27.12.2009 | 00:09
908 - Eiđur Smári
Mál Eiđs Smára Guđjohnsen gegn DV er áhugavert. Er Eiđur svo ţekktur ađ hann ţurfi ađ sćtta sig viđ minnkađ persónufrelsi eins og margir ađrir eđa er DV ađ ganga alltof langt í ađ upplýsa okkur um fjárfestingarstarfsemi hans. Hvernig á ađ meta hvenćr fólk ţarf ađ sćtta sig viđ hverskyns umfjöllun í fjölmiđlum? Og hvernig eru fjölmiđlar skilgreindir? Sannleikurinn í málinu skiptir engu máli.
Fleiri mál af ţessum toga munu koma fyrir dómstóla á nćstunni. Bubbi vann sitt mál ef ég man rétt og setti fjölmiđlum dálítiđ ţröngar skorđur. Ný löggjöf í ţessum efnum er kannski á leiđinni. Ekki veitir af. Erum viđ bloggarar ađ taka einhverja áhćttu međ ţví ađ fjalla um viđkvćm mál? Veit ţađ ekki og er alveg sama. Hugsa bara um sjálfan mig eins og flestir ađrir. Ekki er ég í ţví ađ ýfa fjađrir frćga fólksins. Hef samt lúmskt gaman af ţví ađ ađrir geri ţađ.
Nafnleysi er nauđsyn ţó sumir vilji afnema ţađ međ öllu. Ef í hart fer verđur samt ađ vera hćgt ađ upplýsa hver skrifađi hvađ, eđa a.m.k. hver ber ábyrgđ á hverju. Ađ allir geti alltaf vitađ hver skrifađi hvađ er óţarfi nema í algjöru lögregluríki ţar sem stóri bróđir veit allt og hefur vit fyrir öllum.
Ein er ţjóđ í afneitun
aum er hennar líđan.
Eftir banka affelgun
eltir Davíđ síđan.
Ţetta er pólitísk vísa sem kom til mín alveg óforvarendis. Auđvitađ ćttu lokaorđin í síđustu ljóđlínunni ekki ađ vera í ţessari röđ, en rímiđ heimtar ađ svo sé. Svo getur Davíđ alveg veriđ síđur mín vegna.
Án ţess ađ viđ vissum tók dóttir okkar tók sig til og safnađi saman af Netinu vísum eftir okkur hjónakornin og myndum eftir mömmu sína og setti saman í bók. Ţetta er ađ mínum dómi besta og eftirminnilegasta jólabókin. Var bara gefin út í tveimur eintökum svo ekki verđur hún metsölubók. Ţessa bók fengum viđ síđan í jólagjöf.
Gleymdi ađ geta ţess ţegar ég fjallađi um foreldra mína og jólagjafainnpökkun ţeirra ađ ţau notuđu ađ sjálfsögđu jólapappír frá fyrra ári eđa fyrri árum. Áđur fyrr tíđkađist nefnilega ađ endurnýta jólapappír ef mögulegt var og mér blöskrar stundum hve miklu magni af úrvals jólapappír er hent nútildags um hver jól.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Sćll Sćmundur og gleđileg jól til ţín og ţíns fólks.
Ţessi gjöf frá dóttur ykkar er frábćr hugmynd ađ jólagjöf!
Kveđja, Sigurjón
Sigurjón, 27.12.2009 kl. 04:26
Sćll Sćmundur. Ég ólst upp viđ ađ fariđ var varlega međ jólapappírinn, hann straujađur og geymdur til nćsta árs. Í dag er ţađ illmögulegt ţví ekki er annađ ađ hafa en bölvađ skítti.
Yngvi Högnason, 27.12.2009 kl. 13:40
Takk Sigurjón, mér fannst ţetta líka góđ jólagjafahugmynd.
Yngvi, já en jólapappírinn í dag lítur ágćtlega út. Hef ekki lagt ţađ á mig ađ skođa hann nákvćmlega. Öllu er hent, jafnvel mat og bókum.
Sćmundur Bjarnason, 27.12.2009 kl. 13:49
hef aldrei skiliđ ţau rök blađamanna ađ um suma megi fjalla nánar en ađra í ţví skjóli ađ um opinberar persónur sé ađ rćđa.
hver hefur gert Eiđ ađ opinberri persónu? hann sjálfur? nei. fjölmiđlar sjálfir. skondiđ ađ geta upp á sitt einsdćmi gert einhvern ađ opinberri persónu og taliđ sig í ţví ljósi getađ síđan opinberađ öll hans einkamál.
Brjánn Guđjónsson, 27.12.2009 kl. 22:05
Oft eiga ţínar skilgreiningar viđ, Brjánn en stundum verđur ekki betur séđ en frćga fólkiđ og fjölmiđlarnir nćrist hvert á öđru. Pólitíkusar og ráđamenn fórna ađ nokkru leyti einkalífi sínu fyrir frćgđina. Á Íslandi er ţetta samt öđruvísi en víđa annarsstađar.
Sćmundur Bjarnason, 27.12.2009 kl. 22:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.