293. - Minningar r Hverageri (bloggi um gatnamtin Aubrekku og Nblavegi er svolti near)

a sem hr fer eftir eru feinar frsagnir fr sku minni Hverageri, sem g hef ur sett bloggi, en af v a lesendur mnir eru ornir svo miklu fleiri nna, er g a hugsa um a endurnta r.

Skrti hva maur man og hva ekki. Ein af mnum fyrstu berskuminningum er a g skar mig illa hgri lnli. Nnast vert yfir plsinn og a blddi miki. Einhvern tma var mr sagt a g hafi veri riggja ra egar etta gerist. etta var niur vi Ullarvottast og a var flskubrot sem g skar mig . g var byggilega ekki gamall egar etta var og eldri systur mnar hafa eflaust veri arna me mr a passa mig. g man vel og nkvmlega eftir atburinum sjlfum. Hvar etta var vi Ullarvottastina, hvernig glerborti var (botn grnni brennivnsflsku), a a l ofan einskonar fjalhggi og a g var lklega einn arna egar atbururinn tti sr sta, a.m.k. var enginn til ess a trufla mig egar g lamdi hendinni ofan flskubotninn. San man g einungis eftir v a pabbi kom og stti mig, vafi vasaklt um sri, tk mig upp og hlt mr heim lei. g man vel eftir v a vasaklturinn sem hann notai var rauur og hvtur og gti lst honum smatrium. g man meira a segja mjg vel hvar vi vorum staddir (vi norvesturhorni Kaupflaginu) egar g tk eftir v a vasaklturinn var rauur og a mr tti mjg smart a hafa svona rauan vasaklt bundinn um handlegginn. Meira man g eiginlega ekki eftir essum atburi, en mr er sagt a Lvk Nordal (afi Davs Oddssonar) hafi veri sttur Selfoss ar sem hann var hraslknir essum tma og hann hafi sauma sri saman.

essum rum var a g skemmtun a rlla bldekkjum undan sr og lemja au me sptu. Einhverju sinni frum vi Vignir upp hl hj elliheimilinu (ar sem kirkjan er nna) me dekk til a lta rlla niur hlinn. Vel gti veri a g hafi veri svona 9 ra egar etta var og Vignir 6, g man a ekki me neinni vissu, en okkur gekk gtlega a lta dekkin renna niur hlinn heldur torsttara vri a paufast me au upp aftur. Dekkin lentu gjarnan giringunni vi Sunnuhvol ea runnu mefram henni. eitt skipti ni Vignir (minnir mig) a lta sitt dekk renna me miklum hraa niur brekkuna n ess a a beygi nokku af lei. egar a kom a giringunni vi Sunnuhvol lenti a steini og sveif fallegum boga yfir giringuna, en v miur lenti a nsta stkki vottasnru ar sem miki af drifhvtum votti hafi veri hengt til erris og reif hana niur svai og vlai vottinum undir sig. Ekki orum vi a gera vart vi okkur til a geta fengi dekki aftur, heldur hlupum burtu og frum skmmustulegir heim og sgum okkar farir ekki slttar. Mamma var san a fara til Guddu Sunnuhvoli og leysa dekki t og man g ekki anna en a a hafi gengi vel.

tli g hafi ekki veri svona tu ea tlf ra egar vi vorum nokkrir krakkar eitthva a hamast snjkasti skammt fr htelinu rtt vi spennist sem ar var. Af einhverjum stum frum vi a henda snjklum spennistina og einbeittum okkur von brar a glugga henni sem var allhtt fr jru og ekki mjg str. Fljtlega kom kapp okkur og vi frum a hamast vi a ekja gluggann me snjklum sem festust jafnan vi gluggann vegna ess hve snjrinn var mtulegur til snjklugerar. var a sem gtuljsin orpinu kviknuu skyndilega. Ekki veit g alveg af hverju a var, en okkur var samhengi fljtlega ljst. Gtuljsin kviknuu egar dimmdi spennistinni. Strmerk uppgtvun. Sennilega hfum vi lrt heilmiki essu. A.m.k. situr essi uppgtvun mr.

Ingimar Fagrahvammi tti eitt sinn grarstran Sankti Bernharshund (a var ur en hann eignaist Kall, lfhundinn frga, sem ttaur var r Geysi Brabungu eins og margir vita) Hundurinn, sem g held a hafi veri kallaur Bjssi, beit eitt sinn strk orpinu (son Helga Geirssonar, minnir mig) svo flytja urfti hann sjkrahs. sagi brir strksins: „g vildi a hann hefi biti mig, hefi g fengi a fara til Reykjavkur". etta tti hraustlega mlt og lka er a a lta a eim tma var miki vintri a f a fara langfer eins og fr Hverageri til Reykjavkur.

egar g stundai nm vi Miskla Hverageris undir lok sjtta ratugar sustu aldar var einn af kennurum mnum sra Gunnar Benediktsson, klerkur, kommnisti, rithfundur og margt fleira. Einhverju sinni var sra Gunnar a kenna okkur strfri. Lklega hefur a veri forfllum, v g man ekki til ess a strfri vri hans fag. Hins vegar var hann vijafnanlegur slenskukennari og g man ekki betur en a hann hafi kennt okkur dnsku lka.

egar s sem tekinn hafi veri upp a tflu hafi loki vi a skrifa dmi upp sagi Gunnar: "g held a best s a byrja v a trma llum kommum."

a var ekki fyrr en almennur hltur glumdi vi sklastofunni sem Gunnar ttai sig tvrni oralagsins.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Lvk Nordal? Tengdafair Davs Oddssonar? Selabankastjra? Tengdafair ess Davs var orsteinn Thorarensen, bkatgefandi m.m. Er g a misskilja eitthva? Kaffi ea te, Smundur?

Ellismellur 28.3.2008 kl. 22:06

2 Smmynd: Smundur Bjarnason

ps, etta eru pennaglp hin mestu. Auvita var Lvk Nordal murafi Davs.

Smundur Bjarnason, 28.3.2008 kl. 22:24

3 Smmynd: Eyr rnason

Skemmtilegar sgur Smi minn. Kveja

Eyr rnason, 29.3.2008 kl. 00:04

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband