713 - "Valtýr á grćnni treyju"

Ţađ var Jón Björnsson sem skrifađi skáldsöguna „Valtýr á grćnni treyju". Hún var um sakamál eitt fornt sem ég man fremur óljóst eftir. Jón skrifađi líka sögu um dráp Jóns Gerrekssonar ef ég man rétt. Hafđi einu sinni heilmikinn áhuga á ţví máli enda merkilegt mjög. Man eftir Jóni sem bókaverđi í Ţingholtsstrćtinu en ţađ er önnur saga. 

Nú er ţađ annar Valtýr sem tengist öđru sakamáli sem allt snýst um. Valtýr Sigurđsson nefnist hann og er ríkissaksóknari. Vill ekki hćtta sem slíkur og segist alls ekkert tengjast ţessu sakamáli. Ragna dómsmála segist ekki geta rekiđ hann ţó hún fegin vildi. Viđ ađrar ađstćđur vćri ţađ hiđ besta mál. Hugsum okkur bara ef ráđherrarnir fćru ađ reka hvern annan. Jafnvel ţó viđ völd vćri ríkisstjórn sem ţolir flest gćti ţađ endađ međ ósköpum.

Ég hef trú á ţví ađ Valtýr hćtti ţví Eva vill losna viđ hann hvađ sem ţađ kostar. Eva Joly fer bráđum ađ ráđa öllu hér á landi (eđa ekki) og segir ríkisstjórninni hiklaust fyrir verkum. Sennilega er ţađ ágćtt ţví hún sér sjaldan skóginn fyrir trjánum. (ríkisstjórnin altsvo)

Eva segir ađ mikilvćgast sé ađ góma bastarđana. Sumir segja ađ mikilvćgast sé ađ samţykkja (eđa fella) Icesave-samninginn. Einhverjir segja ađ ţađ séu hagsmunir heimilanna. Hverju á mađur ađ trúa? Ekki er stjórnlagaţing á ţessum lista eđa skattahćkkanir. Mér finnst mikilvćgt ađ blogga smá á hverjum degi. Varla öđrum.

Hreppsnefndarmađurinn Jón notađi orđiđ nefnilega óhóflega mikiđ. Nefndin ákvađ ađ lagfćra vegarspotta einn sem hafđi áđur veriđ ţannig eftir ţví sem Jón sagđi ađ menn:

Nefnilega í náttmyrkri
nefnilega mćttu.
Nefnilega nokkurri
nefnilega hćttu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég segi ţađ satt, ég myndi anda mun léttar ef Eva Joly yrđi hćstráđandi á Klakanum ţau ár sem viđ eigum eftir ađ sitja hérna í brunarústunum ţví hún er hafin yfir íslenska vina- og frćndsemisspillingarsamfélagiđ hérna.  Ţví miđur verđur ţađ víst ekki hćgt.  Í rauninni treysti ég engum Íslendingi til ađ rannsaka orsakir hrunsins og möguleg lagabrot.

Viđ verđum ađ fá hingađ fleiri erlenda sérfrćđinga í ţetta verk.

Malína 12.6.2009 kl. 09:33

2 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Malína malar
mikiđ og flott.
Hérna ć hjalar
og hefur ţađ gott.

Nei, ég segi bara svona. - Get ekkert sagt af viti.

Sćmundur Bjarnason, 12.6.2009 kl. 13:12

3 Smámynd: Ben.Ax. (Benedikt  Jóhannes Axelsson)

Steini kann ráđ viđ öllu.

Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 12.6.2009 kl. 17:03

4 identicon

Sćmundur, ég geri ráđ fyrir ađ ţetta sé frumsamiđ!  

Malína 12.6.2009 kl. 17:43

5 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Já, auđvitađ gerđi ég ţetta. Mér finnst fyrsta línan ágćt en hitt óttalegt hnođ. Geri líka ráđ fyrir ađ ţú heitir ekki Malína ţó ţú notir ţađ nafn. Eiginlega má vera allskonar bull í vísum finnst mér og alltaf hćgt ađ bera ţví viđ ađ eitthvađ sé "rímsins vegna".

Sćmundur Bjarnason, 12.6.2009 kl. 20:04

7 identicon

Eva Joly ćtti ađ stýra rannsóknunum.  Nóg er víst komiđ af ger-spillingu milli ćttingja og vina og stoliđ af almenningi í öllum skúmaskotum.   En vildu yfirvöld alvöru rannsókn međ einum heilum "sérstökum" saksóknara í fjársveltu embćtti?  Og vanhćfum saksóknara í ţokkabót?  Ekki trúverđugt, svo ekki sé fastar ađ orđi kveđiđ.  Hvađ ţýđir annars "sérstakur" ţarna?  Og hvađ međ öll löglegu og ríkisstuddu ehf´in sem fá endalaust og enn ađ rćna milljörđum af ţjóđinni? 

EE elle 15.6.2009 kl. 11:39

8 identicon

Ég meinti vanhćfum rikissaksóknara ţarna.

EE elle 15.6.2009 kl. 11:55

9 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Já, já EE elle mér finnst ţađ líka. Ţegar talađ er um ger-spillingu ţá dettur mér náttúrlega í hug ger ţví ég er svo skrítinn. Sérstakur saksóknari er bara sérstakur ađ einhverju leyti en undirmađur ríkissaksóknara samt.

Sćmundur Bjarnason, 15.6.2009 kl. 11:58

10 identicon

Já, akkúrat, undirmađur ríkissaksóknara.  Ger, - ha, ha, ha.  

EE elle 15.6.2009 kl. 20:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband