639. - Plingar um mislegt og frsagnir af dansinum Hruna og rna Botni

Bloggvinur minn Sigurur Hreiar segir snu bloggi:

t af fyrir sig gaman a vera ess skynja hvaa vibrg a vekur sem maur fjallar um svona bloggi, ekki komi a allt fram athugasemdum heldur allt eins egar maur hittir mann/menn (og minnumst ess a konur er menn) og tlvupsti. annig hefur sumum hitna hamsi yfir bloggi mnu hr undan og tali mig talsmann ess a btamenn sleppi barir. Hi rtta er a g hef ekki mti v a eir su sakfelldir sem sk eiga, en strefast um a refsingar t af fyrir sig su mannbtandi og ekki verur tap mitt af efnahagshruninu minna einhverjum veri um sir stungi fangelsi sem vegna hrunsins.

a er alveg rtt sem hann segir fyrri hluta essarar klausu en hann minnist ekki ann hpinn sem lklega er fjlmennastur og a eru eir sem ekkert heyrist fr. a er nausynlegt a skrifa lka me tilliti til eirra. Einkum ef maur er forsubloggari eins og vi Sigurur erum bir.

Eins og lfur t r hl sagi Dav um Jhnnu Sigurar. Svanur Gsli orkelsson gerir essi or a umtalsefni bloggi snu og leiir rk a v a etta hafi veri h og sp me skrskotun til kynhneigar (lfur = fairy).

Kannski er etta rtt hj honum og kannski ekki. horfendur hafa samt reianlega ekki skili a annig. g vil heldur vera undir stjrn lfs tr hl en trlls r Svrtuloftum og skammast mn ekkert fyrir a. Margir hafa hrsa miki runni Davs. g get a ekki. Til ess var hn of rtin og illskeytt. Vel var hn samt flutt og hrifamikil. Eiginlega er hn a sem uppr stendur fr essum vandralegu landsingum sem haldin hafa veri a undanfrnu.

etta er eitthva sem g vildi gjarnan koma a nna. Hr fyrir aftan er ekki anna en endursagar jsgur svo eir sem ekki hafa huga eim geta htt hr.

Margir kannast vi jsguna um dansinn Hruna. a sem gerst hefur hr slandi a undanfrnu minnir um sumt frsgn. Mig langar a rifja upp helstu atrii sgunnar stuttu mli.

Prestur einn Hruna rnessslu var mjg gefinn fyrir skemmtanir. jlantt var a siur hans a halda dansskemmtun kirkjunni og messa san a henni lokinni. Mir prestsins sem Una ht kunni essu illa og vildi f hann til a htta essu.

Eitt sinn var dansskemmtunin lengra lagi og fr Una t kirkju og vildi f son sinn til a htta. Hann sagi a hann mundi gera a fljtlega en ekki alveg strax.

egar Una er lei t r kirkjunni heyrir hn kvei:

Htt ltur Hruna;
hirar anga bruna;
svo skal dansinn duna,
a drengir megi muna.
Enn er hn Una,
og enn er hn Una.

egar Una kemur tr kirkjunni mtir hn manni sem hn telur vera djfulinn sjlfan. Rur hn nstu skn og skir prestinn ar sr til fulltingis. Hann fer me henni a Hruna samt rum mnnum. egar anga kemur er kirkjan og kirkjugarurinn sokkinn me flkinu , en eir heyra lfur og gaul niri jrinni.

Enn sjst merki um a kirkjan hafi einhverju sinni stai upp Hrunanum sem er h nokkur vi binn.

Eftir etta var kirkjan flutt niur fyrir Hrunann anga sem hn er n og sagt er a ekki hafi san veri dansa jlantt Hrunakirkju.

Argasta koti Helgafellssveit heitir Botni. ar bj rni Botni.

Eitt sinn hlt hann suur land. ar kom hann a prestsetri og gisti ar. Fyrsta morguninn gi hann til veurs og tautai vi sjlfan sig:

„Skyldu btar mnir ra dag?"

rj morgna r geri hann svipa. Skyggndist til veurs og tautai vi sjlfan sig eitthva um bta sna.

Presturinn og dttir hans gjafvaxta heyru etta og hldu a hann vri strhfingi af Vesturlandi. rni ntti tkifri og ba um hnd prestsdttur. Fkk hann hennar.

Fara n rni og brur hans heimleiis. vinlega egar rii var framhj strbli fgai prestsdttir rna um hvort arna vri brinn hans.

„Og ekki enn," sagi rni.

Loks komu au myrkri a koti einu og ar fr rni af baki. Kallai kerlu mmmu sna og ba hana a kveikja gull-lampanun. Ekki gat hn a. Silfur-lampanum , sagi rni. Ekki gekk a.

„Kveiktu helvskri kolskrunni," sagi hann .

„a skal g gera," sagi kerling og hljp til og kveikti.

Um rna Botni var kvei:

rni Botni allur rotni,
ekki er dyggin fn;
jfabli, a er hans hli,
ar sem aldrei slin skn.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Smundur, veist hvar rnabotn er, er a ekki? Hann var innst Hraunsfiri og er ekkt rnefni arna vestra.

ellismellur 31.3.2009 kl. 15:46

2 Smmynd: Smundur Bjarnason

J, mig rmar ennan Botn sem talar um. minningunni held g samt a mr hafi lengst af fundist etta vera Botnsdal Hvalfiri sem er auvita tm vitleysa.

Smundur Bjarnason, 31.3.2009 kl. 17:55

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband