28.10.2007 | 00:50
156. blogg
Ómar Ragnarsson var eitthvað að fjasa um Örn Clausen á blogginu sínu um daginn.
Ég minntist svo á heimsmetið Arnar í kommenti við þá færslu. Það var að henda perlum fyrir svín að eyða slíkum konfektmola í komment. Miklu nær að blogga um það á sínu eigin bloggi. Ég held að Ómar lesi yfirleitt ekki kommentin sín og þó svo væri þá sé ég ekki hvers vegna í ósköpunum hann eða einhverjir aðrir ættu að svara þeim. Algjör tilætlunarsemi.
Nú, jæja. Örn Clausen setti á einhverju smámóti í Noregi fyrir löngu síðan heimsmet í 1000 metra boðhlaupi með þremur hlaupurum frá Bandaríkjunum. 1000 metra boðhlaup fer þannig fram að fyrst er hlaupinn 100 metra sprettur og næsti hlaupari hleypur síðan 200 metra vegalengd, sá þriðji 300 metra og sá síðasti 400 metra. Á árunum í kringum 1950 var ekki sjaldgæft að keppt væri í þessari grein á frjálsíþróttamótum. Þær íþróttir sem algengast er að keppa í nútildags á mótum eru ekkert sjálfsagðar í eðli sínu heldur eru þær bara vinsælastar vegna þess að stjórnendur Ólympíuleika hafa vinsað þær úr. Ekki man ég hvaða sprett Örn hljóp en heimsmet settu þeir drengirnir og það stóð áreiðanlega í þónokkur ár.
Í sveitarstjórn einhvers staðar var rætt um að setja þyrfti upp lýsingu við vegarspotta nokkurn. Sá sem fékk þetta samþykkt sagði yfirleitt nefnilega í öðru eða þriðja hverju orði. Um þetta sagði hann: að menn sem um götuna færu,
nefnilega í náttmyrkri
nefnilega mættu,
nefnilega nokkurri
nefnilega hættu.
Einar Kárason eða einhver rithöfundur af hans kynslóð var að fabúlera um fréttaflutning í fornöld sem oft var ansi mikið úr skúffunni um Lumumba og Kasavúbú. Ég tók eftir því að Einar sagði Kasabúbú sem ég held að sé alls ekki rétt. Hvað með það ég man eftir þessum tíma. Frásagnir frá Kongó þar sem þessir kallar voru í aðalhlutverki tröllriðu fjölmiðlum á Íslandi mánuðum eða misserum saman. Eftirminnilegasti brandarinn frá þessum tíma held ég að sé eftirfarandi:
Kasavúbú át Lumumba.
Já, og svo muna eflaust einhverjir eftir svöngu börnunum í Biafra sem ekkert hefur frést frá óralengi.
Við systkinin lærðum held ég öll að hjóla á hjólinu hennar Sigrúnar. Það var alveg upplagt að vera búinn að ljúka öllum helstu dettingum og þess háttar áður en maður fór á sitt eigið hjól, sem auðvitað var miklu fínna og flottara. Reyndar man ég ekki með vissu hvort Ingibjörg átti reiðhjól, en ég átti eitt og seinna meir bæði Vignir og Björgvin.
Hjólið hennar Sigrúnar hafði líka þann ótvíræða kost að það var kvenhjól. Ég man eftir því að þegar maður var lítill og lenti í því að hjóla á stóru karlmannsreiðhjóli þá hjólaði maður "undir stöng" sem kallað var. Það er að segja setti fótinn sem steig pedalann hinum megin einfaldlega undir stöngina. Það var svolítið asnalegt að hjóla þannig allur skakkur, en vel gerlegt.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 28.10.2007 kl. 21:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.