26.4.2009 | 00:06
667- Eins konar málfarsblogg
Hún skipar 2. sæti á framboðslista Frjálslynda flokksins í Reykjavík suður á eftir Sturlu Jónsson. Segir gervigrasalæknirinn Jens Guð. Þarna skýst skýrum. Yfirleitt er Jens Guð ágætur í réttritun og beygir eiginnafnið alveg rétt en sleppir að beygja föðurnafnið. Það er ekki margt sem hundstungan finnur ekki. Eiður Guðnason hefur sagt það á sínu bloggi að gera eigi kröfur um rétt mál á vinsælum bloggum. Ég er sammála honum. Janfvel þó ég yrði gripinn í einhverri bölvaðri vitleysunni gæti ég vitaskuld sagt að ég sé ekki nógu vinsæll til að teljast með. Ekki veit ég hvaðan ég hef þessa bloggnáttúru. Það á einfaldlega vel við mig að blogga og engin ástæða til að hætta því. Sjálfum finnst mér ég ekki blogga meira um sjálfan mig en góðu hófi gegnir. Mjög sjálfmiðaðir þvergirðingar í bloggarastétt fara svolítið í taugarnar á mér. Líkar aftur á móti vel við þá bloggara sem eru útsettir með að fræða lesendur sína um allan fjandann. Málfarsbloggarar eru líka ágætir. |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:07 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Ekkert að málfarsbloggi, en margir bregðast illa við leiðréttingum.
Ég fagna því þegar menn gera athugasemdir og kenna mér það sem réttara er.
Hitt er annað mál, að ekki er nóg að tala um á eigin bloggi; þið sérfræðingarnir þurfið að skamma okkur sem minna kunnum og gera það með þolinmæðina að vopni.
Íslenska er ekki merkilegra mál en nokkurt annað, en hana þarf að tala/rita rétt, hér eftir sem hingað til.
baldur mcqueen 26.4.2009 kl. 01:10
Takk Baldur.
Fyrst. Ég er enginn sérfræðingur. Féll á landsprófi. Komst þó á Samvinnuskólann að Bifröst.
Um málfarsleiðréttingar má margt segja. Ég skil ekki hvernig í ósköpunum ég á að skamma aðra nema á mínu bloggi.
Sæmundur Bjarnason, 26.4.2009 kl. 01:59
Les blogg allra "málfarsbloggara" sem mér tekst að hafa uppi á. Blanda mér stundum í umræður um íslenskt málfar og réttritun, en verð svo miður mín þegar mér er illa tekið (sem er reyndar ekki oft) enda ekki að villa á mér heimildir - að ég sé sérfræðingur.
Já, segi það sama Sæmundur. Hvar á maður að blogga annars staðar en á eigin síðum? Það hlýtur að vanta eitthvað í textann hjá "baldri" þannig að maður skilur ekki meininguna. Hann bætir þá bara við
Eygló, 26.4.2009 kl. 06:45
Mér finnst ekki aðalatriðið að gera ekki málfarsvillur. Mér finnst miklu meira mál að menn skrifi skýrt og ljóslifandi og skemmtilega. Þeir kunni á fjölbreytni málsins, tjáningarmöguleika þess. Því miður skrifa flestir þeirra sem alltaf eru að setja út á málfar svo fábreytilega og leiðinlega að ljóst er að þeir rækta ekki tungumálið, bara nöldurstóninn.
Sigurður Þór Guðjónsson, 26.4.2009 kl. 12:30
Ég er íslenskunöldrari og stolt af því
Eygló, 26.4.2009 kl. 16:30
Það sem Baldur á við er að hann vill láta leiðrétta sig í athugasemdum á sínu eigin bloggi ef hann fer rangt með íslenskuna.
Ég hef stundum séð þetta gert hjá honum (ekki oft, hann er góður í íslensku) og Baldur bregst alltaf mjög vel við og er þakklátur fyrir allar ábendingar.
Því miður eru ekki allir jafnopnir fyrir þessu eins og Baldur.
Lára Hanna Einarsdóttir, 26.4.2009 kl. 20:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.