Bloggfrslur mnaarins, janar 2016

2405 - a flki

„Hollustan br hringnum“, segir auglsingunni. etta er dmiger auglsingavitleysa. eir sem sami hafa etta dettur varla hug a nokkur tri essu, en etta hjmar gtlega og mjg htt hlutfall fullyringa auglsingum er einmitt essu marki brennt. r hljma vel en oftast er ekkert bakvi r og jafnvel er augljst fr upphafi a um tma vitleysu er a ra. Nenni ekki a fjlyra um etta en gtis dgrastytting er a koma auga augljsar vitleysur auglsingum.

Gleypist me glasvatni. Hmm. Er a lkt og kranavatn? Ea kannski eldvatn? Ea stuvatn? N er g kominn a stig mnu bloggveseni a g er farinn a safna gum replikkum. Hver gerir a svosem ekki. g hef gert a ur. Ea a.m.k. reynt a. Sennilega gleymt eim rtt fyrir a jafnum. Sumir setjast bara vi ritvlina ea tlvuna og reyna a lta engar sleppa. a hef g ekki reynt. Og margar (replikkur) arafleiandi tnst. Ein hugmynd er a lta blai a sem manni dettur hug ara hverja mntu. Skyldi a vera skynsamlegt? Ein er s saga sem g hef oft sagt. S er a jafnan s g me einhverja vsu huganum. etta er reyndar alveg satt. S sem g er me nna er svona:

ur hafi forn glst
engin a hafi rst.
N er a mn hugsjn hst:
„Hvenr verur ti nst?“

Einu sinni einsetti g mr a geyma essa vsu huganum anga til g vri kominn elliheimili. N er g semsagt ekki eins viss um a g endi mna vidaga slkri stofnun. Hva skyldi vera hgt a gera vi essa vsuskmm? Auvita er etta upplagt bloggstff. Margt verur annig me tmanum a g hafi tla a geyma a anga til banastundinni – ea nlgt henni - a a verur ansi ltilvgt a lokum. N er g a vera binn a skrifa skammtinn minn, segir wordi, svo g fer bara a htta.

N, er a ekki ga flki sem er a flki, er a vonda flki? etta fer n a vera svolti flki. Hva ef flk er n bara pnulti gott? g skil etta ekki. g ver bara a segja a.

WP 20141227 10 33 27 ProEinhver mynd.


2404 - Sannleikurinn um Bessastai

Ekki m Uninn sjlfur segja a hann hafi sprengt vetnissprengju, a er bara strax fari a efast um a. Hann m varla segja a hann hafi skiti klsetti. En a getur Simmi alveg.

J, bloggpistlarnir hj mr eru ornir fjandi margir. Einhverra hluta vegna hef g alla essa t (alveg fr 2006 – minnir mig) engu logi, heldur vallt sagt satt fr llu. A.m.k. a mnum eigin dmi. Vissulega hef g sagt fr msu bi fr sjlfum mr og rum. Sumt af v kann a hafa veri lygi. En vsvitandi hef g aldrei logi neinu essum bloggum mnum. Ekki segi g etta vegna ess a g tli a taka mr eitthvert srstakt skldaleyfi nna. Nei, g hef ekkert slkt hyggja. Samt sem ur fannst mr rtt a hnykkja essu. Auvita hef g oft lesi allskyns lygi (sem venjulega er kllu skldskapur). g hef samt aldrei fundi hj mr hvt til a leggja l mitt r vogarsklar. egar g var Barnaskla skrifai g stundum sgur sem voru tm lygi. Man vel eftir einni sem fjallai um a a g hefi mtt Breiumrkinni ljni str vi belju og a hefi rist mig en g bara stungi hendinni upp a og gegnum a allt og komi hendinni t um endann v og gripi rfuna og sni v vi. Kennaranum tti etta kaflega fyndi og mig minnir a hann hafi lesi sguna upp og hrsa henni miki. Samt sem ur hefur skldskapur aldrei legi fyrir mr. a litla (ea alltof mikla ) sem g hef skrifa um dagana hefur veri sannleikanum undirorpi. hef g auvita sagt fr honum ann htt sem mr snist. Og leynt sumu. Verst er a skrifa um ara. Maur veit aldrei hverju maur von fr eim.

