997 - Dav sta Bjarna?

Nei, g held ekki. Altala er a Bjarni Benediktsson s a htta sem formaur Sjlfstisflokksins og leit standi yfir a eftirmanni hans. a getur vel veri rtt en g held ekki a Dav Oddsson s rtti maurinn a embtti ea hafi mguleika a f a hann vilji. Veja frekar Kristjn r. Annars ra sjlfstismenn essu sjlfir og urfa ekki a fara eftir v sem rum finnst.

Skamma stund verur hnd hggi fegin. eir sem mru laf Ragnar sem mest fyrir a skrifa ekki undir Icesave-lgin skapast n yfir v a hann skuli hafa sagt sannleikann einhverjum sjnvarpstti. a er greinilega vandasamt a vera forseti. Kannski hann eigi bara skili a f essi hu laun sn.

a er ekki sanngjarnt a g skuli alltaf urfa a vera g. Miklu elilegra vri a geta flakka milli sjlfa. Auvita vru einhver vandri me a egar margir vru s sami og sumir me ekkert sjlf en eflaust mtti ra framr v. Mestu vandrin vru a koma essu .

Hef undanfari veri a lesa bk sem heitir „Sagnabrot Helga Hlum" sem er a stofni til rval r greinum Helga varssonar Sunnlenska frttablainu rin 2004 til 2008. Afar frlegur og skemmtilegur lestur.

Finnst fsbkin enn dlti ruglandi. Samykki sem g ekki og vilja gerast vinir mnir en veit lti um hva g a gera nst ea hvernig etta virkar alltsaman. Finn eflaust tr v fljtlega.

Hj hundum er verldin eitt vlundarhs af lyktarferlum. Sjn og heyrn koma svo inn me meira og minna ruglingslegar myndir sem taka arf tillit til. Kettir heyra betur en flest dr og eiga ekki neinum vandrum me a vita nkvmlega hvaan tiltekin hlj koma. etta me a eir sji myrkri er ekki alveg rtt. eir urfa hinsvegar litla birtu til a sj smilega.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Hvenr kemur foringinn okkar aftur og vi munum upplifa gri fr 1991-2004?

Si 21.4.2010 kl. 16:55

2 Smmynd: Ragnheiur

hahahaha ert fyndinn nna.

Ragnheiur , 21.4.2010 kl. 19:42

3 identicon

G og skemmtileg frsla hj r Smundur.

Kemur ekki ISG lka aftur blaskellandi ea hgrenjandi og rkur upp um fangi DO.

etta li verur allt nkomi r srstkumkross-stlppuhreinsunum fr Jnnu Ben og hvtvegi af GusorinufrGunnari Krossinum, sem er sjlfurlka kominn fordmahreinsun sjlfum sr.

Gunnlaugur Ingvarsson 21.4.2010 kl. 20:16

4 Smmynd: Smundur Bjarnason

Nei, Gunnlaugur, svo gelaus held g a slenskur almenningur s ekki. Mr finnst ISG allsekki eiga skili a f anna tkifri slenskum stjrnmlum. Hn klrai essu eftirminnilega sem hn fkk. Held lka a flestir su bnir a f ng af Dav formanni.

Smundur Bjarnason, 21.4.2010 kl. 23:20

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband