553. - Afangadagsbylurinn 1974

En a bar til um essar mundir a bo kom fr Srleyfisblum Helga Pturssonar um a....

Nei annars. lafsvkurrtan fr bara afangadagsmorgun r hfuborginni leiis til lafsvkur. Veri Reykjavk var smilegt en fr versnandi. egar komi var vestur Mrar var veri ori mjg slmt. A lokum var ekki hgt a halda fram lengur. Var rtan fst marga klukkutma en a lokum tkst a sna henni vi og komast um kvldi til baka til Borgarness.

g var ekki rtunni og veit lti um hvernig etta feralag gekk fyrir sig. Eflaust hefur a veri sgulegt.

essum rum var g verslunarstjri vi tib Kaupflags Borgfiringa a Vegamtum Miklaholstshreppi og s einnig um rekstur veitingahssins sem ar var. Vegamt eru sunnanveru Snfellsnesi ar sem vegurinn skiptist. Annars vegar var fari um Kerlingarskar yfir Helgafellssveit og aan til Stykkishlms en hinsvegar vestur Staarsveit og yfir Frrheii til lafsvkur. sta ess a fara yfir Frrheii til lafsvkur mtti auvita komast anga me v a fara fyrir jkul. N er svokllu Vatnalei farin sta leiarinnar um Kerlingarskar.

A Vegamtum komu ennan dag tveir menn vel tbnum jeppa suur yfir skari veg fyrir rtuna fr Reykjavk. Annar eirra var bndinn ingvllum Helgafellssveit en ekki man g hver hinn var. eir tluu a skja farega sem von var me rtunni a sunnan. eir komu a Vegamtum um hdegisbili og var veur skaplegt en fr hrversnandi og loks brust frttir um a rtan hefi sni vi og kmist engan vegin lengra. fru eir Helgfellingar a huga a heimfer en komust hvorki lnd n strnd v veri var ori arfavitlaust. Svo svartur var bylurinn a jeppinn sem eir Helgafellssveitarmenn hfu lagt rtt hj veitingahsinu sst ekki aan nema ru hvoru.

A v kom a loka skyldi og ttu eir flagar ekki um anna a velja en a koma me mr heim jlamat v veri bannai feralg me llu. Starfsflk veitingahsinu sem var r sveitinni kring hafi komist heim til sn vi illan leik nokkru ur en loka var.

Boruum vi svo jlamatinn besta yfirlti og san voru pakkar upp teknir a venju. algengt var og er eflaust enn a vera me vnta matargesti afangadagskvld.

Um tuleyti um kvldi batnai veri talsvert stuttum tma og hldu eim Helgfellingum engin bnd. eir fru undireins a athuga hvernig frin vri heiinni. Komu fljtlega aftur og sgu a eftir v sem eir best gtu s vri aeins einn skafl ofarlega Seljafellinu. Tldu eir a mgulegt vri a moka sig gegnum hann og komast san yfir skari og Helgafellssveitina.

Konan mn, slaug Benediktsdttir, tbj nesti handa eim v eir vildu lmir freista ess a komast af sta leiis heim vi teldum a r v veri gti hglega versna aftur. Umtala var a eir ltu vita daginn eftir hvernig gengi hefi. Vita var a eir yrftu a moka mun meir en eir hldu mundu eir a minnsta kosti komast sluhsi efst Kerlingarskarinu.

Skmmu eftir hdegi jladag var hringt til mn og g ltinn vita hvernig gengi hefi. Snjskaflar Seljafellinu hfu veri mun meiri og erfiari en eir hugu. A lokum uru eir a yfirgefa blinn og hldu gangandi sluhsi.

var veri ori gtt og egar eir hfu gert sr gott af nestinu kvu eir a halda fram gangandi niur Helgafellssveit. Gengu eir alla jlanttina og komu ekki til bja fyrr en komi var undir hdegi jladag. Bllinn var san sttur nokkrum dgum seinna egar skari var opna.

essi afangadagsbylur var me eim hrustu sem komu mean g var Vegamtum hva veurh snerti og var sjaldan til hans vitna til samanburar. Snjr var hinsvegar oft meiri.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Anna Einarsdttir

Gaman a rifja upp gamla tma.

Anna Einarsdttir, 25.12.2008 kl. 18:17

2 Smmynd: Jna Kolbrn Gararsdttir

Skemmtileg veurssaga og jlasaga.

Jna Kolbrn Gararsdttir, 26.12.2008 kl. 01:06

3 Smmynd: Hildur Helga Sigurardttir

etta minnir mig egar vi frum nokkur a dvelja hj brur mnu, sem bj Arnarstapa, um ramtin 82/83, minnir mig. Skall vlkt aftakaveur a vi vorum veurteppt Stapanum heilar tvr vikur !

a biin eftir a komast binn yri nokkur lng annan endann, er etta minningunni strskemmtilegur tmi, en Vegamt komu einmitt nokku vi ferasguna.

Hildur Helga Sigurardttir, 26.12.2008 kl. 03:23

4 Smmynd: Haraldur Bjarnason

G saga Smundur. Gleileg jl.

Haraldur Bjarnason, 26.12.2008 kl. 06:41

5 identicon

Getur veri a rtali hafi skolast til. A etta hafi veri 1971 a r geri

eftiminnlegan byl afangadag, sem eir minnast sem urftu a fara milli staa.g urfti a fara r Borgarnesi Bjarsveit sem er um 30 km lei.

etta feralag tk mest allan daginn og munai minnstu a vandalaust flk

Eskiholti sti uppi me mig jlahtinni. Allt fr vel me aso

flugra fjallabla sem voru stasettir Reykholti.

Halldr Bjarnason 26.12.2008 kl. 11:22

6 Smmynd: Smundur Bjarnason

J, veistu a Halldr a etta getur alveg veri. egar g skoa hug minn betur og rfri mig nnar vi konu mna er etta alveg mguleiki. a eina sem er alveg ruggt er a etta var eftir 1970 (v fluttist g til Vegamta og fyrir 1975 (v fddist dttir mn - og g veit a etta var fyrir ann tma) stan fyrir v a g setti rtali 1974 var lklega einkum s a g s einhvers staar (lklega veurbloggi hj Siguri r) a afangadaga r hafi veri hvassviri va um land. Annars er a ekkert merkilegra rannsknarefni en hva anna a reyna a komast a v hva er rtt essu efni. Mig minnir a minnst hafi veri etta Dagblainu ea Vsi essum tma.

Smundur Bjarnason, 26.12.2008 kl. 11:51

7 identicon

Bndinn ingvllum mun hafa veri Hallvarur Gunason. Man g alltaf eftir einni fer vestur nes um jl egar snjskaflar voru hrri en rtan mrunum og ekki sst vegamtahsi fyrir snj, var bi a moka gng t plan.

Sveinn Theodrsson 26.12.2008 kl. 12:04

8 Smmynd: Hulda Elma Gumundsdttir

Takk fyrir essa sgu. Mr er hinsvegar annig fari, j og mrgum fleiri, a g vil helst ekki minnast essa afangadags. Fjrir dagar linir fr snjflunum og brinn allur srum.

Hulda Elma Gumundsdttir, 26.12.2008 kl. 12:10

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband