Svei mér ţá. Viđtalsformiđ er svo skemmtilegt ađ ég held ađ ég haldi bara áfram. BMB: Blađamađur Moggabloggstíđinda. SB: Ég sjálfur. Nota Bene. Ţetta er ímyndađ viđtal (en kannski ekkert verra fyrir ţađ) BMB: Nú eru fleiri bloggveitur á landinu en moggabloggiđ. Hvađ gerir ţađ svona sérstakt? SB: Ţađ er svo margt. Fyrir ţađ fyrsta elska allir ađ hata ţađ. Ađrir bloggarar telja ţađ lágmenningu hina verstu og vilja helst ekkert af ţví vita. Ţađ er svo einfalt og auđvelt ađ blogga hér ađ ţađ hálfa vćri nóg eins og stundum er sagt. BMB: Bloggarar eru oft sagđir ansi dómgjarnir. Hvađ viltu segja um ţađ. SB: Ég held ađ moggabloggarar séu ekkert verri en ađrir hvađ ţađ snertir. Sumir bloggarar eru oft á tíđum tilbúnir ađ dćma um flóknustu mál og byggja vitneskju sína stundum á örstuttum fréttafrásögnum. Ţessi dómgirni finnst mér oft galli á annars góđum bloggum. En blogg eru líka oft mjög frćđandi. Sem dćmi um hve heppinn ég er í ţessum efnum get ég nefnt ađ ég er nýbúinn ađ uppgötva hve frćđandi margt er á Orkublogginu sem Ketill Sigurjónsson hefur haldiđ úti alllengi en nú tilkynnir hann ađ hann ćtli ađ hćtta. Ađ minnsta kosti í bili. BMB: Mér skilst ađ moggabloggarar séu nokkuđ margir. SB: Já ţeir eru eflaust margir og eftir ţví sem er ađ sjá á moggablogginu sjálfu er ţeim alltaf ađ fjölga. Ţeir geta ţó ekki allir veriđ mjög virkir. Eftir tölum ađ dćma sem kommnar eru frá stjórnendum moggabloggsins virđist ţurfa ađ fá 400 til 500 innlit á viku til ađ komast á lista yfir 400 vinsćlustu bloggarana á moggablogginu. Ţađ er alveg heilmikiđ og ég held ađ ţessi tala hafi lengi veriđ svipuđ. Ég man eftir ađ áđur en ég var dubbađur upp í ađ vera forsíđubloggari var ég ekkert öruggur um ađ vera á ţessum lista. BMB: En er ekki nokkuđ einfalt ađ gera bara eins og stjórnendur moggabloggsins? SB: Ţađ hefur veriđ reynt en gengiđ illa. Eyjan.is reyndi ađ lokka til sín alla bestu bloggarana héđan og visir.is reynir ađ ég held ađ líkja eftir ţessari bloggveitu. Samt virđist moggabloggiđ halda sínu striki. Sjálft orđiđ moggabloggari er ađ öđlast sérstaka merkingu i tungunni. BMB: Nú er grunnţjónusta moggabloggsins alveg ókeypis. Heldurđu ađ ţađ hafi áhrif? SB: Örugglega. Vegna ţess ađ Mogginn bauđ uppá ókeypis blogg og góđa ţjónustu á ţví sviđi á réttum tíma náđi bloggiđ ţeirra svona mikilli útbreiđslu öđrum og reyndari bloggurum á landinu til sárrar gremju. Mbl.is hafđi lengi veriđ vinsćlasti Netmiđillinn og međ ţví ađ auglýsa upp moggabloggiđ og leggja áherslu á ađ sem flestir blogguđu ţar voru vinsćldir mbl.is tryggđar eitthvađ til frambúđar og ţar af leiđandi hćgt ađ selja auglýsingar. BMB: Mbl.is er oft gagnrýnt. Jafnvel af moggabloggurum sjálfum. SB: Sem er engin furđa. Fréttir ţar eru stundum illa skrifađar. Ţađ er engu líkara en ţetta sé notađ sem einhvers konar ćfingavöllur fyrir tilvonandi blađamenn. Ţađ ţyrfti ađ laga. BMB: Ég skal skila ţví til ritstjórans. Má ég bera ţig fyrir ţví? SB: Já, já. En nú held ég ađ ţetta viđtal geti ekki orđiđ lengra. Ţetta eru orđin heil ţrjú blogg. |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
ég rétt vona ađ bloggiđ flokkist undir lágmenningu.
hámenning er fyrir ţá sem eru hátt uppi, í fílabeinsturni. lágmenningin er fyrir okkur hin, sem stöndum á jörđinni.
Brjánn Guđjónsson, 19.8.2008 kl. 23:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.