Kannski er a einmitt vegna essarar sannleiksstar minnar sem g hef ekki ori vinslli fyrir skrif mn, (hef skrifa mislegt anna en essi blogg) en raun ber vitni. Sumt af v sem g hef skrifa um hefi sennilega ori mun betra me svoltilli skreytni. Af hverju er g a fjlyra um etta hr og n? Mr bara datt a allt einu hug. g er nefnilega andvaka og klukkan er a vera fimm.

Eitthva smvegis minnir mig a g hafi skrifa um vntanlegar forsetakosningar um daginn. Sennilega er vel hgt a bta einhverju vi r hugleiingar. g tti svosem von v einsog margir arir a RG mundi ekki bja sig fram einu sinni enn. Af eim sem minnst hefur veri sambandi vi vntanlegt forsetaframbo lst mr einn best Stefn Jn Hafstein. Aallega er a vegna ess a g kannast rlti vi hann. Man a hann hf eitt sinn vinnu St 2 og hafi asetur herbergi vi hliina mnu. Ekki ekki g hann samt a neinu ri, en stjrnmlaskoanir hans falla nokku vel a mnum.

Einhver hefur sagt a forsetaframbjendur mttu ekki vera fleiri en eitthva kvei. ar var held g mia vi a ekki vri hgt fyrir neina a mla me fleiri en einum slkum. essu er g alfari andvgur. A sjlfsgu tti a vera leyfilegt a mla me mrgum. v ekki a? Enginn hefur samt enn bei um memli mn en au ttu a vera aufengin. Og egar g mli me eim rjhundruasta, skal g lta forsetaritarann vita.

Rs unga slands merki,
rtt fyrir verki.

IMG 1541Einhver mynd.


2403 - Megi aparnir agna

Sasti forsetinn sem g man eftir a hafi flutt virkilega gar rur var Kristjn Eldjrn. var engin fsbk og ekki neitt og maur hafi ng a gera fram eftir nrsdegi vi a melta runa. hann vrai og ossai bi sig og ara var tungutak hans annig a ar fannst manni ekki vera hgt um a bta. Aftur mti finnst mr rur RG, einkum nna seinni t, einkennast af heimskuvari og jernisrmantk. Get ekki a v gert a mr finnst sumt af v sem hann segir skra vel af hverju HKL sagi a rjmatkin vri jafnvel betri en plitkin. Enginn slr hann t jernisrembingi nema ef vera skyldi SDG, sem varla opnar munninn n ess a setja svona tv ea fleiri heimsmet. Og svo egar kemur nr Sigmundur Dav, arf a sl ll essi heimsmet upp ntt.

Er hugsanlegt a a veri banksterarnir sjlfir sem tapi mest nsta bankahruni? Eflaust tekst a koma einhverju af v rki, en varla llu. eir hljta a vara sig aeins. Sama ea svipa er a segja um tlenda vogunarsji og eru bara lreglukrarnir Bretlandi eftir. Kaupaukasjirnir slensku eiga sr tpast vireisnar von nori. a er varla spursml lengur a n er af alvru mikilli stefnt ntt hrun. Molli stra vi hringtorgi hj Keflavk verur varla fullbyggt ur en hruni kemur. Annars g varla von a etta njasta Keflavkurvitri veri a veruleika frekar en nnur.

