668- Samfylkingin getur ekki endalaust veifa Evrpu-kortinu. Lka svolti um mlfar og fleira

rslit kosninganna er hvorki hgt a tlka sem sigur fyrir Evrpusinna ea Evrpuandstinga. Enda var ekkert um slka afstu spurt. Aildarvirur me einum ea rum htti hljta a vera lklegri eftir en ur. rslit stjrnarmyndunarvirum ra miklu um a.

Samfylkingin hltur a berjast fyrir v a fari veri virur. Ekki er hgt a veifa Evrpu-kortinu hva eftir anna n ess a nota a.

Mr finnst ekki lklegt a jin veri spur komandi kjrtmabili um afstu sna til Evrpusambandsins. Miklu mli skiptir hvernig spurningin verur og hva verur boi. Tvfld atkvagreisla gagnast eingngu Evrpusinnum nema hva mlin tefjast lklega eitthva me v mti.

Annars finnst mr meira gaman a skrifa um mlfar en plitk. Baldur McQueen virist lta mig einhvern srfring slensku. Svo er alls ekki. Eina afer nota g oft. Ef g er vafa um rithtt ea anna segi g hlutinn bara ruvsi. Stundum lt g samt vaa g s ekki viss. Kannski nt g ess ef fleiri en Baldur lta mig einhvern srfring mlfari.

Stundum f g mig mlfarsgagnrni athugasemdum. Einkum fyrir hflega kommunotkun og mikla notkun hvers kyns tlenskuslettum. Held a g klikki sjaldan einfldum mlfriatrium. Setningafri er mr a mestu loku bk.

Vi nnari athugun s g auvita a g get nota arar aferir en a gagnrna mlfar beinlnis blogginu. g get skrifa athugasemdir hj vikomandi ea haft beint samband vi me tlvupsti ea annan htt. a geri g samt sjaldan. Forast a gagnrna ara bloggara me nafni en sem g er viss um a kippa sr ekki upp vi a.

Las um daginn sgu sem heitir. „Viltu vinna milljar?" Yfirleitt endist g ekki til a lesa skldsgur spjaldanna milli hvort sem a eru krimmar ea eitthva anna. a geri g samt etta sinn. a er eitthva vi essa bk sem gerir manni erfitt a htta . grunninn er etta skp venjuleg spennusaga en frsgnin er svo venjuleg og sett svo einkennilegt umhverfi a auvelt er a hrfast me. a er eiginlega ekki fyrr en bllokin sem sgururinn fer a vera svo frnlegur a mann langar til a htta en er hvort e er svo lti eftir af bkinni.

Hrannar Baldursson er grarlega afkastamikill og skemmtilegur bloggari. Slin hans er don.blog.is og g hvet alla til ess a kynna sr bloggi hans.

a er annars athyglisvert hve margir bloggarar ahyllast Borgarahreyfinguna. athugasemd hj mr var hn kllum Bloggarahreyfingin. Kannski verur hn kllu Bloggaraflokkurinn ea einnhva ess httar framtinni.

g held samt a httan felist einmitt v a ingmenn hennar fari a lta sig sem flokk. au eru bara einstaklingar og sem slk kosin ing. Rdd eirra arf a heyrast en vi urfum ekki eina flokksklkuna til.

Tk eftir v an a upptalningu Sjnvarpsins njum ingmnnum var Margrtar Tryggvadttur a engu geti. a fannst mr klnt.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Nei, eir geta ekki veifa essu endalaust. a er lngu fari a vera pirrandi.

EE elle 30.4.2009 kl. 22:48

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband