Mikil umrćđa er nú um "hreysivćđingu miđbćjarins í Reykjavík." Í Útvarpinu í kvöld sagđi einhver: "Ég treysti verktakanum til ađ.......".
Ég treysti hinsvegar verktökum ekki til neins. Gott dćmi um yfirgang ţeirra er ţađ ástand sem búiđ er ađ vera mánuđum saman og á eflaust eftir ađ vera í marga mánuđi ennţá á gatnamótum Auđbrekku og Nýbýlavegar í Kópavogi og götunum ţar í kring.
Ég efast ekki um ađ ţađ sé ţćgilegra fyrir verktakana ađ vera lengi ađ ţessu, en hagsmunir ţeirra sem ţarna eiga oft leiđ um eru alls ekki ţeir sömu. Kópavogi er stjórnađ af manni sem hefur góđan skilning á ţörfum verktaka.
Nú ţegar harđnar á dalnum hjá auđmönnum landsins getur vel orđiđ ţröngt í búi hjá ţjóđţrifafyrirtćkjum eins og fótboltafélögum og ţess háttar. Frjálshyggjupostular ţessa lands hafa haldiđ ţví fram ađ miklu heppilegra sé ađ fjársterkir ađilar styrki allskyns menningar og íţróttastarfsemi en ađ ríkiđ sé ađ vasast í ţeim málum.
Varđandi ţetta hafa ţeir eflaust talsvert til síns máls ţegar vel árar, en hver á ađ koma KR til bjargar ef Björgúlfur hefur ekki lengur efni á ađ henda í ţá peningum?
Timaritiđ Herđubreiđ fékk góđa auglýsingu á Stöđ 2 í kvöld ţar sem sagt var frá palladómi um Styrmi Gunnarsson í blađinu og nafn Ţorsteins Pálssonar ritstjóra Fréttablađsins dregiđ inn í ţá umrćđu.
Ţađ stefnir í skemmtilega baráttu í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í haust. Ég veit reyndar ekki frekar en ađrir hver verđur ţar í frambođi fyrir demókrata og kannski kemur ţađ ekki í ljós fyrr en í sumar. Demókrataflokkurinn í Bandaríkjunum er stćrri en Republikanaflokkurinn og mun fleiri styđja hann jafnan eđa segjast gera ţađ í könnunum og ţar ađ auki er hinn óvinsćli núverandi forseti í embćttinu fyrir hönd repúblikana.
Samt má búast viđ spennandi kosningum í haust ţví margt getur gerst í forsetakosningum. Íbúar Bandaríkjanna eru upp til hópa mun íhaldssamari en Evrópumenn. Mér kćmi á óvart ef Bandaríkjamenn eru raunverulega tilbúnir til ađ kjósa annađhvort konu eđa svertingja í ţetta mikilvćga embćtti. En ţađ kemur í ljós í haust.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
...bý í Kópavoginum og ţetta er orđiđ ansi langt ástand međ nýbýlaveginn...svo ég segi ekki meir? Eins lengi og tók ađ reisa heila 20 hćđa blokk viđ Smáralindina?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 27.3.2008 kl. 17:07
Sćll Sćmundur
Ég bjó hér í Kópavoginum áđur en ţessi meirihluti tók viđ og aftur nú. Ţađ er orđin mikil breyting. Ţá var nú ekkert "dađur" viđ verktakana. Ég man eftir vegakerfinu hér í Kópavogi. Mađur var lagđur í einelti sem Kópavogsbúi. Ţá voru til Kópavogsbrandarar og allir voru ţeir um gatnakerfiđ okkar. Ţá vorum viđ međ félagsmálastjórnir ţannig ađ viđ vorum ekki ađ dađra viđ ţetta veraldlega. Andskotans auđvaldiđ. Ţađ var sálarrannsóknarfélag í Kópavoginum sem dafnađi og fólk kynntist sem hafđi villst í gatnakerfinu okkar í Kópavoginum og ratađ ekki út. Ţá settist ţađ bara ađ hér og giftist og fór ađ eiga börn. Ég missti púströriđ undan fyrsta bílnum mínum í Auđbrekkunni, í brekkunni Dalbrekkumegin. Blótađi vesalingum í bćjarstjórninni, sem voru ţá frekar hlynntir bifvélavirkjum en verktökum, enda bifvélavirkjar ekki hluti af auđvaldinu.
Ég legg til ađ viđ friđum Auđbrekkuna,- eins og hún var-. Setjum niđur holurnar í göturnar aftur, ekkert malbik, bara gamli tíminn. Svo verđur ţjóđviljinn borinn í annađ hvort hús og fiskbíllinn kemur á hverjum ţriđjudegi.
Sigurđur Ţorsteinsson, 28.3.2008 kl. 06:47
Já, já. Ţetta eru ţínar skođanir, Sigurđur og ekkert viđ ţví ađ segja. Ég ćtla bara ađ hafa mínar skođanir um ţćr framkvćmdir sem nú standa yfir. Ég kannast ekkert viđ ađ hafa sagt neitt um ţörfina á ţeim eđa hvernig ţćr eru. Mér finnst ţćr bara taka alltof langan tíma og ađ ţađ megi alveg taka tillit til ţeirra sem um göturnar fara.
Sćmundur Bjarnason, 28.3.2008 kl. 17:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.