Megi aparnir agna komandi ri. J, a er ekki anna hgt finnst mr en a kalla apa, sem mest hafa sig frammi flestum fjlmilum og vilja helst ekki ra vi ea um ara en flaga sna sem eins er statt um. Ansi er a ori lti etta samflag sem rfst fjlmilunum. tli etta li fi svona lgt kaup a ekki s hgt a f almennilegt flk etta? Sjndeildarhringurinn er a.m.k. kaflega ltill. Kannski sum eirra fari forsetann. a vri landhreinsun. Verst ef einhverjir lta glepjast til a kjsa au.

Satt og logi sitt er hva
snnu er best a tra.
En hvernig a ekkja a
egar allir ljga?

etta er vsan sem g er a velta fyrir mr um essar mundir. Mr finnst g alltaf vera a velta fyrir mr einhverjum rans vsum. Ekki velti g svona fyrir mr eim fu sem g geri sjlfur, enda tekur v ekki. Mr finnst r nefnilega aldrei neitt gar. En velti g kannski bara fyrir mr gum vsum? a er g allsekki viss um. Kannski g lti bara ntt sem nemur hrna og htti snimmhendis. Er ekki komi gott?

IMG 1625Einhver mynd.


2402 - Bessastair

Eitthva ver g vst a blara. Lengist n tminn nju ri og g hef ekki blogga a ri v. Verst a g skuli ekki hafa neitt a segja. Mr leiist kaflega a endurtaka sfellu a sem arir hafa sagt og smuleiist er g mti essum sfellda frttaflutningi blogginu. Aalvinna frttamann virist vera a vaka ngu vel yfir bloggum, fsbk, twitter og esshttar og ekkert virist vera frtt nema a hafi fyrst komi fram ar. A sumu leyti er etta auvita gtt en a hinu leytinu hundleiinlegt v anna en a sem frttaflki hefur huga er ekki minnst og a getur sem hgast fari framhj manni.

Hlustai af gmlum vana nrvarp forsetans. Man vel eftir vrpunum hj Kristjni Eldjrn sem vrai sig og ossai bak og fyrir allir arir vru lngu httir v. Minnir a rurnar hj honum hafi samt veri gtar og jremban var a.m.k. allt ruvsi. N virist ekki a marka nokkurn hlut nema a s a.m.k. heimsmet. annig er a hj Sigmundi og eftir hfinu dansa limirnir. Sigmundur hugsar bara um sjlfan sig, en Bjarni um Sjlfstisflokkinn.

Ekki skil g eim sem eya offjr a sprenja loft upp gamla ri. Mr finnst nr a eya eim peningum matvli og arar nausynjar. Bjrgunarsveitirnar spjara sig. Margir afsaka sig gagnvart sjlfum sr og rum me v a eir su a bjarga eim. Me essari heimskulegu kvrun eru eir fyrst og fremst a styja vi rkisstjrnina. Hn arf engu a eya bjrgunarstrf.

Auvelt er a gagnrna. Erfiara a sj a jkva. margir veri af aurum apar er samt greinilegt a meiri peningar eru spilinu en veri hafa fr hruni. Verst a vi ellibelgirnir fum ltt a njta eirra og engan hfum vi verkfallsrttinn, sem hgt vri a veifa eins og slngviva yfir hfi sr. Ekki hafa lgreglumenn hann og samt stunda eir veifingarstarfsemi eins og ekkert s. Auvita gtum vi gamlingjarnir gert a lka.

T.d. gtum vi hglega tafi fyrir msu og valdi allskyns vandrum ef vi krum okkur um. Jafnvel lti Sigumund og Bjarna hlusta okkur. ingi rur greinilega engu en Sigmundur og Bjarni llu. RG vill ra hinu og essu en verur aalatrium a stta sig vi allan fjrann.

g er alvarlega a hugsa um forsetaframbo. A.m.k. a hugsa um a, enda held g a margir su a v essa dagana. Nr hinu venjulega held g varla a komist veri en me v a kjsa mig til starfans. Eiginlega er mr sltt sama um hvort etta er gott djobb ea ekki. Bara ef g f kaupi mitt.

