23.7.2009 | 00:23
751- Ekki má nú mikið
Búið er að loka bloggi Arnars Guðmundssonar hér á Moggablogginu. Hann var nokkrum sinnum búinn að kommenta hjá mér og ég skildi ekki kommentin hans almennilega. Þau voru samt stutt og trufluðu mig ekki mikið. Sá samskonar komment frá honum annarsstaðar líka og líklega hefur verið kvartað undan honum.
ESB-umsóknin er sannkallað jarðsprengjusvæði. Hér er partur úr kommenti sem kom í kommentakerfið mitt:
Og það er vegna þess að það er sótt um ESB aðild án þess að spyrja þjóðina og sennilega líka í trássi við meirihluta þjóðarinnar, sem alls ekki vill ESB aðild.
Fyrir stóran hluta okkar andstæðinga ESB aðildar snýst þetta ekki bara um hagsmuni heldur einnig tilfinningar.
Þess vegna er búið að setja eitraðan flein í hold þjóðarinnar og skipta henni uppí andstæðar fylkingar sem munu takast á.
Einmitt nú þegar helst hefði þurft að sameina þjóðina meðan við í sameiningu ynnum okkur útúr erfiðleikunum.
Ábyrgð þeirra 33ja íslendinga sem tóku þá ákvörðun að reka þennan eitraða ESB flein í hold þjóðarinnar er því mikil og enn meiri vegna þess að þeir höfnuðu því að þjóðin yrði fyrst spurð álits.
Þetta er dæmi um það sem mér finnst vera óþarflega stóryrtar yfirlýsingar í þessu máli og fullyrðingar út í bláinn. Axel Þór Kolbeinsson segir að þetta eigi eflaust eftir að versna. Það er líklegt. Sjálfur hef ég ekki gætt mín nógu vel í þessu efni og egnt menn að óþörfu. Ég hef þó áður sagt að eins og ESB-málið blasir við mér núna er ég fremur hlynntur aðild. Það er þó engan vegin víst að svo verði eftir að samningur er kynntur.
Icesave er svo annað mál. Þar eru hlutir að verða svo heitir að best er að segja sem allra minnst.
Og nokkrar myndir.
Nei, þetta er of hættulegt.
Hér stöndum við og getum ekki annað. Náttúran er ekki hliðholl fíflum og kannski er fíflalegt að vera að flækjast hér.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Takk fyrir myndirnar.
Dulla 23.7.2009 kl. 00:43
ÞAÞ ER KANNSKIK BUID AÐ LOKA BLOGGIN MÍNU EN EG ER EMNNÞA HÉRNA OG MÓTMÆI.. RITSKODUN RITSKODINN
Arnar Guðmundsson, 23.7.2009 kl. 13:20
Sæmundur, mér fannst þetta ekki of stórt til orða tekið hjá Gunnlaugi. Það leiðinlegasta eru uppnefningar á fólki eins og "öfgalið" og þar fram eftir götunum. Það er líka alltaf sama fólkið sem uppnefnir fólk með öndverðar skoðanir. Það er líka munur á öfgamanni og "ofgaliði". Það síðara er beint og klárt uppnefni eins og sumum er tamt.
Benjamín 23.7.2009 kl. 14:33
Það vill svo skemmtilega til Sæmundur að ég var einmitt að ræða orðnotkun fólks við bróður þinn í gær. Þótt ég hafi ekki ætlað að fara að benda á hvor hópurinn byrjaði á að uppnefna hinn þá varð mér hugsað til þess að um leið og ég opinberaði afstöðu mína varðandi Evrópusambandsaðild þá var farið að kalla mig afdalamann, einangrunarsinna og fleira sem ég hef aldrei viljað gangast við.
Svo mikill hiti var í umræðunni í Noregi þegar þeir fóru í gegnum aðildarferlið aðsumar fjölskyldur sundruðust vegna skoðanaágreinings. Ég vona að þær fjölskyldur séu búnar að sættast í dag.
Axel Þór Kolbeinsson, 23.7.2009 kl. 17:06
Þýðir orðið "öfgalið" eitthvað annað en samansafn af öfgafólki (öfgamönnum) sem er saman í liði?
Kama Sutra, 23.7.2009 kl. 18:55
Axel, ég á þrjá albræður og einn hálfbróðir. Veit ekki hvern þú ert að tala um.
Hver byrjaði finnst mér ekki skipta mestu máli. Heldur ekki hver uppnefnir hvern. Orð eru mjög mismunandi og þar að auki leggur fólk mismunandi skilning í þau. Ég er (eða var) dálítið viðkvæmur fyrir að vera kallaður landráðamaður en aðrir fyrir öðru.
Tek undir með þér að óþarfi er að láta þessi mál hafa of mikil áhrif á sig. Ef úrslit þjóðaratkvæðagreiðslu verða sæmilega afgerandi ætti að vera auðveldara með að sætta sig við hlutina.
Sæmundur Bjarnason, 23.7.2009 kl. 19:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.