366. - egar g gekk Laugaveginn fyrsta skipti

a mun annahvort hafa veri ri 1991 ea ri 1992 sem g fr Laugaveginn svokallaa fyrsta sinn. etta er ekki Laugavegurinn sem liggur milli Bankastrtis og Kringlumrarbrautar heldur s gngulei sem liggur milli Landmannalauga og rsmerkur.

v man g etta svona nkvmlega a tveimur ea remur rum seinna fr g eftirminnilega fer um Hornstrandir og frum vi af sta daginn ur en rslitaleikurinn heimsmeistarakeppninni ftbolta ri 1994 var leikinn. Vi frttum svo ekki fyrr en viku seinna, egar vi komum aftur til Reykjavkur, hvernig s leikur hefi fari. (Brassarnir unnu vst eins og venjulega) Menn hfu um anna a hugsa en slka smmuni Hornstrndum. Hittum vi talsvert af flki og kynntumst msum.

a er best a taka a fram strax a etta er fremur lng bloggfrsla og ekki er sagt fr neinu hr nema ofangreindri fer um Laugaveginn. eir sem ekki hafa huga slku geta v sr a skalausu htt a lesa nna.

g hafi ekki fari almennilega gngufer egar etta var san g vldist unglingsrunum fram og aftur um Hengilssvi einkum me Ja Grund og Jsef og Jhannesi Skaftasonum. a var Bjssi brir minn sem bau mr me essa fer en hann var a vinna Heilsuhli Nttrlkningaflagsins um essar mundir og starfsflki ar hafi kvei a fara essa fer. Bjssi var eiginlega sjlfsagur leisgumaur ferinni, hann hefi aldrei fari essa lei ur frekar en arir hpnum.

Vi pntuum sklaplss sklunum Hrafntinnuskeri, vi lftavatn og Emstrum hj Feraflagi slands og var ekki anna eftir en a koma sr Landmannalaugar. ar spurum vi sklaveri hvaa tt Hrafntinnusker vri og hldum san af sta.

Vi vorum rettn hpnum. Tvr skar hjkrunarkonur, tvr norskar starfsstlkur af hlinu, nringarrgjafinn Anna Elsabet lafsdttir (dttir lafs Sverrissonar kaupflagsstjra Borgarnesi og nverandi forstumaur Lheilsustofnunar) og maur hennar Viar a nafni. Hjnin Gsti og Sigga me son sinn Jnas sem var svona a giska tlf til fjrtn ra gamall egar etta var. Kona a nafni Svava Eirksdttir, Helga Haraldsdttir fyrrverandi sunddrottning og vi Bjssi. Gur hpur sem tti eftir a n vel saman ur en yfir lauk.

Vi hldum upp brattann fr Landmannalaugum og mttum fljtlega feinum rreyttum feralngum sem voru fer eftir Laugaveginum, en bara ekki smu tt og vi. Vi vorum svolti viss um hvar sklinn Hrafntinnuskeri vri en hldum trau fram tt sem vi tldum lklegasta og fylgdum llum eim troningum sem vi fundum.

egar nr dr eim fjllum, sem vi tldum lklegt a gtu veri Hrafntinnusker og fjll ar ngrenninu, frum vi a finna dlitlar hrgur af hrafntinnu. Eins og kunnugt er minnir hrafntinna dkkt ea nstum svart flskugler nema hva hana er a finna allstrum hnullungum. Vi gerum okkur leik a v a mlva hrafntinnusteina me v a grta eim hvern annan og var a mjg skemmtilegt.

Vi fundum svo sklann Hrafntinnuskeri og komumst a raun um a ar var einskonar hitaveita. Dla urfti vatninu upp sklann me handdlu sem var ar. Ekki gekk okkur vel a f heitt vatn sklann og tldum a lokum a helst vri hita a f me v a dla lofti rsklega dltinn tma ea ar til manni hitnai aeins.

Mr er minnissttt a egar vi komum fyrst inn sklann Hrafntinnuskeri kannaist g strax vi saggalyktina sem ar var. Hn var nkvmlega eins og lyktin sem vallt mtti okkur sklanum Klambragili egar vi vorum ferinni ar lei okkar um fjllin ngrenninu.

Ekki voru allir svo reyttir egar vi komum sklann a eir gtu ekki meir v fljtlega gengu nokkrir r hpnum fjall skammt fr sklanum sem mig minnir endilega a Sull heiti. Nokkru seinna var svo fari a leita a hinum frgu shellum sem eiga a vera ngrenni vi sklann. Vi frum upp fjall a sem vi tldum vera Hrafntinnusker og eirri hli ess sem fr sklanum sneri var str snjskafl sem vi fetuum okkur niur eftir. Gallinn var bara s a skaflinn var sfellt brattari og brattari.

Einhvern vegin tkst okkur a komast niur af skaflinum og frum a leita a shellunum. shellarnir sem vi fundum voru heldur tilkomulitlir og l vi a vi num til lofts eim og urum vi a gefast upp vi svo bi og halda heim sklann aftur.

Morguninn eftir hldum vi svo af sta a lftavatni. Hldum beint fram yfir skafla og frur uns vi komum fjallsbrnina fyrir ofan lftavatn. ar niur af fjallinu var stgurinn sem vi frum nokku brattur en rtt fyrir ar hlupum vi Jnas ar niur og vorum langt undan llum rum niur fjalli. Bium vi san eftir hinum og gengum svo tt til sklanna tveggja vi lftavatn. S lei reyndist drjglng okkur hefi snst hn stutt ofan af fjallinu.

