671- Á fésbókina fer ég ei

Nei, ég held ađ ég fari ekkert á fésbókina. Mér líst ekki á ţetta. Má varla vera ađ ţví ađ sinna mínum blogglestri og bloggskrifum, mínum tölvupósti, mínum bréfskákum á Netinu og öllu öđru í kjötheimum svo sem lestri, vinnu og svínaflensuvörnum ţó ég fari nú ekki ađ bćta óţarfa eins og fésbókinni viđ. 

Fólk virđist festast yfir ţessu eins og flugur á límpappír. Ţetta er eflaust gaman en međan mađur veit sem minnst um ţetta allt saman sparar mađur gríđarlegan tíma sem annars vćri tekinn frá öđru ţarfara.

Ekki nćr mér fésbók fín.
Finnst hún slćmur siđur.
Alla ţessa ógnar pín
ćtti ađ leggja niđur.

Gúgli segir ađ ţann 12. maí 1996 hafi Björn sjálfur Bjarnason skrifađ ţennan texta á sinn einkavef:

Ég sé, ađ birst hefur á netinu frásögn eftir Sćmund nokkurn Bjarnason, sem hann kallar Ćvintýriđ um góđa kaupmanninn, ef ég man rétt, og á víst ađ vera neyđarleg lýsing á ţví ferli, sem leiddi til ţess, ađ menntamálaráđuneytiđ keypti ţann hluta af Ísmennt, sem ţjónar skólakerfinu.

Ţarna er stórmenniđ sjálft ađ skrifa um mig. Ekki veit ég af hverju mér datt í hug ađ gúgla ţessi ósköp. Ég man óljóst eftir ţessu ćvintýri en á ţađ kannski hvergi skrifađ. Líklega birti Bjössi í Snerpu ţetta fyrir mig á sínum tíma.

Ţegar ţetta var hafđi mér veriđ úthýst af Imbu og sárnađ ţađ eitthvađ. Guđmundur meiraprófsbílstjóri (sem ég held endilega ađ sé sá sami Guđmundur Ólafsson og nú lćtur gamminn geysa á Útvarpi sögu međ Sigurđi G. Tómassyni) atyrti mig líka fyrir ađ ráđast svona á öđlinginn Pétur Ţorsteinsson á Kópaskeri. Guđmundur taldi mig hafa vegiđ ađ Pétri úr launsátri en sannleikurinn er sá ađ ég neitađi aldrei ađ hafa samiđ ţessa sögu og birti hana undir fullu nafni.

Kannski er ţetta partur af sögu Internetsins á Íslandi. BBS-in voru líka merkilegt fyrirbrigđi ţó fáir kannist viđ ţau núna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eygló

Í öllum bćnum láttu ţér ekki einu sinni detta í huga ađ skrifa UM Fésbók, hvađ ţá skrifa Í hana.

Ţú giskar rétt; ţetta var gaman fyrst (međan mađur var ađ lćra á ţetta) Ég var ötult fés í mánuđ; fór a.m.k. 1-2 á dag og fannst ég ofbođslega fyndin (var ein um ţađ)  Núna kíki ég stöku sinnum, fylgist ekki međ neinu eđa neinum. Sé stöku sinnum eitthvađ skemmtilegt/spennandi/fróđlegt og geri ţá athugasemdir viđ ţađ eđa spyrst fyrir.

Ţađ sem er virkilega skemmtilegt en gerist örsjaldan, er ađ fólk frá "fyrra lífi" finnur mann og á kemst dulítiđ samband.  Ţađ sem var best var ađ fá ađ sjá myndir af smáfrćnkum mínum, sem gerđu mig ađ langömmusystur, og ég hafđi aldrei séđ.

Eygló, 1.5.2009 kl. 02:12

2 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

ég er á fésbók, og finnst ţađ frekar ómerkilegur miđill.. hann er ágćtur til ađ halda utan um vinahópinn ţví ađ allir eru á ţessu :)

Óskar Ţorkelsson, 1.5.2009 kl. 08:52

3 Smámynd: Hildur Helga Sigurđardóttir

Stend međ ţér Sćmundur; Vertu ekkert ađ fara á Snjáldurskinnuna. 

Var sett á hana ađ sjálfri mér forspurđri og finnst ţetta óttalegur tímaţjófur ţá sjaldan ég nenni ađ líta ţar inn.

Hildur Helga Sigurđardóttir, 1.5.2009 kl. 10:48

4 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Takk öll.
Ein ástćđan fyrir ţví ađ ég kynni mér sjaldan nýjungar eins og fésbókina er ađ ég er hrćddur um ađ gera heimskulegar vitleysur, en ég á víst ađ vera svo mikill tölvunörnd ađ ég má helst ekki gera svoleiđis.

Sćmundur Bjarnason, 1.5.2009 kl. 11:33

5 identicon

 Snoppa er fín ţýđing á Facebook

Jón Óskarsson 1.5.2009 kl. 14:18

6 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Fésbókin er skömminni skárri en bloggiđ. En hvort tveggja er af hinu illa.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 1.5.2009 kl. 15:15

7 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Facebook virkar spennandi en ég tel ţađ nćgja mér ađ sinna blogginu.

Hilmar Gunnlaugsson, 1.5.2009 kl. 15:22

8 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Á fésbók er meiri skemmtun. Ţađ er ekki opiđ fyrir alla, ađeins vini viđkomandi. Ţar af leiđir líka ađ ţessi hryssingur sem er svo algengur í athugasemdum á blogginu og skćtinur er ţar miklu minni. Menn eru yfirleitt í góđum fíling.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 1.5.2009 kl. 16:18

9 Smámynd: Ben.Ax. (Benedikt  Jóhannes Axelsson)

Ţađ sem mér finnst andlit hafa fram yfir blogg er ađ mađur getur strokađ allt út sem sagt er.

Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 1.5.2009 kl. 17:57

10 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

á fésbókina farir'đu ei
finnst mér afar miđur.
ađ afloka sig inn'í skáp
er ekki góđur siđur.

Brjánn Guđjónsson, 1.5.2009 kl. 19:13

11 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Takk, takk. Ţađ sem ég hef einkum á móti fésbókinni er ađ hún virđist geta veriđ talsverđur tímaţjófur ef mađur gćtir sín ekki. Skil líka alveg hvađ Sigurđur Ţór á viđ ţegar hann segir ađ fésbókin sé skárri en bloggiđ. Bloggiđ getur mađur ţó takmarkađ líka, bćđi skrif og lestur. Samskipti manna hafa breyst talsvert eftir ađ tölvunotkun jókst. Brjánn, ţađ getur vel veriđ ađ ég fari einhvern tíma á fésbókina. Einu sinni ćtlađi ég aldrei ađ blogga. Bara lesa svoleiđis nokkuđ. Mér finnst fésbók ágćtt nafn vegna líkingarinnar viđ enskuna.

Sćmundur Bjarnason, 1.5.2009 kl. 21:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband