1.3.2010 | 00:10
946 - Þeir þora ekki
Icesave er skítugt mál. Ætla samt að skrifa um það eins og fleiri gera.
Eins mikið og ríkisstjórnina og líklega alla stjórnmálamenn landsins langar að koma í veg fyrir boðaða þjóðaratkvæðagreiðslu hef ég enga trú á að þeir þori að framkvæma slíkt.
Þorsteinn Pálsson fyrrverandi stjórnmálamaður er þeirrar skoðunar að koma beri í veg fyrir hana og skorar nú á sína fyrrum félaga að sjá um að hún fari ekki fram.
Almenningur í þessu landi mun ekki láta bjóða sér slíkt. Þjóðaratkvæðagreiðslan þarf að fara fram. Þó það sé eiginlega bara til þess að hún fari fram. Þeir sem barist hafa gegn Icesave-samkomulaginu og hinir sem hafa verið gagnstæðrar skoðunar ættu vel að geta verið sammála um það. Tími er til kominn að almenningur fái að tala.
Svokallaðir stjórnmálamenn hafa reynst óhæfir til alls. Verstir eru þeir sem sitja á Alþingi. Lýðræði er það að lýðurinn ráði en ekki sjálfskipaðir varðhundar fjórflokksins.
Mikil þáttaka í þjóðaratkvæðagreiðslunni mun setja Alþingismenn og ríkisstjórn til hliðar. Það getur orðið upphafið að siðvæðingu stjórnmála á Íslandi.
Bretar og Hollendingar munu gera það sem þeir geta til að koma í veg fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna. Óþarfi er að láta þá komast upp með það. Úr því sem komið er liggur alls ekkert á að semja um Icesave fyrir atkvæðagreiðsluna. Líklegast er þó að semja verði.
Sumir vilja þó komast hjá öllum samningum og líður best í þverúðinni og afneituninni. Ekki þarf þó að láta það hindra kröfu um atkvæðagreiðsluna.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:11 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Íslenskur lýður ófríður,
ætíð í duftinu skríður,
svörðinn oftast hann svíður,
í svartholum gestur er tíður.
Þorsteinn Briem, 1.3.2010 kl. 04:52
Við erum bara komin í svo fáránlega stöðu með þetta Icesave dæmi. Um hvað eigum við eiginlega að kjósa ? Að samþykkja samning sem er orðinn verri en samningur sem við getum fengið í dag ? Ég vildi klára þetta Icesave mál fyrir löngu síðan og að við snerum okkur að uppbyggingu landsins - Nota Bene án útrásarvíkinga í aðalhlutverkum. Nú er ég farin að óttast annað hrun. Heimilin geta ekki greitt stökkbreytt lán í það óendanlega og atvinnuleysið er ekki beinlínis að hjálpa fólki.
Ég vildi á sínum tíma að forsetinn skrifaði undir...... ég vil ekki verri samning frekar en betri samning.... ég trúi því að Indefence sé áróðursbragð stjórnarandstöðu...... og hvað er þá eftir fyrir mig að kjósa um ?
Anna Einarsdóttir, 1.3.2010 kl. 11:01
Við getum notað tækifærið og kosið um fleiri gömul mál eins og EES-samninginn eða útfærslu fiskveiðilögsögunnar í 50 mílur, nú eða líka afnám áfengisbannsins … eða var kannski búið að kjósa um það?
Emil Hannes Valgeirsson, 1.3.2010 kl. 11:36
Ég ætla að afrita hingað niðurlagið úr síðasta pistli mínum og vona að mér fyrirgefist það.
Axel Þór Kolbeinsson, 1.3.2010 kl. 12:16
Ég er farin að hafa það á tilfinningunni að flestir sem ætla að mæta á kjörstað geri það til að reyna að sparka í Breta og Hollendinga. Það vita allir að þessar kosningar eru orðnar marklausar.
Kama Sutra, 1.3.2010 kl. 14:10
Takk öll. Hef eiginlega engu við það að bæta sem ég sagði í pistlinum. Fannst hann bara nokkuð góður hjá mér.
Sæmundur Bjarnason, 1.3.2010 kl. 14:49
Úps, gleymdi yrkingunum. Steini er skemmilegur. Nota rímorðin hans. Án ábyrgðar.
Steini er ætíð stríður
stynur í duftinu og skríður.
Sumum þó finnist ófríður
freklega tími hans líður.
En efalaust blessun hans bíður
og bláleiti frakkinn hans síður.
Mærir hann þröskuldur þýður
og þykir hann sjúklega fríður.
Sæmundur Bjarnason, 1.3.2010 kl. 16:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.