367. - Um blogg, vana, Vefriti og sitthva fleira

Mestallt lf okkar er vani. Flestir sem slysast til a lesa etta blogg gera a af vana. En hvernig myndast vani? Einhvern tma verur allt fyrst. Auvita skiptir mli hva skrifa er um. Til a f lesendur arf a skrifa annig a einhverjir vilji gera a a vana snum a skoa skrifin. Lka arf maur a skrifa nokku oft svo a taki v a lta hinga fyrir sem hafa gert a a vana snum. Ekki er verra a skrifin su g. slenskan lagi og skrifa um eitthva sem mli skiptir. Ekki geta skrifin ori hugaver fyrir alla alltaf.

Fr um helgina ttarmt a Ketilstum Mrdal. ar var Gvendarkotsttin svonefnda a strum hluta komin saman (sj gvendarkot. tk). ar ekkti g talsvert marga af eldri kynslinni en s yngri er mr a miklu leyti loku bk. g tk dlti af myndum arna en r eiga varla erindi hr bloggi.

Beturvitringur skrifar gta sgu um myndu viskipti sn vi lgregluna Kpavogi og bltk sem skilin hafi veri eftir einhvers staar, ea ekki.

g gti skrifa um hvernig g held a hlutirnir gangi fyrir sig hj vefritinu.is

Ritstjrinn: „etta gengur ekkert hj okkur. a nennir enginn a lesa essar greinar sem vi erum a skrifa."

Skrifari: „J, g held a flk s bara svona vitlaust."

Ritstjri: „etta megum vi ekki segja. Vi verum a mynda okkur a flk viti vel hva a er a gera."

Skrifari: „Ekki getum vi bara skrifa rstuttuar greinar eins og essir bloggarar sem ekkert vita og ekkert skilja."

Ritstjri: „a er n meini. Allir eru alltaf a lesa essi andskotans blogg. Sem eru ekki neitt neitt."

Skrifari: „Getum vi bara ekki auglst essu fjrans bloggi? Til dmis Moggablogginu. a kostar ekkert a vera ar."

Ritstjri: „ segir nokku. Ef vi bjum llum ar bloggvinttu og efum uppi nja bloggara lka, gti veri a flki dytti hug a kkja til okkar. g athuga hvernig er hgt a gera etta. Kannski vera bara allir a bja bloggvinttu baki brotnu. heldur flk a a s svo merkilegt. etta er gt hugmynd. "


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gubjrn Gubjrnsson

Sll Smundur

a eru n margir num "plingum" blogginu.

Nlega hef g byrja a stta mig vi a skrifa aallega fyrir sjlfan mig og a er bara gtt.

Fyrir mig er etta grundvllur til a tj mig um menn og mlefni og koma hugsunum prent, en me v mti finnst mr g n betri "fkus" hlutina.

Gubjrn Gubjrnsson, 16.6.2008 kl. 10:11

2 Smmynd: Beturvitringur

Frsgnin um samskipti mn vi lgregluna vegna yfirgefna silfurgra sportblsins er SNN EINU OG LLU.

a var bara "krimminn" sem var myndun, - a e- glpsamlegt tengdist mlinu :)

a breytir ekki gti ns pistils, gti saemi7

Beturvitringur, 16.6.2008 kl. 12:21

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband