29.1.2008 | 00:44
234. - 123.is, vísur, lappar og geðveiki
Hún er nú búin að nota sér træal períóðuna á Corel draw-inu og getur ekki teiknað meira í bili. Þess vegna hefur hún snúið sér að vísnagerð og þvíumlíku.
Hún bloggar í bundnu máli
á bak við sinn Papparass.
Því hann er úr stinnu stáli
og styrkist við sérhvert smass.
Lappi einn eða Laptop tölva kom hingað á heimilið fyrir meira en viku. Ég fékk hann að láni hjá dóttur minni. En af því að hann vildi ekki þýðast þráðlausa kerfið okkar og þar með tengjast Internetinu var hann ósköp lítið notaður. Ástæðan skilst mér að hafi verið sú að hann var stilltur á fasta IP-tölu. Núna um helgina var þessu kippt í lag og við það gerði ég mér ljósara en áður að í raun er tölva svotil gagnslaus ef hún getur ekki tengst Internetinu.
Mér finnst heldur önugt að nota kropp-músina á lappanum í samanburði við venjulegar mýs, en eflaust má venjast því með tímanum. Auðvitað er gott að vera laus við allt snúruvesen og geta farið hvert sem er með tölvuna.
Hlustaði á Ólaf F. Magnússon í gær í Mannamálinu hjá Simma. Mér finnst hann nokkuð sannfærandi í málflutningi sínum, en þó held ég að hann geri mörgum óleik með augljósum fordómum varðandi veikindi sín.
Nær væri fyrir hann að tala hreint út um þau, en vera að þessum feluleik.
Ég man vel hve vinsæl kvikmyndin Gaukshreiðrið var á sínum tíma. Ég hélt því reyndar alltaf fram að sú mynd væri fyrst og fremst gamanmynd, en af því að gert væri grín að geðsjúklingum mætti ekki nefna það.
Þessi mynd var sannarlega barn síns tíma og mér finnst Ólafur F. Magnússon vera fastur í þeim tíma með því að neita að nefna hlutina sínum réttu nöfnum og tala sífellt grátandi um ofsóknir og einelti. Já, mér fannst Spaugstofuþátturinn alls ekkert verri en aðrir slíkir, jafnvel betri.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Æ hvað ég er eitthvað sammála þér núna, Sæmi.
Annars er ekkert mál að labba um með tölvu með mús og músarmottu. Það geri ég alltaf því ég get bara alls ekki vanið mig á það sem þú kallar kropp-mús. Ég er allt of gjörn á ósjálfráðar hreyfingar fingranna til að geta höndlað þetta.
Gaukshreiðrið var vissulega gamanmynd - með grafalvarlegum undirtón. Klassík.
Lára Hanna Einarsdóttir, 29.1.2008 kl. 00:51
Ég blogga ekki neitt! En ef mér væri borgað fyrir það er aldrei að vita nema ég myndi bulla eitthvað.
Sæmundur Bjarnason, 29.1.2008 kl. 07:24
Ég endurtek, og nú undir réttu nafni. Ég blogga ekki neitt, nema
ég fái borgað fyrir það. En fyrst ég er nú byrjuð á athugasemdunum, þá ætla ég að láta mína skoðun á Ólafi F.Magnússyni borgarstjóra Reykjavíkur flakka hér:
Ég hélt að hann væri hugsjónamaður sem vildi láta gott af sér leiða með veru sinni í pólitík. Mér finnst það ekki lengur. Hann er" kafbátur."Þú veist aldrei hvar hann kemur úr kafi næst. Hann ætti endilega að ganga aftur í Sjálfstæðisflokkinn, þar á hann heima. Hann segist ætla að sanna sig með verkum sínum sem borgarstjóri. Þá þarf hann að hafa hraðann á, því hann verður ekki lengi í því embætti. Það er ég sannfærð um. Stólinn er eftirsóttur. Það er verst hvað hann er dýr.
asben 29.1.2008 kl. 08:40
Hahaha Þú ert góð í því að villa á þér heimildum og blogga ekki nema í nafni annarra. Busted!
Hafdís Rósa 29.1.2008 kl. 21:59
Já ég skammast min fyrir þetta. Ég var ekki alveg að átta mig á því ég er með hálfgerða leynisíðu,og fel mig eins og aumingi á bak við páfagauk úr pappa.
En því verður ekki breytt úr þessu að ég hef persónugert þennan páfagauk,hann er kominn til að vera. Þetta er bara svona!
asben 29.1.2008 kl. 22:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.