í bloggiđ mitt. Sá á ađ heita: Vefsetur dagsins". Sá nefnilega áđan eitt sem eflaust á erindi ţangađ. Ţađ heitir harlenging.is (linkur) og er raunverulega til.
Líklega vantar Ingibjörgu Sólrúnu hörkuna og ófyrirleitnina sem Davíđ Oddsson hefur og hafđi. Ástćđan fyrir látunum í henni núna er eflaust sú ađ henni finnst sér ógnađ. Sennilega hefur hún misst ađ mestu áhrif sín í Samfylkingunni en Davíđ heldur sínu kverkataki á Sjálfstćđisflokknum. Ef kćrumálin frá Atlanefndinni koma til atkvćđa á Alţingi er alls ekki ljóst hvernig ţađ allt saman fer. Kannski líst Jóhönnu illa á ţá kattasmölun sem fram ţarf ađ fara hjá Samfylkingunni svo hlutirnir gangi upp og mun ţví reyna ađ komast hjá atkvćđagreiđslu.
Hér er afspyrnugott nýort atómljóđ sem heitir:
Súld
Ţađ er kominn síđari hluti september.
Hlýtt samt.
Ánamađkarnir hrađa sér eftir malbikinu
á votum gangstígunum.
Laufin eru ekki enn fallin af trjánum.
Sums stađar eru samt gulnuđ laufblöđ á stígum og túnum.
Göturnar eru blautar.
Bílarnir hrađa sér í burtu.
Grasiđ er grćnna en ţađ hefur nokkru sinni veriđ.
(sérstaklega hinum megin)
Sólin er í felum og himinninn grár.
Suđurloftiđ er bjart.
Litirnir eru allt öđru vísi en í sólskini.
Fáir eru á ferli.
Hundarnir skíta víst inni.
Nei, sennilega hef ég ekki neina sérhćfileika á ţessu sviđi. Samt er síđasta ljóđlínan nokkuđ góđ hjá mér. Bíđ nú međ öndina í hálsinum eftir ađ fótboltavertíđinni ljúki međ sigri Breiđabliks. Hvađa önd er ţađ?" Hef enga hugmynd." En haustvertíđarlok hljóta ađ vera á nćsta leiti. Ţá er hćgt ađ fara ađ snúa sér ađ alvöruíţróttum eins og félagsvist, bingó og ţess háttar.
Svo haldiđ sé áfram međ framhaldssöguna ţá er hundhelvítiđ fariđ ađ sofa. Búiđ ađ útvega rónanum brennivín og hćtt viđ öll sjálfsmorđsáform. Sé illa framá ađ hćgt sé ađ gera neđanmálssöguna spennandi međ ţessu áframhaldi. Verđ ađ láta Snata lenda í einhverju krassandi.
Einu sinni hitti hann Balka og Stralka eđa eitthvađ ţannig hétu ţeir. Ţá voru ţeir nýkomnir úr geimferđ og varla hćgt ađ tala viđ ţá fyrir monti. Nei annars, ţetta er víst vitleysa hjá mér. Ćtli ţeir hafi ekki bara drepist í geimnum og öllum veriđ sama.
Reyni betur. Ljótasti hundur í heimi kom eitt sinn í heimsókn. Sá var nú ljótur. Svotil alveg hárlaus, önnurhver tönn brotin, annađ eyrađ horfiđ og allt eftir ţví. Konan mín teiknađi samt mynd af honum en myndavélin neitađi öllum vendingum.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Hrćsnin sem í ljós er leidd
ađ lögmál eđlis engu lúti
og rúmsćng fyrir hunda reidd
en rónar látnir hírast úti
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 27.9.2010 kl. 11:45
Laxdal yrkir ljóđ um hunda.
Löngum eru mál hans fá.
Ţangađ allir skulu skunda.
Skelfilegt ađ hlýđa á.
Sćmundur Bjarnason, 27.9.2010 kl. 13:41
Er eđlilegt ađ yrkja um dog?
Ekki skal ég dćma
En ţetta er hálfgert hundablog
hjá höfđingjanum, Sćma.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 27.9.2010 kl. 15:07
Ţetta er hálfgert hundablogg.
Höfđinginn ţađ segir.
Allur reis hann upp viđ dogg
og ákaft sig nú hneigir.
Sćmundur Bjarnason, 27.9.2010 kl. 16:07
bara einn kaffibolli í ţetta sinn ;)
Óskar Ţorkelsson, 27.9.2010 kl. 21:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.