Bloggfrslur mnaarins, mars 2018

2691 - Lfi er ekki sanngjarnt

Lfi er ekki sanngjarnt og ellin er hyggjur. egar vi erum loksins bin a lra eitthva nokkurnvegin til hltar, erum vi eiginlega orin rf. Elilegt m a kannski kalla, en ekki verur a neitt betra fyrir a. Auvita getum vi ekki gert allt a sem vi gtum ur fyrr. egar aldurinn frist yfir okkur verum vi stirari og hreyfingar okkar hgari. Samt erum vi ekki alandi og ferjandi. Sum okkar kunna mislegt fyrir sr. mislegt vitum vi til dmis. Kannski ekki jafnmiki og Ggli frndi. hann s fljtur eigum vi til a vera fljtari. Okkur er hlfilla vi a vera mehndlu sem brn. eir sem litlu ea engu ra eru okkur oft hagstir. T.d. vill afgreisluflk bum yfirleitt allt fyrir okkur gera. Kannski er a til a losna vi okkur sem fyrst. annig m samt helst ekki hugsa.

Neikvni er jkv. Jkvni er mevirkni. Hgt er a sna tr llu. Yfirleitt er lti a marka frttatilkynningar. Venjulega er eim tla a fela eitthva. Rherrar segja sjaldan af sr og segja sjaldan satt. Oft m saltkjt liggja. Umbosmaur alingis er hrddur vi Sigri dmsmla, kannski dttir hans Helga Sklasonar leikara s skrri. Vinsldir alingis eru sralitlar. Af hverju skyldi a vera? Kannski tlumst vi til of mikils af v.

Er Trump orinn alveg trompaur? 25% tollur finnst mr hflega hr tollur. Ef g a segja hva etta minnir mig, vri a helst a a mnum sokkabandsrum egar g vann hj Hannesi orsteinssyni og Co. var 80% tollur klsettum. var s stefna (um 1960) vi li a leggja han toll alla munaarvru. Af hverju klsett fllu undir skilgreiningu skildi g aldrei.

g er a sumu leyti orinn hur v a blogga. a er eins og hvert anna eiturlyf. Annars virist vera endalaus vafi v hva s eiturlyf og hva ekki. Fyrir nokkru steinhtti g a reykja. Fyrst htti g egar ekki urfti lengur a f lyfseil fyrir niktntyggji. Lklega hefur a veri svona um 1990. Svo gekk g stubbaflagi, v mr tti a blugt a urfa a borga strf fyrir essa hollustu. A lokum tkst mr a htta endanlega og mig minnir a a hafi ekki veri srstaklega erfitt.

Einu sinni tk g stran glsopa af 75% vodka. a tti mr vel sterkt. Sennilega hefur a veri sparnaarskyni. etta var nefnilega smyglgss ef g man rtt. fengi hefur aldrei veri mr miki vandaml. Matur er a frekar, enda er g orinn hflega feitur. Tlum samt ekki meira um a. Auk ess getur matur veri mist hollur ea hollur.

Ekki snist mr a vera gfuleg notkun frjsmu landi a nota a fyrir grasrkt eingngu svo kjttur geti fengi sitt. Drt er a reianlega. Mannskepnan getur hglega lti sr ngja grnmeti og vexti, en sumir eiga svo mikla peninga a eir eru vandrum me .

IMG 8308Einhver mynd.


2690 - Bitcoin

Leikmannsankar um bitcoin. Hva er bitcoin? etta er ansi g spurning. Flestir segja etta ef eir eiga vandrum me a svara spurningunni. a er nokku gott r a hrsa fyrirspyrjandanum mean mli er huga ea fundin lei til ess a komast hj v a svara. Mr finnst bitcoin og arar slkar myntir vera eitthva sem ekkert raunverulegt stendur bakvi. Hva arar aljlegar myntir varar, virist a vera a flestir geri r fyrir a auleg vikomandi ja standi bakvi myntina. a er ekki bara svo, a v s tra a raunveruleg vermti standi a baki myntarinnar, heldur er v lka tra a flkti veri ekki alltof miki. A baki bitcoin stendur ekkert nema tr eirra sem eiga mynt. Gengisflkti hefur hinga til veri miki og sama htt og bast m vi a gengi hkki egar ekki er lengur hgt a ba til fleiri bitcoin-krnur, m alveg eins bast vi a a lkki niur nll. Meira hef g eiginlega ekki a segja um etta ml bili. A mrgu leyti er etta meira-ffls-kenningin llu snu veldi.

essa klausu setti g fsbkina um daginn og einhverjir hafa e.t.v. lesi hana ar. Samt finnst mr sta til a hafa hana hr.

Eiginlega er margt hgt a segja um bitcoin. Mr finnst a flest bera vott um svindl og svnar. Ara stundina getur manni fundist a maur s forrkur en hina stundina a maur s ftkari en flestir arir. Best er a lta essar krnur alveg eiga sig. Auvita er hgt a segja a peningar yfirleitt byggist tr. a leysir samt ekki ann vanda sem sumir hugsanlega standa frammi fyrir: g a kaupa bitcoin nna (ef a er einhvers staar til slu) ea g a ba me a. Hugsanlega hkkar gengi og gri g ekki?

N er kominn sunnudagur. Bjarni tk tt deildakeppninni skk, sem lauk um helgina og litlu munai a eim (UMSB) tkist a komast upp. Gengur bara betur nst. Kannski hafa vi fleiri fylgst me sngvakeppninni grkvldi en me Chess Results. Samt tk g hi sarnefnda framyfir. Veit ekki einu sinni rslitin Eurovision, enda skipta au litlu mli.

egar g lt svo lti a blogga svolti rkur lesendafjldinn upp, sem elilegt er. Aldrei verur hann samt svo mikill a til vandra horfi og v er g feginn. Sst af llu vnti g ess a einhverjir taki mark essu bulli mnu.

N er ti a sem mamma kallai „urrakulda“. Engin hlka. Enginn snjr. Ltill sem enginn vindur. Dlti frost samt. Mesti kosturinn vi Akranes er a ar er nstum aldrei snjr. Svoltill vindur kannski, en ekki miki til baga.

IMG 8310Einhver mynd.


Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband