1153 - g er afi minn

Var eitthva a hlfskopast a vefsetrinu hrlenging.is mnu sasta bloggi. Bi afskunar v. Eflaust kemur etta einhverjum a gagni. S nna a g hef gleymt a setja link etta vefsetur g hafi tla mr a. Lt a sem bendingu fr ri mttarvldum um a hugmynd mn um hi daglega vefsetur s ekki srlega g.

Flowers for Algernon

Hver var Algernon? J, a var msin sem upphaflega tilraunin var ger og blmin voru til a setja grf hans a beini Charlies.

Las smsgu me essu nafni fyrir langalngu. Lklega hefur hn veri tiltlulega ntkomin. Hn er eftir Daniel Keyes. Saga essi fjallar um mann a nafni Charlie Gordon sem me skurager fkk gfnavsitlu sna hkkaa r 68 185.

Fann svo t sjlfur a kenningin a baki essari skurager var gllu og framfarirnar aeins tmabundnar. a var auvita ekkert sem hann gat gert vi essu og feralagi hans til baka til sinnar lgu gfnavsitlu er vel lst sgunni.

Stll sgunnar er afar eftirminnilegur. ar er um a ra stuttar greinargerir Charlies sjlfs framfrum snum og sar afturfr. Rttritun og mlfar allt samt breytingum v snir runina vel.

Kvikmyndin Charly sem ger var ri 1968 og Cliff Robertson lk aalhlutverki er ger eftir essari sgu ea rttara sagt skldsgu sem hfundurinn geri seinna eftir sgunni.

Sagt er a n s veri a gera nja kvikmynd eftir essari frgu sgu og a Will Smith s bi framleiandi og aalleikari.

„g er afi minn." etta er ljlna (ea nafn lji) sem g heyri einhvertma fyrir lngu og er bara fjri g. Ekki get g nota hana v allir mnir afar eru lngu dauir. (Merkismenn a sjlfsgu og langafarnir lka. Einn slkur var lka langafi Hrunvaldsins mikla Hdegismum en frum ekki nnar ti a) Sjlfur er g afi og tti a lta mr a duga.

Var a horfa umrur Alingi an. ar eru menn greinilega enn fastir gamla hjlfarinu og komast ekki uppr v. Sem betur fer eru flestir httir a taka mark eirri stofnum og hn er greinilega til hliar vi alla ara umru jflaginu. Helst yrfti a setja rkisstjrnina sama htt til hliar en ekki er sjanlegt hvernig a getur gerst.

S drykk um daginn til slu strmarkai. Hann vakti athygli mna. Var sagur allrameinabt. Meira a segja var hann sagur vinna debur. Debur??? g snarstoppai. Gat veri a a sti debur arna? Hva er debur eiginlega? J, a bar ekki ru. arna st debur. g fr a lesa etta betur. J, etta tti greinilega a vera depur. Einstku sinnum finnst mr a kunntta stafsetningu s mr til gs. Svo var etta sinn.

Ekki m gleyma hundasgunni. Kannski g setji hana bara salt a essu sinni. Hundurinn er hvort e er sofandi nna minnir mig.

IMG 3222Seldalur hva?


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

En hva etta er daburlegt etta me deburardrykkinn.

Hoppandi 28.9.2010 kl. 06:22

2 Smmynd: Smundur Bjarnason

Hoppandi, satt segiru. Samrmd stafsetning veldur v oft a menn skilja hvern annan betur.

Smundur Bjarnason, 28.9.2010 kl. 06:59

3 Smmynd: Jhannes Laxdal Baldvinsson

En varst ekki a gagnrna notkun okkar y og ? Ef vi httum a nota essi rittkn, hvernig vitum vi hvort vi erum a tala um list ea lyst ea a hrast ea hrast, firra ea fyrra og svo framleiis?

Jhannes Laxdal Baldvinsson, 28.9.2010 kl. 14:39

4 Smmynd: Smundur Bjarnason

Jhannes, stundum finnst mr engu mli skipta hvort nota er y ea i en stundum getur a auvita valdi misskilningi. r vitleysur sem maur hefur ekki s ur (eins og t.d. debur) virka ansi ankannalegar. Man ekki eftir a g hafi mlt me a leggja niur ypsiloni en feginn var g egar setan hvarf.

Smundur Bjarnason, 28.9.2010 kl. 15:09

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband