5.4.2010 | 00:05
981 - Surtur fór sunnan með svigalævi
Svo segir í Völuspá:
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata,
en gífur rata,
troða halir helveg
en himinn klofnar.
Minnir að nefnd hafi ákveðið nafnið á Surtsey og stuðst aðallega við þetta erindi úr Völuspá.
Nú er mikið rætt um hvað nýja fjallið á Fimmvörðuhálsi skuli heita. Mér finnst það kyndug umræða. Finnst einfaldlega ekkert liggja á með það. Áður en gosinu lýkur er engin leið að sjá hvernig fjallið verður. Kannski verður útlitið til að auðvelda nafngiftina. Mér finnst það líta út eins og hvert annað Búrfell. Kannski verður málið bara sett í nefnd.
Hundleiðist stjórnmálafarganið. Pabbi minn er stærri og sterkari en pabbi þinn. Margt í þessu er svo barnalegt að engu tali tekur. Undarlegt að þeir sem að þessu standa skuli ekki sjá sjálfir hve ópródúktívt þetta stagl er.
Uppskrift að undraverðum heilsuhafragraut með sjávarsalti.
4 skeiðar heilsuhaframjöl. (má nota venjulegt).
dass af sjávarsalti. (auðvitað má nota venjulegt borðsalt).
vatn eftir þörfum.
Þetta er allt sett í skál af hæfilegri stærð, hrært í og skellt í örbylgjuofn í nokkar mínútur. Borið fram með mjólk og brauð má hafa með ef vill.
Ég er afar leikinn í matargerð af þessum toga, en sum matargerð er flóknari en þetta, það viðurkenni ég. Uppskriftir standa samt alltaf fyrir sínu það sanna allar matreiðslubækurnar.
Yahoo fréttir koma sjálfkrafa upp í ferðatölvunni sem ég nota mest þessa dagana. Þar eru oft margar þúsundir kommenta. Athugasemdir eru þar oft við athugasemdir og hægt að sjá samstundis hvort þær eru jákvæðar eða neikvæðar. Yfirleitt nenni ég ekki að lesa þessar athugasemdir og sjaldan fréttirnar sjálfar heldur. Í mesta lagi að ég kíki á svona tvær til þrjár myndir sem fylgja helstu fréttum og ekki þarf nema að færa kursorinn yfir til að fá stækkaðar. Veit ekki af hverju ég er að segja þetta. Kannski til að undirstrika hve fáir og smáir við Íslendingar erum.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:06 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Surtur er með mjúkan massa,
á mótum samt í fyrsta klassa,
gefur skít í risa rassa,
sem rosknum þroska ætíð flassa.
Þorsteinn Briem, 5.4.2010 kl. 00:18
kjósi ég að nota venjulegt haframjöl og venjulegt borðsalt í grautinn, er hann samt enn heilsuhafragrautur?
Brjánn Guðjónsson, 5.4.2010 kl. 03:00
Að sjálfsögðu Brjánn. Hafragrautur er alltaf heilsufæði hvernig sem hann er matreiddur. (Nema ef sykur er settur útá hann.)
Sæmundur Bjarnason, 5.4.2010 kl. 08:46
Einhver heilsupostulinn, þessi sem var með lífsstílsþættina á Skjánum, telur það alls ekki hollt að matreiða við örbylgjur. Kannski er það rétt, allavega skrítið að kalla eðlisfræðitilraun eldamennsku
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 5.4.2010 kl. 14:20
Hafragrautur að norskum hætti er bara snilld.. uppskriftin er eins og hjá þér Sæmi en þeir setja kanel og fljótandi hunang út á.. það smakkast afbragðsvel. Ég elda slíkt fyrir liðið á mínum vinnustað á hverjum morgni..
Óskar Þorkelsson, 5.4.2010 kl. 18:51
Óskar, líst vel á þetta með kanelinn og hunangið, prófa það einhvern tíma.
Sæmundur Bjarnason, 5.4.2010 kl. 20:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.