Sklaverir staarins hldu til rum sklanum, en hinn vorum vi me leigu. Norsku stelpurnar hpnum vildu f a vita hvort sklaverirnir hefu nokku heyrt um hvernig einhver leikur kvennaftbolta hefi fari, en vi hfum ekki heyrt neinar frttir n fjlmilun san vi frum af sta. etta var einhver rslitaleikur, jafnvel heimsmeistarakeppni, ar sem norska landslii tk tt, en sklaverirnir hfu ekki hugmynd um hvernig leikurinn hefi fari.

Nsti vikomustaur var sklanum Emstrum og anga komum vi eftir langa og stranga gngu um sanda og eyimerkur. Eftir a hafa fengi okkur smhressingu frum vi a skoa Markarfljtsgljfrin sem eru arna skammt fr. tti okkur au i tilkomumikil og langai lti a detta ar niur.

Myndir voru einhverjar teknar feralaginu og g man eftir a hafa teki eina mynd vi Markarfljtsgljfrin af Bjssa ar sem hann fr niur slakka einn rtt vi gljfurbarminn. g sagi honum alltaf a fara near og near svo myndin yri betri og hann spuri mig endanum hvort g vri a reyna a hrekja sig niur gljfri. a kom svo ljs egar myndirnar komu r framkllun hvers vegna g hafi veri a skipa Bjssa a fara near og near v myndinni sst ofan hfui honum og me skarpskyggni m sj a hri er rlti teki a ynnast hvirflinum.

Allir sklarnir sem vi notuum ferinni voru smair eftir smu teikningunni og ar af leiandi voru rmstin eins eim llum. au voru tta alls, fjrar lgkojur og fjrar efri kojur. Sextn manns gtu annig gist sklunum ef tveir voru hverju rmsti. Vi vorum rettn og v gtu rr veri einir koju og komst strax eftir fyrstu nttina regla a hverjir svfu saman. Mig minnir a g hafi allar nturnar veri einn koju, en man ekki gjrla hvernig ml skipuust a ru leyti.

kvldin sklunum var oft skemmtilegt. Helst skemmtum vi okkur var a segja sgur og brandara. Ftt af v er minnissttt, en g man eftir a hafa sagt eftirfarandi sgu:

g hef veri rettn ra gamall egar Bjssi yngsti brir minn fddist. g man a mr tti heldur vikunnanlegt a mamma skyldi vera ltt, komin ennan aldur. Orin meira en fertug. Hundgmul semsagt.

egar a v kom a mamma skyldi vera lttari, var hdagur en ekki ntt eins og a vera egar brn fast og g hafi vanist. g lenti essvegna v a fara og skja Magns lkni. Mr er minnissttt a Magns spuri mig hvort vatni vri komi. g vissi ekki til ess a veri hefi vatnslaust svo g gat engu svara honum um a og lt hann mli niur falla.

etta var rtt eftir hdegi og egar pabbi kom kaffi um hlf-fjgurleyti gat Vignir ekki stillt sig um a spyrja hann: „Pabbi, pabbi. Hefuru s a?" Vi Ingibjrg notuum etta lengi til a stra honum , v hann hafi ekki athuga a spyrja hvers kyns barni vri egar honum var snt a, en a hfum vi Ingibjrg me snilli okkar fundi t a rtt vri a spyrja um.

essi frsgn fkk gtar undirtektin einkum vegna ess a Bjssi var leitoginn hpnum.

Eftirminnilegt atvik gerist sklanum vi Emstrur. a hafi rignt svolti leiinni anga og sumir hfu sett bakpokana sna undir suurvegginn sklanum til a urrka . Af einhverjum stum urfti g a fra pokana til og greip einn eirra til a eyta honum annan sta. vildi ekki betur til en svo a g tk vart botninn honum og egar g skutlai honum sinn sta hrundi allskyns dt r honum. Helga Haraldsdttir tti ennan poka og hafi s til mn r glugganum sklanum og kom jtandi t og spuri hva etta tti eiginlega a a. Mr var ftt um svr og sem betur fer lamdi Helga mig ekki fyrir tiltki.

Mr er lka minnisst frsgn Helgu af v egar hn var ung og a skemmta sr niur b. tti hn heima ti Krsnesi Kpavoginum og egar hn fr heim til sn gekk hn sem lei l t Nauthlsvk og synti san yfir Fossvoginn a heimili snu. Einhverju sinni kom lgreglan bti eftir henni og hn vissi ekki af eim fyrr en eir fru a tala vi hana.

Fjri og sasti dagurinn fr san a komast fr Emstrum til rsmerkur og gekk a skaplega. rng var samt nokku vatnsmikil og Kaldakvsl hemju kld. Annars var a eitt sem fst okkar hfum me okkur, en telja m til mikilla nausynja feralgum sem essum. a eru svokallair „vaiskr" sem venjulega eru aflga strigaskr sem settir eru bera ftur egar fari er yfir r. Laxapokar sem sumir voru me reyndust ekki vel. rsmrk var essari eftirminnilegu fer loki.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband