28.2.2009 | 00:09
618. - Áframhaldandi pólitískar pælingar. Aðallega fyrir sjálfan mig
Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifaði fyrir nokkrum árum grein í hið fræga dagblað Wall Street Journal. Þar sagði hann eitthvað á þá leið að róttæk og umfangsmikil frjálshyggjuvæðing hefði farið fram á Íslandi og afleiðingin væri sú að landið væri með auðugustu ríkjum veraldar. Þegar æfingarnar í stjórn Flugleiða stóðu sem hæst og öll stjórnin hætti og þar á meðal eiginkona fyrrum forsætisráðherra, Inga Jóna Þórðardóttir, hefði mönnum átt að vera ljóst að maðkur var í mysunni. En Geir ákvað að treysta betur Davíð Oddssyni en skynseminni og lokaði augunum fyrir allri svívirðunni. Kannski eru sæmilegar taugar í Geir. Ég man að ég dáðist nokkuð að honum fyrir rósemina í upphafi bankahrunsins. Seinna kom í ljós að sú rósemi var bara geðleysi og ákvarðanafælni. Ingibjörg Sólrún breytti sér á svipstundu úr "king-elect" í "kingmaker" og fórst það ágætlega. Ef hún ætlar svo að breyta sér aftur í king-elect þá er hætt við að það sé orðið of seint. Ég held að margir reikni með og vonist eftir samstjórn samfylkingar og vinstri grænna eftir næstu kosningar. Ef notast á við eldri gerðina af stjórnmálamönnum er Jóhanna Sigurðardóttir betur til þess fallin en Ingibjörg Sólrún að leiða þá ríkisstjórn. Nýjir vendir sópa samt best. Árni Mathiesen skildi það og Davíð hugsanlega einnig. Ný andlit á framboðslistum gömlu flokkanna eru ekki bara æskileg heldur bráðnauðsynleg. Það getur orðið sjálfstæðisflokknum dýrt ef hann getur ekki boðið uppá betri kosti en Bjarna Benediktsson og Þorgerði Katrínu í kraganum. Afturgenginn framsóknarmaður. Mér finnst ágæt hugmynd hjá Kidda að fara aftur til framsóknarmanna þó þeir hafi verið vondir við hann síðast þegar hann var þar. Kiddi er einhver efnilegasti framsóknarmaðurinn að mínum dómi. Hann geldur þess þó eflaust að hafa verið lengi á þingi þó ekki sé sanngjarnt að kenna honum um bankahrunið. |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Hvað geta ný andlit gert sem þau gömlu geta ekki?
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 28.2.2009 kl. 08:43
Ný andlit á framboðslistum flokkanna gefa þeim von um fleiri atkvæði. Nýtt fólk á þing gefur líka von um betra stjórnarfar. Hugarfarsbreyting sú sem orðið hefur vart við að undanförnu getur auðvitað líka náð til þeirra sem lengi hafa verið í stjórnmálum en valt er að treysta því.
Sæmundur Bjarnason, 28.2.2009 kl. 14:57
Ég veit ekki betur en að íslenska þjóðin hafi bölvað alþingismönnum sínum nánast frá því að land byggðist. Nýtt fólk verður að fylgja stefnu síns flokks og finnst mér því meira virði að ný stefna sé mótuð fremur en að ný andlit komi í stað gamalla. Annars sammála þér að venju.
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 28.2.2009 kl. 18:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.