9.7.2008 | 00:58
383. - Ljósmyndasýningar hjá ungum stelpum
Einhvern tíma fyrir nokkru var ég að fjasa um forsíðubloggara og þess háttar hér á blogginu mínu. Einhver komment fékk ég á það blogg og meðal annars eitt frá 14 ára stelpu á Hornafirði. Hún heitir Róslín Alma og vildi fá að vita hvernig maður yrði forsíðubloggari. Ég benti henni bara á að hafa samband við stjórnendur bloggsins og það hefur hún eflaust gert. Ég held að hún hafi lent í einhverju smáþrasi við þá en fyrr en varði var hún orðin forsíðubloggari og virðist alveg eiga það skilið.
Svo er hún bara komin með ljósmyndasýningu á Hornafirði og sömuleiðis er önnur stelpa einu eða tveimur árum eldri með ljósmyndasýningu í Borgarnesi. Fréttir um báðar þessar sýningar held ég að hafi komið í Morgunblaðinu og eflaust í fleiri fjölmiðlum.
Oft krota ég eitthvað hjá mér og reyni að fella það inn í bloggið seinna meir þegar að því kemur að gera eitthvað tilbúið til sendingar. Þetta krot hjá mér er samt sérstakt að því leyti að ég hendi því inn í ákveðið Word-skjal og með því að bæta við í skjalið og laga það svolítið til verður bloggið mitt til. Svo er ég farinn að taka talsvert af myndum uppá síðkastið og vel stundum það skásta úr þeim til að setja hér á bloggið. Ég er samt svo sparsamur að ég minnka myndirnar mikið áður en ég sendi þær upp og er ekki ennþá búinn að nota það pláss sem Mogga-guðirnir úthlutuðu mér ókeypis fyrir slíkt.
Eiginlega finnst mér eins og ég sé að verða að einhvers konar dagblaði. Fyrirsögnin og fyrstu línurnar í hverju bloggi eru líka ef til vill með því mikilvægasta sem ég skrifa því fleiri sjá það en annað í blogginu.
Ég hef verið að hugsa um náttúrvernd og mengunarvarnir. Eiginlega er það sitt hvað þó sumir vilji slá því saman. Að vera á móti einhverju (t.d. virkjun) bara vegna þess að hún spillir landslaginu og breytir því finnst mér alveg út í hött. Manngert landslag finnst mér oft jafnfallegt og annað. Fyrir utan að það sem einum finnst fallegt finnst öðrum ljótt og allt það. Mengun finnst mér vera allt annar hlutur. Ef hægt er að sanna eða leiða sterkar líkur að því að einhver starfsemi hafi einhvers konar eituráhrif er það mjög slæmt.
Sjónmegun svokölluð finnst mér vera miklu réttlægri en önnur mengun. Ástæðulaust er þó að valda meira umróti en nauðsynlegt er og oft má auðveldlega komast hjá sjónmengun eða laga hana talsvert. En að eitthvert landslag verði minna virði bara vegna þess að frá ákveðnu sjónarhorni megi sjá eitthvað manngert finnst mér fjarstæða.
Svo eru hérna þrjár myndir sem ég tók í dag.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Takk fyrir umfjöllunina Sæmundur
Og myndirnar þínar eru mjög góðar má segja, en ég sé að þú minnkar þær, því gæðin minnka með.
Róslín A. Valdemarsdóttir, 9.7.2008 kl. 13:18
Flottur pistill og myndir...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 9.7.2008 kl. 13:44
Já, Róslín ég minnka myndirnar heilmikið og finnst ég vera að spara með því en kannski er engin ástæða til þess.
Sæmundur Bjarnason, 9.7.2008 kl. 20:00
rétt hjá þér, með fyrirsagnirnar og fyrstu línurnar. assgoti ertu séður
einmitt það sem fólk sér á forsíðu bloggsins.
málið að skrifa sexý fyrirsögn og vel vandaðar fyrstu línur. svo má bara steypa restina
og ekki verra komist maður í elítuna, í kampavínið, kavíarinn og snitturnar. vissi ekki að þyrfti að fara á hnén framan við yfirvaldið. meinar þá að Bjössi Bjarna og félagar hafi gert það og kysst tær?
Brjánn Guðjónsson, 11.7.2008 kl. 20:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.