12.6.2009 | 08:07
713 - "Valtýr á grćnni treyju"
Ţađ var Jón Björnsson sem skrifađi skáldsöguna Valtýr á grćnni treyju". Hún var um sakamál eitt fornt sem ég man fremur óljóst eftir. Jón skrifađi líka sögu um dráp Jóns Gerrekssonar ef ég man rétt. Hafđi einu sinni heilmikinn áhuga á ţví máli enda merkilegt mjög. Man eftir Jóni sem bókaverđi í Ţingholtsstrćtinu en ţađ er önnur saga.
Nú er ţađ annar Valtýr sem tengist öđru sakamáli sem allt snýst um. Valtýr Sigurđsson nefnist hann og er ríkissaksóknari. Vill ekki hćtta sem slíkur og segist alls ekkert tengjast ţessu sakamáli. Ragna dómsmála segist ekki geta rekiđ hann ţó hún fegin vildi. Viđ ađrar ađstćđur vćri ţađ hiđ besta mál. Hugsum okkur bara ef ráđherrarnir fćru ađ reka hvern annan. Jafnvel ţó viđ völd vćri ríkisstjórn sem ţolir flest gćti ţađ endađ međ ósköpum.
Ég hef trú á ţví ađ Valtýr hćtti ţví Eva vill losna viđ hann hvađ sem ţađ kostar. Eva Joly fer bráđum ađ ráđa öllu hér á landi (eđa ekki) og segir ríkisstjórninni hiklaust fyrir verkum. Sennilega er ţađ ágćtt ţví hún sér sjaldan skóginn fyrir trjánum. (ríkisstjórnin altsvo)
Eva segir ađ mikilvćgast sé ađ góma bastarđana. Sumir segja ađ mikilvćgast sé ađ samţykkja (eđa fella) Icesave-samninginn. Einhverjir segja ađ ţađ séu hagsmunir heimilanna. Hverju á mađur ađ trúa? Ekki er stjórnlagaţing á ţessum lista eđa skattahćkkanir. Mér finnst mikilvćgt ađ blogga smá á hverjum degi. Varla öđrum.
Hreppsnefndarmađurinn Jón notađi orđiđ nefnilega óhóflega mikiđ. Nefndin ákvađ ađ lagfćra vegarspotta einn sem hafđi áđur veriđ ţannig eftir ţví sem Jón sagđi ađ menn:
Nefnilega í náttmyrkri
nefnilega mćttu.
Nefnilega nokkurri
nefnilega hćttu.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:09 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Ég segi ţađ satt, ég myndi anda mun léttar ef Eva Joly yrđi hćstráđandi á Klakanum ţau ár sem viđ eigum eftir ađ sitja hérna í brunarústunum ţví hún er hafin yfir íslenska vina- og frćndsemisspillingarsamfélagiđ hérna. Ţví miđur verđur ţađ víst ekki hćgt. Í rauninni treysti ég engum Íslendingi til ađ rannsaka orsakir hrunsins og möguleg lagabrot.
Viđ verđum ađ fá hingađ fleiri erlenda sérfrćđinga í ţetta verk.
Malína 12.6.2009 kl. 09:33
Malína malar
mikiđ og flott.
Hérna ć hjalar
og hefur ţađ gott.
Nei, ég segi bara svona. - Get ekkert sagt af viti.
Sćmundur Bjarnason, 12.6.2009 kl. 13:12
Steini kann ráđ viđ öllu.
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 12.6.2009 kl. 17:03
Sćmundur, ég geri ráđ fyrir ađ ţetta sé frumsamiđ!
Malína 12.6.2009 kl. 17:43
Já, auđvitađ gerđi ég ţetta. Mér finnst fyrsta línan ágćt en hitt óttalegt hnođ. Geri líka ráđ fyrir ađ ţú heitir ekki Malína ţó ţú notir ţađ nafn. Eiginlega má vera allskonar bull í vísum finnst mér og alltaf hćgt ađ bera ţví viđ ađ eitthvađ sé "rímsins vegna".
Sćmundur Bjarnason, 12.6.2009 kl. 20:04
Rćtur Malínu:
http://www.sigurbjorns.blog.is/blog/sigurbjorns/entry/889609/#comments
Malína 12.6.2009 kl. 22:29
Eva Joly ćtti ađ stýra rannsóknunum. Nóg er víst komiđ af ger-spillingu milli ćttingja og vina og stoliđ af almenningi í öllum skúmaskotum. En vildu yfirvöld alvöru rannsókn međ einum heilum "sérstökum" saksóknara í fjársveltu embćtti? Og vanhćfum saksóknara í ţokkabót? Ekki trúverđugt, svo ekki sé fastar ađ orđi kveđiđ. Hvađ ţýđir annars "sérstakur" ţarna? Og hvađ međ öll löglegu og ríkisstuddu ehf´in sem fá endalaust og enn ađ rćna milljörđum af ţjóđinni?
EE elle 15.6.2009 kl. 11:39
Ég meinti vanhćfum rikissaksóknara ţarna.
EE elle 15.6.2009 kl. 11:55
Já, já EE elle mér finnst ţađ líka. Ţegar talađ er um ger-spillingu ţá dettur mér náttúrlega í hug ger ţví ég er svo skrítinn. Sérstakur saksóknari er bara sérstakur ađ einhverju leyti en undirmađur ríkissaksóknara samt.
Sćmundur Bjarnason, 15.6.2009 kl. 11:58
Já, akkúrat, undirmađur ríkissaksóknara. Ger, - ha, ha, ha.
EE elle 15.6.2009 kl. 20:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.