Lt g svo loki essum fvslegu hugleiingum en vona a ri 2016 veri gott og gjfult fyrir sem flesta, nema hin helvtin.

IMG 1281Einhver mynd.


2401 - Snjltt er Akranesi

Var binn a skrifa eitthva sem g tlai a senda eterinn sasta ri, en tli g noti a ekki bara til a hafa nrsbloggi mitt dlti veglegt.

g geri mitt til a minnka ramtakvejufargani og ska engum gleilegs rs. Finnst lka dlti seint a akka fyrir viskiptin gamla rinu nna. Nr hefi veri a gera a egar au ttu sr sta. ri heilsar me kulda og snj, snist mr. Annars svaf g venju lengi nna.

Veit ekki hversvegna skpunum sasta blogg hj mr var a hluta til rautt. Ekki var a tlunin.

Snjltt me afbrigum virist mr vera hr Akranesi (knock on wood). Kannski er vindur meira lagi en a gerir n lti til. Trn hr kring mttu a vsu alveg vera strri og kann a vera a skjl yri af eim. Umferin er bara alveg eins og hj siuu flki. Ekkert lk v sem tkast Reykjavkursvinu.

ar er engu lkara en allir su a farast r singi og blarin er slitin a.m.k. aalleium. t fyrir r treystir maur sr helst ekki v maur httu a lenda hringtorgavillu og vita ekkert hvar maur er staddur ea hvert maur tlar. Kenningin um a hringtorgin su upphaflega blettir eftir kaffibolla er alls ekki frleit. Fjldi hringtorga hfuborarsvinu er leg og g ekki fr v a bjarstjrnin hr hafi einhverntma fengi snert af hringtorgasttinni. Venjuleg umferarljs eru ekki mrg hrna og erfitt a villast.

g v ekki a venjast nori ( essum fsbkar og twittertmum) a athugasemdir su gerar vi bloggi mitt. a er trlega hressandi a f slkt. g svarai an essum athugasemdum og a er alveg rtt a g lt alla tr sem nokkurs konar hindurvitni. Ber samt viringu fyrir skounum flks essu efni. Mir mn og muramma voru a g held bar mjg traar og boskapur margra vsna og slma sem maur var ltinn lra egar maur var barn, hefur sennilega sast meira og minna inn mig samt. a er langt fr a g telji kristna frslu hafa yfirleitt valdi miklum skaa. Samt eru allar essar biblusgur vsindalegar meira lagi mnum augum. Allan ofsa trarlegum efnum tel g vera til skaa.

N er g farinn a blogga nokku reglulega aftur snist mr. Kannski fkkar lesendum mnum vi a. Vi v er ekkert a gera. g reyni bara a hafa au ekki of lng. Erfitt hugsa g a a s a fella mn blogg einhvern kveinn flokk, kann hann a vera til. Stku sinnum les g gmul blogg eftir sjlfan mig og undrast yfirleitt hve vel au eru skrifu. Oftast nr er samt ekkert a marka fyrirsgnina. Moggabloggsguirnir heimta bara einnhva slkt. Myndavlina tekur ekki a virkja fyrr en dagur fer aeins a lengjast. Skammdegi er erfitt.

Sagt var fr v einhverjum mili, a 21 rs gamall maur hefi drukkna vi a reyna a synda sem lengst kafi (100 m) Sjlfur man g eftir v a hafa synt kafi 4 ferir versum Laugaskari og spyrt mr af sta fimmtu ferina (Samtals rmlega 50 m) Svo gat g lka haldi niri mr andanum tvr og hlfa mntu. Einu sinni (lklega Vfilsgtunni) var g a grobba af essu og Benni sem er keppnismaur hinn mesti kva a gera betur og hlt niri sr andanum rjr og hlfa mntu, ef g man rtt. Hann var lka hlfmevitundarlaus fyrst eftir.

IMG 1560Einhver mynd.


Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband