1151 - Blogg, fsbk, saga o.fl.

Var a enda vi a lesa bk sem g fkk bkasafninu um daginn. Hn heitir „Strkostlegt lf herra Rsar og fleiri sgur af trlega venjulegu flki" og er eftir var r Benediktsson. essi bk mun vera nkomin t og er styrkt af Menningarsji Borgarbyggar. henni eru allnokkrar (yfir 30) smsgur, allar fremur stuttar enda er bkin ekki nema um 90 blasur. Hfundurinn er ekki nema 25 ra og auk ess a skrifa er hann einnig ekktur sem leikari.

Sgurnar eru vissulega hugaverar og vel skrifaar. Bkin er fremur fljtlesin og gerir ekki miklar krfur til lesenda. Semsagt afar auveld yfirferar en ekkert lakari fyrir a.

Stundum reyni g a skrifa eitthva gfulegt fsbkina. a ir samt lti. Fir taka eftir v. Kannski er ekkert betur teki eftir gfulegum hlutum hr blogginu en maur getur alltaf tali sr tr um a svo s. Lti er samt a marka athugasemdirnar. r fara aallega eftir v hvort minnst er trml ea ekki. Svo athugasemdast sumir hj mr af gmlum vana. Fsbkarskrif fara ekki ngu va nema maur eigi einhvern helling af fsbkarvinum og a er heilmikil fyrirhfn a koma sr upp slku safni. Svo eru flestir fsbklingar uppteknir vi bstrf og leikjarsl snist mr.

Spurning spurninganna er: Var allt fari til fjandans egar rkisstjrn Geirs Haarde og Samfylkingarinnar tk vi ea var hgt a bjarga einhverju.

eir sem velta essum mlum fyrir sr segja a a hefi a minnsta kosti mtt flta bankahruninu og hefi skainn ori minni. etta er a mestu leyti sanna ml og byggist eingngu getgtum. Eftirspeki af essu tagi er ekki mikils viri og hpi a dma flk til refsingar henni einni saman.

Samt sem ur er g fylgjandi tillgum Atlanefndarinnar og tel a lkurnar sknu su ekki ngu miklar til a vera mti eim.

A Ingibjrg Slrn skuli nna hamast eins og srt ljn gegn Atla og nefnd hans er hjkvmilegt en hefur vonandi ltil hrif. Frlegt verur a sj eftir helgi hvernig ml skipast Alingi.

Einkennilegt er a heyra ingmenn tala um a fullri alvru a lgin um landsdm su relt og a engu hafandi. a er ekki vaninn hr slandi a setja slkt fyrir sig og reltari lg en au um landsdminn eru mrg til og oft dmt eftir eim. Frnlegra en flest anna er a hgt skuli a setja menn fangelsi langan tma ef skrifstofustjra Alingis finnst a vi hfi og ef menn eru taldir tefja ingstrf essu einskisvera Alingi. Viring ess er komin httulega nlgt nllpunkti.

Til hvers er g eiginlega a essu sfellda bloggi? Finnst mr etta sniugt? Finnst mr etta skldlegt og flott? Finnst mr etta bta samband mitt vi anna flk? Veit a ekki en get ekki a essu gert. Afar hentugt a geta losa sig svona fljtt og vel vi a sem maur hefur skrifa. a er a segja a sksta af v. Sumu hendir maur nttrulega sem fyrst. Mest hefur mr fari fram me runum v a greina milli hverju g a henda rusli og hverju Moggabloggi. Hmm, arna sagi g sennilega of miki. a verur bara a hafa a. Svona er etta.

Hver skyldi grufla gmlum bloggum? Ekki g. Ggli frndi er alltaf me nefi niri essu og sumir eru alltaf a vsa gmul blogg eftir sig. Kann ekki a fla slkt. Veit a g endurtek mig gilega oft. Segi vonandi ekki alveg sama htt a sem g hef ur sagt. Vivaranir um a lesa ekki eru ltils viri. Annahvort nennir maur a lesa ea nennir v ekki.

Sjlfhverfur er g me afbrigum. ykist samt aallega skrifa um blogg. Auvita mest um mitt eigi v g ekki a best. rstuttar athugasemdir eru samt stundum um nnur blogg. ar verur a fara varlega. Sumir eru svo vikvmir. Kannski g s a lka. Sem betur fer skrifa eir fu sem mitt blogg minnast fremur jkvtt um a. Veit ekki hvernig g brygist vi gagnrni. Mr hefur samt veri hallmlt og g tek ll almenn ummli um blogg til mn. Er samt alveg sama flk lti niur essa iju. Fyrir mr er hn mun betri en ekki neitt.

N arf g eiginlega a setja saman einhverja sgu eins og gr. Hn gti svosem veri framhaldssaga um hundinn herlega sem ar var minnst . Hann tti hvergi hfi snu a halla og var allsstaar fyrir. A lokum kva hann a drekkja sr. st hann frammi fyrir v leysanlega vandamli a enginn hefur huga dauum hundum. slendingar ta ekki einu sinni hunda!!

En hann var eiginlega alveg farinn hundana svo hann kva a taka mli snar eigin hendur. tk anna vandaml vi. Hann var nefnilega handalaus eins og flestir hundar. etta hefi geta fari illa en hugkvmdist honum a taka til ftanna og a gekk alveg prilega.

rskmmum tma komst hann alla lei til tunglsins. Karlinn ar tk allshugar feginn mti honum en sagi : „Hva er etta? Ertu ekki me srefnisgrmu?" tk semsagt eitt vandamli enn vi svo hann hljp stystu lei til baka.

mundi Snati skyndilega eftir v a rninn hafi sagt honum a fara og n flsku fyrir sig. a var einmitt upphafi a llum hans frum. Snati komst a v snatri a kannski vri bara betra a komast yfir eina brennivnsflsku en a lenda llum eim vandrum sem hann hafi lent .

Snaraist v hasti til sprttsala sem hann ekkti dlti og ba hann um brennivnsflsku. Sprttsalinn sagi a hn kostai tusundkall og af v a Snati tti ekki slkan ofsapening handbran vatt hann sr samstundis a tvega hann.

Hann s nokkra krakka sem u peningum upp mjalegg. Fr til eirra og bau eim a sveifla sr hringi skottinu fyrir sundkall. Krakkarnir u a eins og skot og sneru Snata tu hringi og borguu honum tusundkall. var Snati orinn svo ringlaur a hann urfti a lta au sna sr fugt tu hringi. Fyrir a fkk hann annan tusundkall og keypti bara gos t brennivni og slgti fyrir a allt og er sagan bin v rninn hafi di brennivnsdaua yfir essu llu saman.

IMG 3140Bll gngum. Og binn a tna nmerinu.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Slveig ra Jnsdttir

g les alltaf bloggi itt Smundur en set sjaldan athugasemd. g hef gaman af blogginu nu, vangaveltum num um hitt og etta. Held ttir a gefa t bk hefur hfileikana til ess.

Slveig ra Jnsdttir, 26.9.2010 kl. 00:54

2 Smmynd: Smundur Bjarnason

Takk Slveig ra. g les etta blogg lka alltaf og finnst a mjg vel skrifa!!

Smundur Bjarnason, 26.9.2010 kl. 08:14

3 Smmynd: skar orkelsson

g urfti 2 kaffibolla ennan lestur.. etta er ori smilega langt blogg Smi ;)

skar orkelsson, 26.9.2010 kl. 09:30

4 Smmynd: Smundur Bjarnason

skar, reyni a hemja mig betur nst.

Smundur Bjarnason, 26.9.2010 kl. 10:03

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband