5.8.2008 | 01:58
410. - Söltunartilraunir dómsmálaráðherra
Ég held að Björn Bjarnason sé að reyna að salta stóra Ramsesarmálið. Hann gerir sér eflaust grein fyrir því að bloggarar margir bíða með spenntan bogann eftir því að hann staðfesti úrskurð Útlendingastofnunar. Varla þorir hann að snúa honum við. Það bæri vott um karakterveikleika og gæti gefið slæmt fordæmi.
Líklega er hann að leita að leiðum til að tefja málið og einnig vonar hann eflaust að eitthvað gerist fljótlega sem auðveldi honum þetta allt. Þó hljótt sé um þetta mál að sinni er andstaða fólks við úrskurð Útlendingastofnunar í málinu lifandi enn. Þetta mál hefur margt sem bendir til að það geti orðið að nýju Gervasoni-máli. Varla mun þó ríkisstjórnin springa vegna þess.
Margir virðast hafa hætt að blogga að undanförnu eða að minnsta kosti tekið sér frí um hásumarið. Aðrir koma bara í staðinn og ég sé ekki neitt lát á vinsældum moggabloggsins. Bilanir eins og urðu um daginn geta þó reynt á þanþolið en starfsmenn virtust bregðast vel við vandanum.
Ég er alltaf að finna betur og betur hvað það er sem fólk vill lesa. Mjög margir kíktu á síðuna mína í gær og má ýmsar ályktanir af því draga. Vinsældir eru þó ekki allt þó margir virðist skrifa aðallega þeirra vegna. Mest er um vert að hafa eitthvað að segja og vera ekki einatt að bergmála aðra.
Ef einkum er verið að blogga fyrir vini og vandamenn er fullkomlega eðlilegt að blogga aðallega um sjálfan sig og það sem á dagana drífur. Sumir gera það reyndar svo skínandi vel að skrifin eiga vissulega erindi til annarra.
En þegar menn eru óforvarendis gerðir að forsíðubloggurum, eins og ég hef leyft mér að kalla aðalinn hér á moggablogginu, þá leggur það viðkomandi vissar skyldur á herðar. Þannig lít ég að minnsta kosti á.
Það er merkilegt hvað maður endist til að skrifa uppá því sem næst hvern einasta dag. Sárasjaldan tekst mér að skrifa fyrirfram þó oft ætli ég mér það.
Fréttaskýringar og að oft sé linkað í fréttir á hverjum degi hugnast mér lítt. Öðrum getur þó líkað það vel og oft getur verið fengur að því að fá sjónarmeð ákveðinna aðila á heitustu fréttirnar.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
ég held, þvert á móti, að hvorki Björn né léttadrengir hans sitji auðum höndum. vitanlega er löngu vitað hver úrskurðurinn verður og hann hefur löngu verið prentaður út og safnar nú ryki uppi í hillu.
nei, nú vinna menn að því hörðum höndum að finna tylliástæður og sjóða saman röksemdafærslur til að verjast komandi gagnrýnisröddum bloggara sem og öðrum þjóðarmeðlimum, eftir að úrskurðurinn verður birtur.
Brjánn Guðjónsson, 5.8.2008 kl. 02:27
Hann hefur sagt það opinberlega að málið muni klárast um miðjan ágúst, misstirðu af því?
Þröstur Unnar, 5.8.2008 kl. 13:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.